Skutull

Árgangur

Skutull - 02.03.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 02.03.1928, Blaðsíða 1
sSKUTULLs Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÍR. Yerkakaupsveð. Með ári hvarja hefir það farið í vöxfc, að afcvÍDnurekendur, eink- um við sildariðnað, hafa ekki greifct verkafólki sínu kaup. Tugir rnanna hafa efcaðið uppi allslausir að loknu surnri. Leppmenskaa á hór nokkra sök á. Skipulagsleysi síldariðnaðarins nokkra. Lepparnir gera samninga við verkafólkið, en raunverulegir eig- endur fyrirtækjanna koma þar hvergi nærri. Hinsvegar eru samn- ingar eigendauna og leppanna þannig úr garði gerðir, að eigi verður hönd á fe9t. En þess eru allmörg dærhi, að þegar verkinu er langt ko-mið, og meiri hluti kaups er enn ógreiddur, kemur upp misklíð milli lepps og eig- anda. Leppurinn, sem samninginn gerði við verkafólkið, er rekinn frá öllu saman, og eigandinn geng- ur frá með heilfc skinnið, en verka- fólkið situr eftir með tvær hendur tómar og getur ekki aðgerfc. Nú flyfcur Erlingur Friðjónsson frumvarp á alþingi um verka- kaupsveð. Er aðalinnihald þess þetta: Yerkalýður sem vinnur við síldarútgerð, án þess að vera lög- skráður á veiðiskip, hefir lögveð i öllum síldarafurðum, er fiytjnst á land hjá afcvinnurekanda þeim, er þeir vinna hjá, til tryggingar greiðslu á umsömdu kaupi. Nær veðið til allra síldarafurða, þar með talin ný síld, krydduð, söltuð eða verkuð á annan hátfc, einnig ■til tunna, salfcs og krydds, sem nofcað er við síldarútgerð, svo og til þess, sem unnið er úr síld, svo sem lýsi og síldarmjöl. Gengur veðið næst á eftir opinberum gjöld- um, en á undan öllum samnings- bundnum veðskuldbindingum. Sé veðrétti þessum eigi fylgt fram með lögsókn innan árs frá þeim degi, að verkakaupið féll í gjalddaga, fellur hann niður. ísafjörður, 2. mars 1928. Við kyrsefcningu á veðhæfum afurðum þarf kröfuhafi enga fcrygg- ingu að sefcja og má krefjasfc þess, að gíaðfesfcingarmálið sé rekið að hætti einkalögreglumála eftir 3. gr. laga nr. B5 frá 1927. Enginn vafi er á því, að hin mesfca þörf er á lögum þessum. Síldaratvinnurekendur eru farfugl- ar, sem og verkafólkið, þ. e. a. s. eiga offc og tiðum ekki heima á verkunarstöðinni. Þeir eiga þar engar eignir nema síldarafurðirnar, salt, tunnur o. þ. u. 1-, ef þeir eru þá ekki leppar, sem ekkerfc eiga. Sjómenn hafa veð í skipi. Það er því í alla staði eðlilegfc og 9jálf- sagt, að fcryggja verkalýð í landi. Hann hefir hvorfc sem er, síðari árin lagfc mest í hættu við síldar- framleiðsluna, hann hefir lagt í hættu vinnuafl sitt, besfca tíma ársins. Án þsss hefði eigi verið unfc að reka atvinnuna, og sérstak- lega ekki af innlendum mönnum, þar sem bankarnir hafa sárlitla tilfcrú hafb til framleiðslu þessarar. Yænfcanlega nær þessi sjálfsagða rófctarbófc fram að ganga. Kosningaréttur. Ein af þeim róttarbótum, alþýðu tii handa, sem íhaldið hefir staðið einna fasfcast á móti, er krafan um 21 árs kosningarótt. Frá því fyrsta, er íslenskir jafn- aðarmenn komu manni inn á þing, hefir tillaga um þessar sjálfsögðu réfctarbætur verið flutt þÍDg eftir þÍDg, en íhaldið hefir staðið þar eins og múrveggur á mófci, og fcekisfc, alt til þessa, að fcefja fram- gang málsins. Hafa raótbárur þess verið næsta fáránlegar og lýsfc íhaldsandanum svo átakanlega, að sjaldan hefir befcur tekist. Það hefir sifelt verið klyfað á þvi, að menn, 21 árs, væru ekki búnir að fá nægilega lífsreynslu til þess að geta, með atkvæði sínu, 11. tbl. haffc ihlutunarrétt um stjórn þjóð- fólagsmálanna, en jafnframt er mönnum á satna aldri trúað til að stjórna stórum atvinnufélögum, sem alla landsmenn varðar mikilB, að vel sé af hendi leyst. Má geta þess nærri, að slíkt krefst jafn mikillar „lífsreynslu", og þarf til þess að kjósa fcil al- þingis eða bæja- og sveifcafólaga, Er ósamræmið því augljóst. Auk þess er það aiðferðilega skaðlegt, að æskulýðurinn fái að engu leyti tillöguró4 um stjórn og framkvæmd þeirra mála, sem hann í framtíðinni á mikið undir, að farsællega eóu til lykta leidd. Gfetur það æði offc orðið þess vald- andi, að hann varpi öllum sinum framfcíðaráhyggjum á þá, sem komnir eru nær grafarbakkanum, og gefca því tæplega haffc mikinn skilning eða samúð með áhuga- málum æskunnar, því reyndin mun alla jafnan vera sú, að menn gerasfc íhaldssamari með aldrinum og skilnÍDgsdaufari á nauðsyn ýmsra framkvæmda, ssm telja má þjóðfélaginu fcil nytsemdar, Hór eru auðvitað undanskildar þær göfugu sálir, sem sífelt eru ungar, því andi þeirra er svo Víð- sýnn og kröfur þeirra svo rót- tækar, að margur æskumaður, sem svo er kallaður, er þeirn að öllu leyfci þröngsýnni og varfærnari. En þó mun ihaldsandinn yfir- leifcfc vera fylgispakari ellinni, og þeir menn, sem þegar hafa lifað sitt fegurstá, fcæplega eins kröfu- harðir og áhugasamir í þeim mál- um, sem varða heill yngri kyn- slóðarinnar. Miklu fremur benda öll rök til þeas, að æskulýðurinn berjist þar af meiri eldmóði og verði framsýnni í kröfum sínum. Þefcta óttasfc íhaldið líka einna mesfc. Þess vogna berst það svo kröftuglega gegn 21 árs kosninga- rótti, en vonandi verður þess ekki langt að biða, að mótstaða þess verði brotin á bak affcur. Má ætla að nFramsókn“ verði svo frjálslynd, að hÚD greiði at-

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.