Skutull

Volume

Skutull - 01.05.1926, Page 1

Skutull - 01.05.1926, Page 1
sSKUTDLL* Ritstjóri: síra Guöm. Guðmundsson. iv. 1r. ísafjörður, 1. maí 1926. 18. tbl. Hörpuminni. 22. april 1926. Heil! ljósheiraabrúður í bláfjallasal, i blæmjúk.um kyrtli með solgeislakrónu, eem innreið nú hélst í hvern islenskan dal með ástljúfri tign eins og suður við Rðnu. Vér krjúpum þér drotning og kyssum þin spor, sem kæraati’ er minnist við unnustuvaDga, og óskum þú verðir að eilífu vor, því aldrei við þreytumst við hlið þér að ganga. Já, velkomin Soldis í vorþroskans land, sem vetrinum iholdna kippir af stóli og knýtir úr ylgeislum kærleikans band frá hvarfbaugi geitar að norðurheimspðli. Það glitrar við Portlaud um Gerpi það vefst svo greipar það Hornbjarg og sveiflast að Töngum. í brennandi kærleik þín brúðför svo hefst um blásævi og heiðar með glaðróma söngum. Hvort finnurðu’ ei ástúð hjá æskunnar sveit, sem opnar þér faðminn hjá sérhverjum ranni svo fagnandi glöð, þvi að langdagisleit er lokið og frón leyst úr snæpáfans banni. Þeim öldruðu hlýnar við atlotin þín °g yngjast er strýkurðú um hrukkðttar kinnar og harmþrungnir brosa og blindir fá sýn við blikið i augunum gyðjunnar sinnar. Hve verður oss ljúfara lifið með þér í ljðsinu suðræna’ og ylríka blænum. Ef andarðn’ á snæinn i felur hann fer eða flýr sem hann má niðr að viðfeðma sænum. Hver lækur sem snertirðu ljósmóðurhönd fær lífhljðm á fjölstrengja hörpunni snjöllu, sem ómar frá jöklum að úthafsins strönd í islenskum brag niðr um hlíðar og völlu. Nú höldum við fagnaðarhátíð í dag og hyllum þig Ijosheimabrúðurin kæra. Við tökumst í hendur og hjartfólginn brag skal hugur og tunga í samúð þér færa. Þú yngir upp þrekið og ýtir af stað þeim öllum, sam standa í vonleysissporum. Eji markinu stefnum vér ótrauðir að sem elskum og trúum og vonum og þorum. G. Geirdal. Konur og pólitik. Það er algengt að gömul blöð risa upp og ný fæðast þegar kosningar nálgast, einkum ef ný- mæli eru á ferð eða nýir flokkar inyndast. Þetta er nau'ðsynlegt, því hver ný og alvarleg stefna þarf að út- listast svo hægra se að skilja hana og meta. Samkvæmt þessu hefur kosn. inganefnd kvenna sett Kvenna- blaðið á stað til að efla lista sinn, eða „að taka við hnútu- kastinu1*, eins og hún sjálf kemet að orði. í fyrsta blaðið (14. apríl) rita þrjár af listanum, Briet, Aðal- björg, Guðrún. Þetta er vel farið. Kvennalistinn þarf réttlætingar i margra augum fremur en hinir listarnir, og þá stendur engum nær að láta hana í te heldur en konum þeim, sem hann skipa. Allir ílokkar og flostir ein- stakir menn þurfa að hafa tals- vert fyrir að koma sér á fram- færi í pólitik. Konur höfðu ekki mikið fyrir að fá kosningarréttinn hér á landi; er þeim því, ef til vill, nokkur vorkun þó þær hafi búist við, að leiðin til þingmensku yrði auðsött. En nú þykir þeim eigi reynast svo. Það er satt, að körlum er fæstum hugur á að fá konur inu á þing eða í aðrar opinberar sýslanir; margir sem voru fúsir til að veita ' þeim kosningarrétt- inn tslja þær flestar lítt vænleg- ar til þingsetu. Eg ætla að karlar séu langt of íhaldsamir í þessu efni, því þö létt sé að benda á margt, sem konur skorti, er ekki svo blöm- legt í búi hjá karlmönnunum sjálfum, að þeir geti heimtað mikið af öðrum. En konur þurfa samt margt að læra og margt að gjöra áður körlum verður tamt

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.