Skutull

Árgangur

Skutull - 26.02.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 26.02.1928, Blaðsíða 4
4 SXUTULL 1 4 < Hjá Jí)ni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. •m líkkistur jafnan fyrir- liggjanði, með cta án lílc- * klæða. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ „BALDUR' heldur fuDd í dag W. 4 síðdegis, stundvíslega, í fundarsal templara. DAGSKBÁ: Kaupgjaldsmál. Fjölmennið! Stjórnin. Ókeypis dagatöl fást í Bökaversl. Jónasar Tömassonar. Upplestur Haraldar Björnssonar, í Bíó- húsinu 19. þ. m., fór prýðilega fram. Sérstaklega má dáðst að upp- lestri hans á forleiknum að Merði Yalgarðssyni, leikriti Jóhanns Sigurjónssonar. En þó mun sam- leikur baas og frú Ingibjargar Steinsdóttur, i hlutveiki Lofts og Steinunnar úr Galdra-Lofti, mest hafa hrifið áheyrendur. Og má óhætt segja, að ekkert, sem fram hefir farið hér á leiksviði, hafi vakið jafn almenna hrifningu. jafnaðarmaunafélagið, ísafirði, heldur fund i kaffistofu témplara, í dag kl. 2 e. h. Félagar fjölmennið. Bót 1 roáli. Frúin: Nú, þú heh'r þá ákvoðið að lofa roér ekki i baðstað þetta ár, eins og i fyrra? Burgeisinn: Nei, góða min, þú veist það eins vel og eg, að eg hefi ekki efni á þvi í ár. Frúin: Þú heldur vist að það •sé ódýrara, að eg hírist hér heima og deyi. Burgeisinn: Nei, það mun Hka verða kostnaðarsamt. Ed sú væri þó bót í máli, að þau útgjöld yrðu að eins i eitt skifti fyrir öll. ◄ < < ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ < < Kaffibrensla ReykjaYíkur. ► Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu efnum og með ^ nýtisku vélum. Yaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á gotu ís- lendinga sjálfra vex. ^ Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ^ Tómar stáltunnur. Tómum stáltunnum, undan oliu, óskast skilað e.igi síðar en fyrir 31. mars n. k. Eftir þann tima verður reiknuð leiga af tunnunum, 25 aur. á viku. Útbti Landsverzlunar, ísafirði. Niöursoðiö: Kjöt, Kæía, Fiskbollur, Lax. • Nýkomið í Kajuipfélag*iðB Allar trnuCvSrnr er best að kaupa lijá BHkunarfélagri ísfirðing-a SllfurgHtull. fást í Kaupfólaginu. ALL-BRAN, PEP, KRUMBLES, CORN FLAKES, NEW OA'TA, fæst i Ka«pfélaginn. Skip, sem nRoau heitir, kom hingað 19. þ. m. Tók það bér fisk hjá Landsbankanum, Ingvari Péturs- • syni o- fl Héðan fór skipið 23 þ. m. Bichmond Mixtnre ‘vf* ■ i er ódýrt c>g grott, v. blandað reyk- tóbak. I Isl. Smjör, mjög gott, . nýkomið. Kaupfél agið, Sls'u.tumll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Egjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cna. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum se skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-l)-B-A-íí-I »r 1. jlilf Eitstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson^ Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.