Skutull - 27.08.1927, Page 3
SKUTULL
3
Yandaðar ogr ódýrastar Lik-
kistur liefir altaí fyrirliggjandi
Ólaíar G eslxson,
Fjarðarstrœti 29.
Eunfrcinur ísleusk líkklæði,cf
óskað er.
Biðjid um
a-k-r-a-
Smjörlíki og Jurtafeiti.
'vvS««*«Wrve'«9»'U9«e’«9««ði>«ira«w«W«’#vW««#<>ov*wv*<
F^©y8a.3^n,0 3n.gxY
Munið að við höfum opnað sölubúð í Hafnarstiæti 1,
þar sem þið altaf eigið leið um.
Grjörið svo vel að atkuga hjá okkur veið og vöru-
gæði, áður en þið kaupið annarstaðar.
Kaiapf élagiö.
©
Fimleikasýning;.
Niela Bukh heitir 9kólakennaii
í Olferup í Danmörku. Hann er
víðfrægur orðinn fyrir fimleika-
kerfi eitt. Hefir hann farið víða
og hvervetna hlotið hið mesta lof.
Hiels þessi var hér á ferð með
nDrottningunniu síðast og hafði
með sér flokk karla og kvenna.
Sýndi flokkur þessi listir sínar
síðastl. miðvikudag á iþróttavell-
inum, frá kl. 3-B.
Isfirðingar fögnuðu gestum þess-
um sein vera bar með þvi að fjöl-
menna á sýninguna. Munu þar
hafa mætt 400—600 manns, þó á
virkum degi væri.
Skemtu menn eér þar hið besta.
Æfiugar karlmanna vöktu mikla
atbygli, einkum þær, þegar þeir
gátu komið fyrir sig höndum,
einnig voru margar hópæfingar
stúlknanna mjög fallegar og þá
ekki síður dansarnir.
Flast mun fólk þetta vera
bændafólk úr Danmörku, og var
öðruvíai útlits en þeir Danir, sem
við sjáum hér venjulega, bæði
karlar og konur sólbrent og hraust-
legt að sjá og ekki ofhlaðið bjór-
fitu.
Niels Bukh og flokkur hans hafi
þökk fyrir koihuna. #
SaltiO í Dauðaliaflnu.
Salt hefur stöðuvatn þetta jafn-
an þótt, en á síðari tímum hefur
því verið meiri gaumur gefinn,
en lengi áður.
Svo er talið að i vatninu sé
hér nm bil fjórði parturinn salt.
Til samanburðar skal þess geta
að i sjónum mun saltið óvíða ná
þremur af hundraði.
Alt salt í Dauðahafinu kvað
vera metið 20 þúsund millióu
króna virði.
Eru nú Englendingar og fleiri
að brjóta heilann um hvernig ná
megi saltinu með sem minstum
kostnaði.
Yæri óskaodi að eitthvað næð-
iet bráðlega af þessu mikla salti,
því nú kvað bærinn hérna alveg
saltlaus, og aárlítið til á Spáni.
Úlfaldar og bílar.
Frá því sögur fara af hafa menn
nær eiugöngu huft úlfálda til
ferða og flutninga um stóreyði-
merkur Austurálfu.
Þó sjóleiðin fyndist til Ind-
lands, Suezskurðurinn væri graf-
inn, fleiri og stærri gufuskip færu
um þær slóðir með ári hverju
o. s. frv., héldust samt miklar lesta-
ferðir um eyðimerkurnar.
Úlfaldinn var því jafn órniss-
andi þar eins og áður. Nú er samt
útlit á að bilarnir ætli að verða
honum drýgri til eyðimerkurferða.
Hafa þeir verið talsvert reyndir,
einkum í eyðimörkum Sýrlands,
og þýkja gefast vel. Nokkurn veg-
inn reglulegar bílferðir eru komn-
ar á milli Beirui og Bagdad. Fara
bílar þá leið á hálfuua þriðja degi,
en það er átta tii tiu daga ferð á
úlföldum. I. T. F.
Bíflugur og réttvísi.
Bíflugur hafa fimm augu, eitt
hvoru megin á höfðinu og þrjú
að framan.
í vangaaugum drottninganna
eru taldir 14 þúsund augasteinar.
Vinnuflugurnar hafa 40 þúsundir
augasteina i öllum augunum, fimm,
til samans.
Halda visindamenn að bíflugur
sjái miklu betur en nokkur önuur
skepna jarðarinnar, jafnvel gegn
um holt og hæðir.
Eéttvisin telst af mörgum hafa
eitt auga, ýmist í ennf, hnakka
eða vöngum og vantar stundum
augasteininn.
Só þetta svona, er ekki furða
þó við beri að niðurstaðan af
rannsóknum róttvísinnar veiði ó-
ljós.
Þög-n.
Ekkert heyrist frá Hálfdáni nú.
Steinhljóð síðan Steindór fór.
VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.