Skutull

Árgangur

Skutull - 08.08.1925, Blaðsíða 3

Skutull - 08.08.1925, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 Rfkomið. Ódfrt. Liíi'eft margar teg. Lalíaléreft, Sruntutitu, Iíjólatau, Sæug-urvcrnefui Hvítur borðdúkaðrcgiU, Klialii tau í skyrtur, Yinuufataefni, Piquc Flunnel, o, tl. o. 11. 61. Gnðmundss. & Oo. minnihlutann, að hann ræddi málið með stillingu og reyndi að líta á, hvert skipulag best væii fallið til þess, að sjúkrahúsið gæti orðið að tilætlaðri blessun þeim, sem þangað leituðu, og bænum jafnframt sem lóttast í rekstri. Varaði hann minnihlutann góð- fúslega við þvi, að slá út i aðra sálma og blina á málið frá sjón- armiði einstakra manna. Þessu sraraði Sigurður á þá leið, að sér væri um megn að verða við þessurn tilmælum. Bæri inargt til þess. Fyrst hetði Vil- mundur sagt, að breytingartiilög- ur minnihlutans væru af litlu eða engu v'iti gjörðar; þar næsb ætlaði hanu sér æfinlogan einka- rétt til læknisstarfa í húsiuu, hefði brotist fyrir byggingu þess i fordildar skyni, og vildi ólmur breyta stjörnarskránni. Björn var ekki seinn á *ór að samþykkja þetta alt og endurtaka flest, en Stefán sparaði aig, eins og oftar, þegar mestur er gállinn á hinum. Gat Björn þess, að Vilmund- ur væri hræðilegur gallagripur. Kunnugt væri lwe hlutsamur og kappgjarn hann væri í bæjar- málum, hnýsinn i háttu annara þjóða, svo að hann grenslaðist jafu vel eftir kosningalögum' anD- ara rikja, og svo vanþakklátur að hann metti að engu, en hefði í skympingum, þá miklu og fals- Prentfélag Vestfjarða h.f. heldur iiviliMÍnncl í I3ió uppi sunnudaginn 13. sept. kl. 4 e. m. Fundarefni: Rekstur préntsmiðjunnar. BSSr Iríðantli að hlutliafar mæti. ísafirði 7. ágúst 1925. Stjornin. Málning. Reiðhjól. Rj^ðguð húsin roðna af smán. Reynslan fer á HJÓLALJÓNI og kveður: „Það er efa án að efni og viuna er best hjá J ÓNI. Fjölbreyttustu og bestu málningarvörur. Vinnan löngu þekt. Reiðbjöla-aðgerðir og varahlutir. Reiðhjól keypt, seld og leigð. Jón 01. Jónsson, rnálari. Prjónavél til sölu A. v. Bylting og íltald, Höfuðcvisnrinn Beilt um jafuaóarstefnuna Útgef: Bökmentafól. jafnaðarmanna fæst i Bókaversl. Jcnasar Tomassonar. lausu liðveislu, er minnihlutinn hefði veibt honum, överðugum. Tök Vilmundur siðan til máls að nýju. Sýndist sumum ekki úr vegi, að nú iéti hann „helvítin hafa það.“ Hann tók lika öllum spítala- föndura rækilegt tak, hvort sem væru þessa heims eða annars. Lét hann allstaðar með beini ganga og hirti ekki hverjum væri til þjönkunar, fremur en Sigurður Jörsalafari forðum. þegar hanu brytjaði niður Blámeun suður í Aíriku. Við þetta alt saman kviknaði svo í spiritus Kérulfs, að hann mátti hvergi kyr þola. I Bókaversíun J. T. — er nýkomið: — Ilarmonikur, Munnhörpur, Myndarammar, Máivcrk, (innrömmuð) Bömutöskur, Pcuingahuddur - °g — Barnalcilríöng — (öteljandi tegundir.) Gekk því fyrir forseta og bað sór svölunar. Eftir góðum þingræðisháttum veik hann þvi máli til baejarfull- trúanna. Sá harðsvíraði meirihluti vildi Kérulf 6Dga líkn sina. Björn og Stefán báðu houum áheyrnar, eu Sigurður leiddi þenna vanda hjá sér. Þöttust einhverjir heyra hann mæla fyrir munni sér: Statt upp háa stjóroarráð, styrktu oss gegn Vilmundi. Send þinn her um lög og láð að laga þessa mannfundi. W~ VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIf)' I

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.