Skutull

Årgang

Skutull - 11.02.1928, Side 4

Skutull - 11.02.1928, Side 4
4 SKUTTJLL f ► Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. era likkistnr jafnan fyrir- ^ ligrgjandi, mcö eöa án lík- klæða, M j ólkurbúðin í Fjarðarstræti 29 er aftur opnuð. — Eins og að undanförnu verður þar til sölu nýmjólk og allskonar brauðvörur úr Norska bakaríinu. Karlinna Jóhannesdóttir. Begyud Deres egen forretning. Med en god ide og nogen faa kroner til at begynde med, tjente vi i lopet av kort tid flere tusind kroner i postordre- branchen. Vaar undervisningsbok „Hvorledes man skal tjcne penger i en postordreforretning“, vil vise Dem hvordan De skal begynde Deres egen forretning med en lille kapital, ca. 10—20 kroner, og som De kan passe lijemmc hos Dem selv i deres fritid hvis De har anden beskjeftigelse. Dette kan bli en glimrcnde hiintekt for kvinde som mand. Klip ut denne annonce, vedlegg 50 ore i frimerker til porto og skriv straks til NORSK ORDREINSTITUT. Trondhjem. Norge. Vatnsskortur P'rá, alþirrgi. íhaldið vill ehlci unna Hafnfirð- ingum réttlœtis. er svo tilfinnanlegur í bænum, að vér skorum bérmeð á alla vatnsnotendur að spara vatn sem mest. Látið vatn aldrei renna að óþörfu og ekki urn n.etur. Á alþingi hefir verið til um- ræðu frumvarp um þingmann fyrir Hafuarfjörð, þannig að kaupstað- urinn kjósi sórstakan þingmann, en ekki í fólagi við GiullbrÍDgu- og Kjósarsýsln, eins og nú er. Hafnfirðingar eru nú um B þús- und, og hafa hvað eftir annað krafist þess, að fá að kjósa þing- mann sjálfir. Dessi krafa hefir þótt róttmæt og verið viðurkend, jafnvel af íhaldsmönnum, t. d. aagði Sigur- jón Jónsson einhverntíma á þing- málafundi á þá leið, að á móti slikri róttlætis kröfu væri ekki hægt að berjast nema skamma stund. En íhaldið lætur sór ekki a]t fyrir brjósti brenna, þó það tali fagurt fyrir kosningar. Dað hefir nú í þrjá daga haldið uppi mál- þófi í neðri deild alþingis, gegn þessari róttlátu kröfu Hafnfirðinga. Þegar íhaldið er að berjast fyrir því, er það álítur sína hagsmuDÍ, þó illa sóu fengnir, þá er hvorki tími alþingis of dýrmætur, nó heldur verið að epara fó þjóðar- innar. Róttlætið metur það einkis. Málinu var loks vísað til 2- umræðu með 16 atkvæðum gegn 12. Móti voru íhaldsmenn allir, þar í talinu Sig. Eggerz og Ben. Sveinsson. ZT atxisrxef ndin. Hákarl fæst í Kaupfélaginu. Skifting' uuðsins í Bnnduríkjununi. Samkvæmt opinberum hag- skýrslum í Bandaríkjunum, árið 1923, eru að eins 7°/0 íbúanna tekjuskattsskyldir, 93°/0 hafa minna 6D 1000 dala tekjur á ári. Af þeim, sem skattskyldir eru, hafa 69% 3000 dala tekjur, eða minna, en 31 °/0, eða 2°/0 allra ibúanna, hafa 3000 dali, og þar yfir, í tekjur á ári. Árið, sem skýrslur þessar greina frá, var mesta hag- sældar ár, og eru tölur þessar því merkileg skýring á sögunum um hátt kaupgjald og almenna vel- megun í Bandaríkjunum. I. T. F. Leiði-étting Á 1. siðu, 3. dálki, 8. linu að neðau, er þessi leiða prentvilla í nokkrum tölubl : (500 f. kr.) á að vera (500 f. Kr.). Jafnnðnnniuiniiféliigið, ísafirði, heldur aðalfund í kaffi- stofu templara, eunnndaginn 12. febr. kl. 2 e. h. Eólagar fjölmennið. Bssta hollenska reyktóhakið er: Aromatischer Sliag, Feinr. Sliag, Golden Bell. N m m m m rm m m m 1 IMÍ kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. í lausasölu koetar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyj’olfur Arnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cn. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta rikunnar. fi-J A-L-D-D-i-6-1 er 1. júlí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. PrentBm. Njarðar.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.