Skutull

Árgangur

Skutull - 10.10.1924, Síða 2

Skutull - 10.10.1924, Síða 2
2 SKUTULL Meira en grunsamlsgt hattalag. Þeir athurðir hafa gjörst bér í í 1)jb nýlega, senr fráleitt hafa kornið mörgum bæjarbúum mjög á óvart, en það er tilraun iuinni bluta bæjarst/jörnar til þess að hindra að trygging fengist fyrir JeiguDni af Hæstakaupstaðareign- inni fyrir næsta ár. Gangur þessa máls er bæjar- búum kunnur. Bærinn var í fyrra svo lánsam- ur, að ná kaupum á Hæstakaup- staðnum fyrir sæmilegt verð, 300 þúsund kr. — — Var það að visu 115 þusúnd- urn bærra verð, en þessa eign hefði mátt fá fyrir, bænum til handa., síðasta stríðsárið; en þá var því bafnað, og frá þeiin tíma höfðu fasteignir hækkað störlega i verði, móts við peninga. Jafnframt var eignin, að bryggj- unni undanskildri, leigð seljand- anum til tíu ára, íyrir 30 þúsund kr. á ári. Var þó haítí dylgjumaf mótstöðu- mönnum kaupanna, að leigjand- inn væri sokkinn i skuldir og væri á leiðinni að velta. Err þar á móti var bent á, að hvort sern starisemi leigjandans sjálfs yrði löng eða stutt, væri eignin viss með að leigjast fyrir sömu eða ekki rniklu minni upphæð. Fóru svo kaupin fram, sem kumrugter. En ákafi sumra kæjarfulltrúanrra i því að korria i veg fyrir kaup- in, gjörði að vekja meir en sterk- an grun um það, að lrjá þeirri byggi eitthvað óhreint á bak við, er siðar mundi berar framkoma. Eftir að kaup þessi voru gerð þyngdist að ýmsu leyti undir fæti Jijá leigjandanum og virtist það ekki hryggja mótstöðumenn kaup- anna nokkra vitund. Þegar leigjandinn, h. f. Hæsti- kaupstaðurÍDn (Natan & Olsen) átti að setja tryggÍDgu fyrir leig- unni fyrir árið 1925 — sú, fyrir 1924 var þá greidd — tjáði hann sór það ekki mögulegt, en Natan & OIscd, Jsera frá upphafi höíðu verið aðal menn i fölaginu, buð- ust til að setja tryggingu fyrir leigunni næsta ár, upp á eigin spítur, ef hinir félagarnir væru' leystir úr ábyrgð samningsins af b®jarstjórn. Hafði bæjarstjórnin fund um þetta föstud. 3. þ. m. MinDÍhlutinn, Björn, Sigurjön og Sigurður mæltu fast möti þvi, að boði Natan & Olsen yrði tek- ið, en vildu láta lögsækja leigj- andann fyrir sarnniugsrof, ng töblu engin tormerki á, að ná hjá hon- um 4ra ára lm'gu — 120 þús. kr. — Var lranir nú hættur að vera „valtur“ i þeirra augum. Meiri hlutinn leit róttilega svo á, að livorki væri auðgengið að svo rniklu fó, endá öldúngis öþarft að beita sliku harðræði, Meiru varðaði að tryggja bæn- um vissu fyrir leigunni næsta ár, umsvifa laust. Var þvi svo látandi ályktun samþykt: „Bæjarstjörn ályktar, að fram- selja leigusamning milli kaup rtað- arins og h. f. Hæstikaupstaðurinn (Natan & Olsen) fiá 30. mars 1923 til firmans Natan & Olsén í Eeykjavík, og leysa jafnframt aðra eigendur h. f. Hæ.stikaupstað- urinD undan skuldbiudingum þeirra gagnvart kaupstaðnum sam- kværct nefDdum samningi.“ Eiokeunilegt var að heyra sörnu menn, sem héldu því fa'-t frain i fyrra, að hluthafar hæsta væru að „velta11, fullyrða að þeir nú væru svo efnalega sterkir, að lrægðarieikur væri að harrdeama hjá þeirn 120 þúsund kr. í einum rykk. Ekki virðist sjáanleg nema ein skýring á framkomu minni hlut- ans í bæjai-8tjörn í þessu máli, og er þess að væDta, að borgararrrir komi auga á hana án mikilla lreilabrota. Ber þeim róttur og tkylda til, að leggja þunga óþökk á þá full- trúa sina, sem heldur vilja tefla tekjum . bæjarsjöðs í óvissu, en horfa á sinar heimekulegu spáflug- ur sprynga. Ksrkomin leidrétting. Það var dálitið gleðieÍDÍ fyrir okkur Hnífsdælinga, þegar 38 tlb. Skutuls kom út, að sjá þar nafn eins okkar mentaðasta manns, V. B. Valdimarssonar, undir grein er hann nefnir „leiðrétting“, því sökurn þekkingar pinnar á ýmsurn sviðum, eru þeir sem mentunar hafa notið, öðrum færari til að leiðrétta þuð sem leiðrétta þarf. En er ég las grein hans, datt mér í hug máitækið: „skýst þó skirir sóu“, þar eð hann segir að „i yor og sumar hafi kaup full- vinnandi verkarcanna verið 1 kr. um ldt. o. s. frv.“ Þetta er að' visu satt, að nrargir hafa haftþað en effcir athugasemd ritstjöra Skut- uls, i sarna blaði, að dæma, er .V B. V. ekki nógu kunnugur kaup- gjaldi hér, fremnr en „Árvakur,“ til að geta sagt urn það alveg eins og það er, ]rví Bannloikurinn er. að kaup manna hér mun Vera mi.sjafnt. Hér voru Og líka þó nokkrir vel verkfærir menn í vor, sem höfðu aðeins 90 aura urn tim. i dagv. en kr. 1,20 í eftirv. en það voru þeir sem komu að og háðu uni vinmi. Einnig voru ma'gir eldri menn sem ekki gátu, sökunr aldurs eða vanheilsu, gerrgið til allra verka, er höfðu 80 aura utn tim. í dagv. en kr. 1,10 í eftirv. Þá menn rnun hann heidur ekki telja „fullvirrnandi verka- mann“ og út á það er ekkert að setja þó þeir, sem ófærari enr lil hvers sem vinna þarf, hafi lægra kaup, þvi það er regla, sem æt.ti að vera hin ófrávikj-mlegaað„gjalda einum og sérhvei'jurn eftir hans verkum“, lrvort Leldur er unnið í mánaðar- eða tiraavinnu, eða á hv.ern annan lrátt sem unrrið er. En þö V. B. V. sé að sjálfsögðu ekki nögu kunnugur kaupgjalds- samnirrgi aUrn, vinnuveitenda og vinnuþyggenda hér, Sem er eins og áður er sagt mjög misjafnt, hefir lrann þó með grein sinni, gjört sitt til að draga fjöður jdir það sem heldur gat kastað skugga út á við, á háttu og hagi manna hér, sem yfirleitt mega góðir teljast i efnalegu tilliti, ogeinnig leitfc í ljós bjar'tari hliðirra á þessu vinsæla sjöþorpi, i-enr okki mun oflofað vera og færri geta fengið að er'ga bústað í en vilja. þrátt fyrir annmarka þá, sem á þvi kunna að finnast. Mun því hver og einn virða og meta að verðleikum viðleítni hans í því tilliti, sem um margra ára skeið hefir verið búsettur Hmfsdœlingur.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.