Skutull

Árgangur

Skutull - 06.02.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 06.02.1928, Blaðsíða 2
SKUTtJLL 2 Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. eru líkkistur jafnan fyrir- lig-gjandi, með eða án lík- klæða. eloppi eg að minDast á, þar eð mikið færri hafa vilst þar. Eins og allir sjá, eiga þessar bækur alls ekki heima undir „þjóð- bagfræðiu. 1., 2., B. og 7. eiga að vera undir: „Skáldrit á dönsku, norsku og smnsku11. 4., 5., 6. og 8. undir: „Æfisögur. Ættartölur_ Bréf. Flöggu. Þrátt fyrir þessa smágalla, vil eg láta áuægju míua í.ljósi yfir komu skrárinDar. Hennar' hefir lengi verið þörf, enda hafa not- 6Ddur eafnsins iðuglega látið slíkt í Ijósi undanfarið, bæði í ræðu og riti. Þeir, er kyartað hafa svo mjög undan bókaskrárleysinu, sýni nú, að þeir vilji á eÍDhvern hátt styrkja að úr þvi sé bætt, og geri það með því að kaupa skrána. Hið eama ættu allir þeir uð gera, eem kannast við starf eafnsins i þágu mentunarinnar hér i bæ. E. Á. Gamalmennaskemtun. Eins og undanfarna vetur hólt kveDfólagið *Hlífu gamalmenna- skemtun í gærkvöldi. Var það mikill og góður mann- fagnaður. Meðal annars las Haraldur Björnsson forleikinn að „Merði Valgarðssyni*)“, leikriti eftir Jóh. Sigurjónsson. Má óhætt fullyrða, að það hafi verið besta skemtunin, þó var þarna margt annað til gamans, söngur, skrautsýning, leik- rit o. fl. Á „Hlífu þakkir skilið fyrir þessa góðu skemtuD og sórstak- lega fyrir það, að fá jafn listfengan upplesara, og Harald, til að lesa þarna upp. '*) Leikur þessi er skrifaður á dönsku og heitir „Logneren11. Er efni hans tekið úr N.iálu. íslonsk þýðing hefir enn ekki komið af þossum leik. BðKDNARFÉLAG ISFIRÐIBGA heldur [©10] AÐALFUND HHlI' II 1.1 þl if þl itf — sinn föstudaginn 24. þ. m., í kaffistofu templara á ísafirði. — Dagskrá samkræmt lögum félagsins. JVu.nd.u.vinn byrjar kl. S'/j að Lvöld-i. ísafirði, 4. fehrúar 1928. Guðm. Guiðm. Ógreidd ársgjöld í verkhjðsfélaginu „BALDUE“ óskast greidd til fjármálaritara fólagsins, Hjálmars Hafliðason- ar, hið allra fyrsta. Stjórnin. t. s. t. „VestfirðinHaHlíman" verður háð á ísafirði laugar- daginn 31. mars D.k Kept verður um „Vestfirðingabeltið“. Beltið cr eign IJngmennafól. „Þróttur“ Hnífsdal, „UngraenDafél. BoluDgavikur41 Bolungavík, og i- þróttafól. „Stefnir“ Súgandafirði. „Rótt til að keppa um beltið bafa allir íþrótta og ungmenna- fólagar, innan Iþróttasambands íslands á Vestfjörðum“ (sbr. þó 7. gr. reglugerðarinnar um óflekkað mannorð). Þeir, sem vilja taka þátt i glim- unni, eru vinsainlega beðnir að tilkynna þátttöku sína skriflega til íþróttafólagsins „Stefniru á Suð- ureyri, eigi síðar en 17. mars n. k. Verðlaun fyrir fegurðarglirou fær sá, er best glímir. Beltishafi er Marinó Norðkvist, Bolungavík. F. h. félaganna. Stjórn „Stefnis“. Glenisla heitir skip, sem hingað er komið með salt til togaranna ísfirsku. Er verið að afferma það þes9a daga. Mannslát. NýlátÍDn er Finnbogi Bærings- son, gamall maður hór í bæ. mwm á m 1 © m © m m M m © m m m tá m Besta holienska reyktóliakið er: Áromatisclier Shag, Feinr. Shag, Golden Bell. © i m I ísl. Smjör, mjög gott, nýkomið. Kaupfólagið. Hákarl fæst í Kaupfélaginu. SkL'U/t'Ulll kemur út einu sÍDni í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjölfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cm. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðalunnar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-D-D-i-G-I er ]. jlílí. Kitstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.