Skutull

Árgangur

Skutull - 31.08.1925, Blaðsíða 1

Skutull - 31.08.1925, Blaðsíða 1
Ritstjöri: síra Gruöm. Gruðmundsson. III. ÍR ÍBafjörður, 31. ágúst 1925. 35. tM. Hræddur viö testaréít. Bragaræður. Stórstúkuþingið skoraði á stjórn- ina að láta bvorki niður falla ne undan dragsst að sækja brenni- vínslsekna að lögum. Flutti Stórtemplar þetta mál fyrir forsætisráðherrann, en bann tók því öldungis fjarri yfir böfuð. Þó var á bonum að heyra eins og eitthvað ætti að halda fram málinu gegn lækninum í Keflavík. Sumir furða sig mjög á þessu, en við; nánari athugun verður það næsta skiljanlegt. Málatilbúnaðurinn gegn Þórði J. Thoroddsen var bygður, án efa viss vitandi, á reglugjörð er eigi nægði til að fá bann sakfeldan. Þó stöð fulltsept að ötul og ksenleg vöm entist til að forða honurn við sektardómi. Ekki er því baldið fram að bann bó sakbitnari en ýmsir áðrir læknar í Rvik. Þesr vegna verður ekki talið víst, að þeim væri undankoœan viss þö hann slyppi. Miklu líklegra er, að sumum yrði ekki uot að forða frá sektar- dörni þó mál væri höfðað gegn þeim á sama veika grundvelli, livað þá heldur ef það væri á öðrum- traustari. Þetta má ætla að Jön Magnús- son sjái fullvel. Hann þorir þvi ekki að leggja læknana, sem andbanningay vilja láta firra vítum, bvern eftir aun- au, undir dóm bæstarötÞr. Forsætisráðherrann óttast bæsta- rétt. Þetta er sómi fyrir rettinn meðan það stendur. En það er bæði skoplegt og skammarlegt, í bannlaudi, að hal'a þvi Hkan dómsmáiaráðherra. Skopið nær ekki siður til and- banninga heldur en baunmanna. Þó brosiegt sé að vita bann- menn hafa y:fir sér ieiksopp and- banuinga, er enn þá blægilegra að sjá þenna skakklappast skjálf- í árslokin 1924 munu skuldir Djúpbátsins bafa verið þessar: 1. Reikningslán við L&ndsb...........kr. 50 245 2. Víxilskuld.........— 9 500 3. Ógreiddir vextir . . — 245 4. Hlutafé............ . — 37 800 Samtals kr Ö7 790 Frá má draga eftir- stöðvar á ársreikn.. . . kr. 3 055 Eítir verða kr. 94 735 Fyrir þessu stóð bát- urinn með tilheyrandi. Bregi fðrst eins og kunnugt er og mun á- byrgðarsjóður ekki hafa bsett bann meiru en bér um bil............ . — 38 700 Verður þá eftir af skuldunum ca...........— 56 000 eða 18 þúsund og 200 kr. meira en öllu hluta- fénu nemur. Ekki er kunnugt hvernig um hefur skipast síðan Bragi fór, en síst þarf að vænta hagsbóta. LandsbankÍDn hér bafði 1. veð- rett í Braga til tryggingar reikn- ingsláninu, að upphæð 50 þús. kr. og þar að auki ábyrgð sýslu og kaupstaðar. Leit bæjarstjörnin svo á, að andi á snið við bæstarékt með biúgu breanivínslækna i fangi sínu. Skömmin bítur bannmenn miklu sárar og svíður lengur í. Starf þeirra landi og lýð til góðs, oftast af alúð unnið, stund- um af kappi, er óvirb og ónýtt, banulöguin raargvislega traðkað, brotamönnum þyrmt og stundum berlega blíf't. Ofdrykkja, með öllum sinum fylgifiskum, er af ráðstöfunum stjörnarvalda og tómlæti þeirra aukiu og efld. áþyrgð sú væri að eins viðbótar- trygging fyrir bankann ef veðið i bátnum nægði ekki. Varaformaðurinn i stjórn Djúp- bátsins, Kristján Jónsson frá Garð- Btöðum, befur opiuberlega sagt, að hann teldi heimilt að talta út í reikningslaninu, i bátsins þarfir, eins og bankinn vildi útborga. Sömuleiðis er haft eftir banka* stjóra landsbankans, að hann getd varið ábyrgðarfénu í þarfir Djúp- bátsins eftir vild, og átt samt, eins og áður, trygging hjá sýslu og kaupstað fyrir fullnaðargreiðslu á reikningsláninu. Verði þessum skilningi baldið fram, og dæmist sá réttur, gæti tognað drjúgt á ábyrgð sýslunnar og kaupstaðarins. Það er meir að segja ekki óhugsandi, .að sýslusjóður og bæjarsjóður yrðu á endanum að borga 50 þúsund kr. báðir til sainaDS, hrernig sem fúlgan skift- ist milli þeirra. Þó ólíklegt þyki að svo laDgt reki, er ráðlegast fyrir bæjar- stjórnina að losa kaupstaðinn sem skjótaBt úr öllum frekari vanda út af Djúpbátnum, og greiða rösklega bluta bæjarsjöðs af því sem ábyrgðarféð fyrir Braga vant- aði upp á 50 þúsund kr. Þó að bart sé undir sliku að búa skyldi engi bannmanna l*ta hugfallast, lieldur bíta á jaxlinn og bíða þess, að andbanning- um takist að tejrma Jön sinn Maguússon svo langan sveig frá bústöðum réttvísinnar, að bann övörum lendi undir lands- dömi. Verður þess varla mjög langt að biða, nema fyrir œðsta dóm komi svo tímanlega, að jarðneskar hendur nái eigi til bans. Mud í likan stað niður koma bvar dömur verður lesinn yfir /

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.