Skutull

Volume

Skutull - 07.01.1928, Page 3

Skutull - 07.01.1928, Page 3
SKUTULL 3 % ísafj. Bíó. ■«••••«• Sýningar Sunnudag 8.jan. 1928: Stormsvalan. KI. 5. Aðg. l.OO. B. B. B. Stóri og litli. S Kl. 7. Aðg. 1.00. • Dagfinnur. f § Kl. 9. Aðg. 2.00. • g Nánar á götuauglýsingum. § ••••••••••••••••••••••••e • I I 45 © I Besta viðbitið er Sólar-smjörlílísí. Það getið þór ávalfc fengið nýtfc af efcrokkn- um, munið því að biðja ávalfc um það. ÍSSKSSSSSSSp ! % i \ i ^!illlll!l!llllliillll!lll!lll!llllllllllllllllllll]||l!lilllilllllllllll!llllllllllllllll!llllllll!l!lllllllllllll!!!lllllllllllllliHlil!i:UMllll|. | Veðdeildarbrjep. | ~ miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiai ~~ | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. 1 1 flokks veðdeildar Landsbankans fást | I keypt í Landsbankanum og útbúum | | hans. 1 Vextir af bankavaxtabrjefum þessa |« | flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur I | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | | Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 1000 kr. og 5000 kr. | | Landsbanki ÍSLANDS. | Ínli!illll!llillllllilll!l!lllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllll!l!!ílilililll!!!7 Húsmæðraskólinn á ísafirði byrjar seinna námskeið sitt 1. febr. n. k. Ef stúlkur Óska, gefca þær fengið 2 mánaða kenslu. Mánaðargjald 75.00. Umsóknir sendisfc það allra fyrsfca. Gyða Maríasdóttir forstöðukona. Bæjarstjórnarkosning. Hinn 21. þ. m. á að kjósa hér ■3 menn í bæjarsíjórn. Lisfc&r verða 2 frá hvorum flokki, þvi dú verður að kjósa 2 menn til fimm ára og 1 til tveggja. Á listum alþýðuflokksins, sem báðir verða B-listar, eru Eiríkur Einarsson og Ingólfur Jónsson á öðrum, verður kjörfcími þeirra 5 ár, en Vilm’ Jóusson á binum, kjörtimi 2 ár\ • Á lisfcunum frá íhaldinu eru Jón Maríasson bankabókari og Elías Halldórsson bankagjaldkeri, en á eins manns lista er Jón Edwald konsúll, sem alfcaf er að defcfca fyrir íkaldið, og enn er viss með að falla. Hann á líka svo annrikt að hann má verða feginn að sleppa með skellina. Öðru máli gegnir um banka- mennina. Bankaúfcibúin eru dú að ljúka við að flytja fiskiskipin úr bæn- um, svo að sfcarfsmennirnir sitja auðum höndum. Skilur þá ekkert frá öðrum afc- vinnuleysingjum bæjarins, nema það lifcilræði, að iðjuleysið rýrir ekki kaupið þeirra. Munu þeir telja sig fcilvalda fulltrúa almennings. Gieta nú bæjarbúar umbunað útibúunum afrekin með því að kjósa þá. , Esja kemur hór á mánudagsmorgun með póst, og fer austur um land til Reykjavíkur. Fyrst um sinn verður blaðið senfc ókeypis til ýmsra manna í nærsveifcunum. Eru þeir, sem gerast vilja kaupendur, beðnir að tilkynna blaðinu það innan næstkomandi marzloka. E.s. Selfoss, áður Willemoes, er vænfcanlegur um 12. þ. m. með oliu til Olíu- verslunar íslands. B-listarnir eru listar Alþýðuflokksins.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.