Skutull

Árgangur

Skutull - 06.03.1927, Blaðsíða 2

Skutull - 06.03.1927, Blaðsíða 2
2 SXUTULL nifem IÖLSEINI ( Seljum ágæt ofnkol é sta©rri og smserri k:a\ipu.m. okknr dettur ekki í hug að telja þá heldur til eignar. Eg veit ekki hve langan tima Yeatmannaeyja- bær hefir verið að safna þeasum 2147 kr. 35 aur., en eftir þessu uð dæma verður sá kaupstaður lengi að eignast eins mikið og ísafjörður á dú. Hafnarsjóður Vestmannaeyja er enn þá ver stæður en bæjarsjóður. Þar standast á eignir og skuldir. En skaldir hans eru alls 1133 763 kr. 66 aurar. Hafnarsjóður ísafjarðar á 245 þás kr. umfrarn skuldir og skuldar nú ekki nema 25 þús. krónur alls. Að vísu hafa Vestmanneyingar við mikla örðugleika að stríða. Ymsir örðugleikar hafa einnig steðjað að ísfirðÍDgum, en þó hafa þeir aldrei komist í það að láta ríkissjóð greiða fyrir sig vexti og afborganir af hafnarlánum, eins og þið í Vestmannaeyjum, þarna um árið. Vestmannaeyjar er aflasælasta verstöð landsins. Þar situr íhaldið við völd. Kaupataðurinn er þar bláfátækur og hafnarsjóðurinn ger- snaúður. Er þó mikill munur á hve hafnargjöld öll eru lægri á Isa- firði. Vélbátar, sem heima eiga hér, greiða 50 aura í lestsgjald af brúttó smálest yfir árið, en í Vestmannaeyjum 10 kr. Tuttugu smálesta bátur greiðir þá á Isa- firði 10 krónur en í Vestmanna- eyjum 200 krónur, yfir árið, en aðkomuskip af þessari stærð, er fiskiveiðar stunda, verða að greiða 60 krónur á viku þarna í Eyjum. Vörugjald af kolum, salti, salt- fiaki og steinolíu er þetta 200 til 500 prósent hærra hjá ykkur í Eyjum heldur en hér á Isafirði, og annað enn hærra. Bryggju- gjald verður hver verslun, eða nðrir atvinnurekendur, auk.annars að greiða 10 — 1500 krónur á ári, að undanteknum Gunnari Ólafs- syni og Gisla Johnsen. Gætir þú athugað þetta alt í Sjómanna- almanakinu 1927. Vera má að sjórinn við Eyjar só þurftarfrekur, enda látið þið mikið í hann, og þættu þetta þungir skattar á Isafirði. Loks má geta þess að tekjur ísafjarðarkaupstaðar, af eignum, eru áætlaðar fyrir þetta ár 200 þús. kr. og útsvör 135 þús. kr En Vestmannaeyjar hafa í fast- eignagjald og tekjur að eins 17 þúe. krónur, allar hinar tekjurnar tekur íhaldið þar með útsvörum, alls 213 635 kr. Munurinn á fjármálastefnu í- haldsins og alþýðuflokksins er auðsær. íbaldið vill ekki láta kaupstaðina eignast neitt. Lætur vaða á súðum, þangað til alt er komið á kaf í skuldir, leitar á náðir ríkissjóðsins og þegar þau sund eru lokuð dembir það stór- sköttum á borgarana. IsfirðÍDgar I gætu eflaust sagt aömn söguna og Vestmanneyingar nú, hefðu þeir ekki steypt íbaldinu af stóli fyrir 5 árum síðan. Eg læt hér staðar numið, en mór finst þú mættir biðja ihaldið í Vestmannaeyjum að slá fiam- vegis upp í sínum eigin reikn- ingum, bæði við kosningar og endranær. Með flokkskveðju. Finnur Jónsson. Dassi, dansi brúOan mín. Það var á dansleik, Ejöldi manna, karla, kvoDna og barna, var í salnum. Á leiksviðinu voru nokkrir bekkir, og einnig hljóð- færi. Á það lók stúlka í bláum kjól, er prýddur var perlum til hálfs, og var háls hennar og hand- leggir berir. Niðri i salnum var bekkjum raðuð með veggjum fram, og sátu menn á öllum aldri á þeim. Allir brostu og allir virt- ust vera glaðir, nema eg. Eg stóð og var mór þungt fyrir brjósti. Nokkrir siðlausir strákar voiu uppi á leiksviðinu, gerðu þar óskunda og- hrelldu fólk. Loftið var þungt og svækja mikil. Öllum hugsanlegum lyktum ægði þar eamao: ilmvatnslykt, tóbaksreyk, svitalykt, fúalykt fata og ryk það, er þyrlaðist upp undan fótum dans- endanna. Margar myndir hengu á veggjunum og mislitar bréfaræm- ur hengu uppi í loftinu. Nú var byrjað. Frian dans! var kallað. Piltur og stúlka komu fram á gólfið og hófu dansinn. í fyrstu stigu þau hægt, en er á leið, og fleiri tóku þátt i dansin- um, jókst þeim kyngi og kraftur, og seinast þutu þau með leiftur- hraða um gólfið. Skyndilega klappaði einhver saman höndunum og hætti dans- inn þá snögglega. Dansendumir leiddu hverir að;a til sæta sinna. Ofurlítið hló varð. Sumar stúlk- urnar þutu inn í bliðarherbergin, spegluðu sig, löguðu hin skrýfðu hár sín og saumuðu saman sokka og kjóla, er klunnalegir karlmenn höfðu stigið á. Fjögur fram! var kallað, og menn og konur þutu fram á gólfið, tókust fangbrögðum og snérust þar, hvert í krÍDg um annað. Þó að margir dönsuðu, sátu samt allmargir á hliðarbekkj- unum, ungir menn og meyjar, og skorpnar korlingar. Alt þetta samsafn beið og beið. Piltarnir þorðu ekki að bjóða neÍDDÍ meyj- unni upp, og þær etörðu vonar augum á þá, og væri ein- hverri þeirra boðið upp, þá gutu binar augunum til hennar, kink- uðu kolli og brostu, en undir niðri var öfundin yfir þessari hamingju, er stúlkunDÍ hafði hlotnast. Enn varð hló. Vals! var hrópað. I fyrstu var epilað án þess að nein dönsuðu. En, nú stendur einn upp, gengur til fegurstu stúlk- unnar og hneigir sig. Hún stend- ur upp, leggur mjúka og drif- hvíta hendina á axlir honum, en hann leggur handlegg sinn um hið spengda mitti hennar, en hin- um höndunum halda þau saman. Fyrst í stað standa þau kyr. Svo veifa þau öðrum fætiunm i há!f- hring og svo hinum í annan þvert á móti, nú beygja þ&u sig

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.