Skutull

Árgangur

Skutull - 06.02.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 06.02.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. Ví. ÍR. Ælttjarðarást. Þair sjóaleikir tíðkuðust á þjóð- Teldisöld E.ómverja kinna {ornu, að þúsundir karla og kvenna söfnuðust saman í hringmynduð leikkús, til þess að korfa á her- tekna menn eða þræla berjast — vega kvern annan með vopnum. Öreigakúgarar þeirrar aldar köfðu att þeim saman. Samskonar kildarleikja etja auð- valdsdrottnarnir alþýðuna til að ká nú á tímum, i margfalt stór- feldari stíl. Gera þeir það til þess að avala skeratanafýsn sinni og valdabrjálsemi, likt sem Nero, þá hann lót kveikja í Rómaborg. Nero söng mýðan að Eóm brann. Ikaldsmenn-'ívorra tíma sj'ngja sálma og hræska messur, með yfir- ekin guðkræðstunnar málað á and- lit sin, meðan að þeir etja þegn- um þjóðanna saman, til að vega kvern annan. Gleggsta dæmið er heimsstyrj- öldÍD, sem ekki er úr allra minni liðin. Hvað haldið þið að sé aðal egn- ingarmeðalið, sem íkaldið notar til að etja alþýðu þjóðanna saman, og vega þannig að sjálfri sór? Það er hin svokallaða ætt- jarðarást. Það notar þessa ættjarðarást á sarna kátt og Spánverjinn notar rauðu slæðuna, sem hann ertir nautin á leiksviðinu sínu með. „Jafnaðarmenn eiga ekkert ætt- land. Ættiand þeirra er keimur- inn.u Ættjarðarástin, eins og kún er pródikuð af auðvaldinu, er skað- vænleg sóttkveikja. Allir kinir blóðugu bardagar á umliðnum öldum eru henni að kenna. íkaldið okkar kallar þær þjóðir „mentunarsnauðar11, sein ekki að- hyllast kenniogu þess um ætt- jarðarástina. En sú menning er áð eins yfirtroðsla kinna sterkari kynflokka gagnvart þeim veikari, ísafjörður, 6. febrúar 1928. 7. tbl. hleypt af stað af fó- og valda- græðgi þess. Hvað greinir eina þjóð frá annari, einD þjóðílokkÍDn frá öðr- um? „Við erum allir menn, ekki að eins laudafræðislegar brúðuru, segir SanDyasininn*) Sri Ananda Acharya*^. Jafnaðarstefnan er á þessu sviði, sem öllum öðrum, langt hafin upp yfir kina sórdrægu og eigin- gjörnu íkaldsstefnu. Jafnaðarstefnan vill þroska mennina, svo að þeir verði bræður í raun og sannleika. E. Á. Hljómleikar. Jónas Tómasson efndi til hljóm- leika um tyrri helgi. Söng þar fyrst fiokkur karla og kvenna, secn Jónas hefir æft í vetur. Þá leku þau kjónin, Jónas og frú Anna, á karmonium og piano, fjögra manna flokkur söng fersöng***), og loks lét „kórið“ aftur til sín heyra. Enginn er eg sórfræðingur í hljómlist, en þetta fanst mór besti hljómleikuriun, er eg hefi hlýtt á kór. Mun það og alment mál þeirra, er á klustuðu. Bar hvorttveggja til, að raddir voru góðar, og hitt, að vel hafði tekist valið á yið- faDgsefDunum. Minst fanst mér til koma tví- 8Öngsins, en hins vegar fóru ein- söngvar þeirra frú Fríðu og frú Onnu prýðilega úr hendi. Hr. Sigm. Sæmundsson söng einnig einsöng í einu laginu, og dáðu menn radd- hæð hans. Eg klakka til næstu kljómleika, *) Sannyasin — „Sá, er leggur til hliðar, afnoitar11 (blekkingum hoimsinsý Félagi i indverskri munkareglu. **) Professor í rökfræði og keimspoki við háskólann í Kalkutta. ***) Þær, frú Fríða Torfadóttir og frú Anna Ingvarsdóttir, sungu tvísöngva. sem eg vona að verði ekki mjög langt að bíða. En einn ljóður var á réði þeirra góðu manna, er hór voru að verki, a. m. k. á sunnudagskvöldið. Þeir létu bíða eftir sér í stundar- fjórðung fram yfir augiýstan tíma. Sáu áheyrendur enga ástæðu til slíkrar ókurteisi, enda ekki á nokk- urn hátt reynt að afsaka hana. Viðstaddur. Búið er að prenta bókaskrá fyrir bókasafnið hórna. Er það rit, heldur vandað að frágaDgi, liðugar tólf arkir að stærð. Finnast í þvi allar bækur safns- ins, að undanteknu bluðasafninu, niðurskipaðar eftir efni, þannig að fljótfundin er sú bók, sem óskað er eftir. Við fljótan yfirlestur hefi eg rekist á nokkrar bækur, er vilst hafa allmikið í gÖDgum þessa völundarhúss. Má það teljast mein- legur galli. Skal eg taka hór nokkur dæmi því til sönDunar. Undir „þjóðhagfræði“ eru t. d. þessar bækur settar: Auerdahl, Th.: Örneland. Digte. Barbusse, Henri: Ildon. Et Korporalskahs Daghog. Verden venter. London, Charniain: Bogen om Jack London 1—2. Ring, Barbara. Monnesket Ferinanda Nissen. Sönstevold, Valhorg: Karl Marx og Friedrich Engels. Torgeirsson, Reinert: Digte Zetkin, Clara: Rósa Luxemhurg og Karl Lieb- knecht. Brove fra Fængslet. Þó nokkrar fleiri bækur hafa verið settar undir þennan flokk, sem ekki eiga þar heima, en óg læt þessi dæmi nægja. Aðra flokba

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.