Skutull

Árgangur

Skutull - 07.01.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 07.01.1928, Blaðsíða 4
4 8KUTULL Hjá J5ni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. ern líkkistur jafnan fyrir- ligrgjandi, með eða án lík- klæða. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ „BALDUR' heldur fund sunnudaginn 8. jan. kl. 4 síðd., stundvíslega, í fundar- sal teraplara. DAGSKRÁ: Atvinnumál, Erindi frá S. í. o. fi. Fjölmennið! Stjórnin. it Sparið peninga, A, Á kaupið | Nokls skorna á i nefíóbak. ♦ Sparnaíor — a' borOi. kmmmstá Begynd Deres egen forretning. Med en god ide og nogen faa kroner til at begynde med, tjente vi i lopet av kort tid flere tusind kroner i postordre- branchen. Vaar undervisningsbok „Hyorledes man skal tjene pcnger i en postordreforretning“, vil vráe Dem hvoidan De skal begynde Deres egen forretning med en lille kapital, ca. 10—20 kroner, og som De kan passe hjemme hos Dem selv i Deres fritid hvis De har ajiden beskjeftigelse. Dette kan bli en glimrcnde biintekt for kvinde som mand. Klip ut denne annonce, vedlegg 50 ore i frimerker til porto og skriv straks til NORSK ORDREINSTITUT. Trondhjem. Norge. I I I I < I I I I * 1 I B> I I I Olíuver hjá 01íu.irerslTjLn íslands, li.f. er frá 1. janúar 1928, af lager á ísafirði: Sunna (besta Ijósolía) 30 aura kg. Mjölnir (besta mótorolía) 28 — — Sólarolia 20 — — Gasolía 20 — — ¥ Gegn greiðslu við móttöku, eða síðast innan 30 daga, verður gefinn 3°/o afsláttur. Olían verður flutt heim til kaupenda i bænom og að skips- hlið til báta og utanbæjarmanna, þeim að kostnaðarlausu. ísaflrði, 2. jan. 1928. FinrvuLr Jónsson. Rikisstjórnin ákvað nýlega að gefa öllum kolakaupmönnum í Reykjavík kost á að gera tilboð um að selja stofnunum og skip- nm ríkissjóðs kol, og auglýsti þetta í blöðunum þar. Samkvæmt BÍmtali við Reykjavík var lægsta tilboðið 35 króna verð á smálest og var því tekið. Til þessa hafa kolin ko9tað eamkvæmt samningi, er ihalds- etjórnin sálaða gerði, 43 krónur hver smálest. Stjórnin hefir nú ákveðið að auglýsa ennfremur eftir tilboðum ura að selja sjúkrahúsunum syðra brauð, mjólk og ýmsar fleiri mat- vörutegundir. Þetta er góð nýbreytni. Í8J.ENSKA DÓSAMJÓLKIK MJÖLL er nú viðurkend að gæðum. Af þjóð- legum ástæðum ættu íslendingar að kaupa þessa isl. mjólk. Fæst f ilestum yerslunum. OHocolade. Allar bestu tegundir. Kanpfélagið, S-U-L-T-A sérstaklega góð, en samt ódýr í Kaupfólaginu. Slo'u.'b'u.ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðsla: Bókavtnlun Jbmsnr Tómastonar. Auglýsingaverð kr. 1.60 cm. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til &f- greiðslunuar fyrri hluta vikunnar. H-J A-L-D-D-4-G-I er 1. jílí. Allar brnnðvllrnr er best að kaupa hjá Bðkunarfélagi fsflrðinga SllfurgVtull. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.