Skutull

Árgangur

Skutull - 13.01.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 13.01.1928, Blaðsíða 1
=SKDTULLs Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÍR. ísafjörður, 13. janáar 1928. 2. tbl. Atkvæðafölsunin. Samvinnufélag Ísíirðinga. Fundur á sunnudagÍDn kemur kl. 4 e. k. í Good-Templara- hásinu (Hebron). Skorað er á alla félagsmenD að koma á fundinn. Þeir sem hugsa sér að gerast félagar eru einnig beðnir að koma á fundinn. Stjðrn S. í. [Niðurl.] Árangurinn af rannsókninni. Frá því er skýrt hér að framan, að Steindór Gunnlaugsson taldi •sig hafa fundið í atkvæðaseðlum sýslunnar seðla þeirra manna allra, er hann yfirheyrði, og kosið höfðu skriflega í Hnífsdal. Hinn nýi rannsóknardómari gat með atfylgi sínu náð í þau fylgi- bréf, með skriflegu atkvæðunum í sýslunni, er ekki höfðu verið send yfirkjörstjórn. Með þau til hliðsjónar^og við það að leiða sem vitni alla þá, eða flest alla, er kosið höfðu skrif- lega í sýslunni, kom í ljós að rannsókn Steindórs var mark- leysa ein. Svo sem áður segir höfðu tveir menn úr Grunnavíkurhreppi, er kusu skriflega hjá Hálfdáni, báðir eignað sér atkvæði annara manna, í 5 mínátna réttarhaldi hiá SteÍD- dóri. Atkvæði þessi höfðu verið send norður skömmu eftir kosn- inguna og voru því ekki í Hálf- dáns vörslum, er haDn var tek- inn. Ná finnur dómarinn ekki seðla þessara manna. Þrír kjósendur ár Hnífsdal, er kosið höfðu einnig hjá Hálfdáni, hafa heldur ekki við síðari rann- sókn fundið sína seðla. Atkvæði þeirra voru geymd hjá Hálfdáni þe'gar hann var tekinn fastur, en eins og segir í Skutli 28. tbl., hlýtur hann að hafa frétt af kær- unni mörgum kl.stundum áður en hanu var tekinn, og því haft nægan tima til að gera hvað sem hann vildi. Hafi hann t. d. falsað atlcvæði Jóni Auðun til handa, hafði hann nógan tíma til að um- faka þau aftur. Þarna eru þá 5 kjósendur, sem ekki er unt að finna seðla fyrir. Aftur á móti hefir dómarinn fundið B seðla, sem enginn kjós- andi í sýslunui vill kaDnast við. Tveir þessir seðlar eru með nafni Jóns Auðuns. Annar þeirra er með rithönd, nauðalíkri hendi Hálfdáns, en hinn með rithönd, nauðalikri hendi Eggerts. Þrír þessir seðlar eru hinsvegar með nafni Finns Jónssonar, en allir hans kjósendur hafa fundíð sína seðla, að undanskildum® hinum tveim kjÓ9endum ár Grunnavíkur- hreppi og kinurn þrem kjósendum hans, er Hálfdán geymdi atkvæði fyrir. Alls fal8að. Samkvaemt 28. tbl. Skutuls f. á. og því er hér segir, bendir alt til að falsaðir hafi verið, að minsta kosti: Þrír seðlar í Strandasýslu á nafn Björns Magnássonar, tveir þeirra kosnir í Hníísdal og einn í Ogurhreppi. í Norður-ísafjarðarsýslu fyrst seðlar hinna fjögurra kærenda ár Hnífsdal, er kusu Finn Jónsson en fundu nafn Jóns Auðuns á seðlum sínum, þegar þeir athug- uðu það. Seðlar tveggja kjósenda úr Grunnavíkurhreppi, er einnig kusu í Hnífsdal. Þrír seðlar með nafni Finns Jónssonar, sem verið gæti að knýjandi nauðsyn hafi borið til að skila aftur. Ennfremur seðill Jónu Jóns- dóttur, sem líka gat verið nauð- synlegt að skila Haraldi Guð- mundssyni aftur. Fölsunarmál þetta er svo alvar- legt að væntanlega lætur stjórniu höfða sakamál á kendur þeim, er helst hafa borist böndin að um falsanir á atkvæðum. Naumast verður heldur kjá því komist að hreifa eitthvað við fals- vottorðunum, nema þá að dóms- málaráðherrann lítí svo á eins og Yesturland, að kver íhaldshrepp- stjóri sé því valinkunnari, meiri sæmdarmaður og verðugri trausts, sem hanu hefir skrifað fleiri fals- vottorð. * ]?ingmálafundur. Árið 1927 fimtudaginn 29. des. kl. 8l/2 síðdegis var haldinn( þing- málafundur í bíósal ísafjaiðar- kaupst. Fundarstjóri var kosinn, eftir tillögu þingmannsÍDs, Magnás Ólafsson og ritari Guðm. G. Krist- jánsson. Þingmaður kjördæmisins, Har- aldur Guðmundsson, hóf umræður. Mintist hann á liðna árið, fram- B-listarnir eru listar Alþýðuflokksins.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.