Skutull

Árgangur

Skutull - 28.01.1928, Síða 4

Skutull - 28.01.1928, Síða 4
4 Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. eru likkistnr jafnan fyrir- lig-gjandi, með eða án iík- klæða. hafnarnefnd, um leign á Neðsta í 5 ár. Sett í hafnarnefnd. 7 Erindi S. í. um 10 þús. kr. ián úr Hafnarsjóði, vísað til sömu nefndar. 8. Fyrirspurnir frá milliþinga- nefnd í landbúnaðarmálum, sendar fasteignanefnd. 9 Erindi frá verkamönnum hjá Sigurði Asgeirssyni, við Selja- landabúið, um kaupgreiðslu. Vísað til búnefndar. Alþingl. Til 2 umraeðu hefir verið samþ. í neðri deild frumvarp til laga uin skiftiugu Gullbringu- og Kjósar- eýsiu í tvö kjördæmi, þannig, að Hafnarfjörður verði eórstakt kjör- dærni. Adjaukt Árni Jókannessoa kom hingað með -e.s. Islandi. Mun hann halda hói^margar sam- komur, þar á meðal aórstakar æsku- lýðssamkomur á næstk. mánudag. * E.s. Selfoss kom hingað 27. þ. m., með olíu til Oiiuverslunar íslands. Hann enóri hér aftur áleiðis til Kvíkur, en tók áður fisk hér í bænum og tekur fisk víðar á Vestfjörðum á leiðinni. Bonikardier heitir skip, sem hingað kom 20. þ. m. með Sheil-olíur tii Jóns S. Edwald. Tíðarfar liefir verið frekar stirt siðast- liðnar vikur. Norðanvindur með fannkomu, en frost vægt oftast nær. E. ICérúlf ætlar, með aðstoð iaganna, að koma „Vordraumi“ sínum í Skutul. Mikils þykir honum við þurfa. Sjal er í óskilum frá gamalmenna- jólatréshátíð Hjálpræðishersine. OTULL m mmmwmwmmmmMmwmMwmmmi i m m m I Félagar gjöri svo vel að vitja stoíníjá.i''bólí;a, skili stofnbrófum, þeir sem þau hafa. en I m B - < < ◄ Kafíibrensla ReykjaYíkur. Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu efnum og með nýtisku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómár gegn íslenskri nýiðju, en trú maDna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent'og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ► ► S-U-N-N-A besta Ijósaolía. 37 aura kg. = 28 aura ltr. XCa'u.pfélag'ið. Böknaarfélag ísfirðinga í SilfurgiHu II hefur góðar braaðvörur. .Kringlur, skonrok og tvíbökur er vissara að panta með fyrir- vara, ef kaupa ska] til muna. OSRAM-PERUR. 1.25 stk. Itanpíélagið. Sykurs altað S p a ð k j ö t, I nm JYillialíjöt (sláturhúsverkað) fæst í Kaupfélaginu, m | Fleur de, Paris 1 II og Sa 1 Fleilr de Luxeg 0 smavindlarnir ^ 0 eru mest reyktir. # mmmum^ ím&i zm i# XXátlsarl fæst í Kaupfólaginu. SlS'lJL'fcTJlll kemur út einu sÍDni í víku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslnm.: Eyj'olfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 cna. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. G-J-A-L-D-I)-Á-©-I *r 1. júlí. Ritstj. og ábyrgðarrp.: Halldór Ólafsson.. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.