Skutull

Volume

Skutull - 11.02.1928, Page 3

Skutull - 11.02.1928, Page 3
SKUTULL 3 < < ◄ < < < < < < Kaffibrensla ReykjaYíkur. Kaífibæfcirinn SOLEY er garður úr besfcu efnum og með nýtísku vélum. Vaxandi notkun hans aýnir, að mjög þverra fordómar gaga íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga ejálfra vex. Brenfc og malað kaffi frá Kaffibrenslu Eeykjavíkur er best. ► ► XJn dirritaðlr höfum eelt hr. Berg- sveini Arnasyni og smiðum voi-kstœðis- itis, á leigu vélaverkstæði okkar 4 ísa- firði. Væntum við að skiftavinir þess láti þessa nýju atvinnurekendur njóta Sömu viðskifta, og við böfum notið. ísaf., 30. jan. 1928. p. p. Xathan & Olsen. Jóliannes SteLúnsson. Samkvæint ofangreindu, höfum vér uudirritaðir tekið á leigu vélaverkstæði Nathans & Olsous, Isafirði, og rekura það uudir nafninu: „Vélsmiðjan Þór, ísafirði11. Munum vór framvegis, sem að" undanförnu, leysa alla viunu af hendif bvo fljótt og vel, sem auðið er, með sanngjörnu verði. ísaf., 30. jan. 1928. Bergsveinu Ártiason, Slgtryggur Guðmuudsson, Ásgeir Jóusson, Þórariun Helgason, lugiuiundur Guðinuudssou, Jón Valdimarssou. dauðan á jörðinní, en móðir sína hangandi í gálganam. Tók hún móður sína niður með aðstoð þjóns síns og Iagði hana við hlið Agisar. Lófc síðan fallast yfir son sinn, kysti andlifc hans og sagði: „Iiógværð þin, sonur minn, mildi og mannkærleiki hafa steypfc okkur í glöfcun.u Siðan gekk hún undir gálgann og sagði: „Megi þetta verða Spörtu til heilla.u Þetta skeði árið 240 f. Kr. Lónharður fógeti. Þessi rammíslenski og sögulegi leikur E. H. Kvarans — sem gerisfc fyrír meira en 400 árum — birfcisfc nú á laugardaginn 11. þ. m., í fyrsfca sinn á leiksviði ísafjarðar. Eins og vera ber, sfcendur Leik- félag ísafjarðar fyrir sýningu þess- ari. Hefur félagið fengið Harald Björnsson leikara hingað, til þeas að séfcja leikinn upp og leika aðal- hlufcverkið. Á Leikfólagið skilið þakklæti og virðingu bæjarbúa, fyrir þann dugnað sinn og framtakssemi, að ráðast í það að sýna þennan dýra og vandleikna leik, sýnir það með þvi, að það skilur sitt hlutverk rótt, og gefur þetta ástæðu til þess, að vænta mikils af fólaginu í framtiðinni. Flestir kannast við söguna um Lénharð fógeta. Þennan óbilgjarna ofstopamann, sem var einn af þeim útlendingum, er settur var yfir Island á því tímabili, þegar þjóðin, svo að segja var í sárum eftir Svartadauða og aðrar heljar- plágur þeirra alda — og sem svo var tekinn — og ekki drekt í Hvítá, eins og Jóni G-srrekssyni — heldur hálshöggvinn af höfð- ingjanum Torfa sýslumanni í Klofa. Alstaðar þar sem leikur þessi hefur verið sýndur, hefur hann hlotið alment lof, og mikla að- sóku. Fyrst og fremst vegna hinna sönnu sögulegu atvika, sem eru uppistaðan í leiknum, og hvað vel leikurinn er saminn, og í öðru lagi vegna hins, hvað prýði- lega hann fer á leiksviði. Eftir líkum að dæina, er útlit fyrir það, að þessi leiksýning verði óvenjulega fallkomin, Hinir glæsilegu höfðingjar, sem koma við leikinn, birtast í mikil- fenglegum og íburðarmiklum bún- ÍDgum, allur annar útbúnaður verðúr einnig hinn fullkomnasti, — sniðinn nákvæmlega eftir tísku og venjum þessarar löngu liðnu aldar. Mikil „musiku aðstoðar við sýn- inguna, og er það nýbreytni. En þar sem tími Haraldar er takmarkaður, er óvíst að leikurinn verði oft sýndur. Eftirtekt skal vakin á því, að leikurinn byrjar stundvíslega kl. 8l/t. Húsið opnað 1'cl. 8. Og verður dgrunum lolcað í byrjun livers þáttar, og ekki opnaðar aftur fyr en í þáttarlok. H. H. Terklýðsféiagið „Baldur" # hólt aðalfund sinn sunnudaginn 5. þ. m. Þar voru samþyktir endurskoð- aðir reikningar fólagsins fyrir s. 1. ár, kosin stjórn o. fl. I stjórn félagsins eru nú þessir: Formaður Finnur Jónsson, pósfc- meistari, rifcari Halidór Ólafsson, rifcsfcjóri, fjármálarifcari Hjálmar Hafliðason, verkam., gjaldkeri Hall- dór Ólafsson, múrari. Yaramenn taldir í sömu röð: Sigrún Guðmundsd., verbakona, Ingólfur Jónsson, bæjargjaldkeri, Guðjón Magnússon, verkam., Júiíus Símonarson, verkam. Formaður styrktar- og sjúkra- sjóðs fólagsins er Jón Jónsson frá Þingeyri, ritari Ingveldur Beónýs- dófcfcir, húsfrú, vacaform. Sfcefán Sfcefánsson, verkam. og vararitari Baldvin Þórðarson, verkam. Gjaldkeri fólagsins er einnig gjaldkeri sjóðsins. Eadurskoðendur reikninga fó- lagsins eru þeir kosnir: Magnúa Ólafsson, bæjarfnlltrúi, Árni Sig- urðsson, seglasaumari. Varaendur- ekoðandi Sigurjón Sigurbjörnsson, verslunarm. llaiidór Kolbeins, prestur að Stað x Súgandafirði, er sfcaddur í bænum. Gegnir bann prests sfcörfum bér, i fjarveru sókn- arprestsins. W VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ. -W

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.