Skutull

Árgangur

Skutull - 02.03.1928, Síða 4

Skutull - 02.03.1928, Síða 4
4 SKUTULL Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. ern likklstnr jafnan fyrir- ligrgjandi, með eða án Iík- klaeða. íiwta viðbitið er Sólar-smjörlí^i. Það getið þér ávalt feDgið Dýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. m ú í í | í U i [ •J lí^gBSE5BB£HS5133SBEBSBSaEBBBS3gBgg3BE^gaga&Bg.;«3EBEEEsjo>I Stórslys. .Togarinn, Jón Forseti, strandaði á Stafnestöngum, aðfaranótt mánu- dags kl. U/a- Yeður var dimt og fjara, en hvorki mjög hvast né mikill sjór í fyrstu, en jók mjög ineð aðfallinu. Togarinn gat sent eitt neyðar- skeyti og komu bæði varðskipin og fleiri skip brátt á vettvang, en fengu ekkert aðgert sökum brims. Sjór kom brátt í skipið og hörf- uðu mennirnir, sumir undir Hval- bakinn en aðrir á stjórnpall. Með aðfallinu kom stórsjór og tók reykháfinn og stjórnpallinn. Fórust þá þeir, sem þar voru. Síðan hörf- uðu menn upp í reiðann. Kl. 4 á þriðjudag tókst að koma streng á land. Komst þá bátur úr landi til skipsins og fékk bjargað 10 mönn- um i tveim ferðum. I seinni ferð- inni slitnaði strengurinn og var þá einn maður eftir í reiðanum. Sást til haDS þarna i sólarhring eftir að skipið strandaði, en ómögu- legt var að bjarga honum fyrir sjávarofsa. Skipshöfnin var alls 25 manns. Tíu björguðust en 15 fórust; sagt er að þar hafi 35 börn orðið föður- laus. Föðurleysingjarnir hrópa til Is- lendinga, um að koma upp björg- unartækjum og gera alt sem unt er, til að koma i veg fyrir slíkar hörmungar. Tlstráðning1. í þinginu bar dómsmálaráðherra það upp á Magnús Guðmundsson, að hanD hefði fengið sinn hluta í ShellfélagÍDU, að gjöf frá því. Þessu bar Magnús ekki á móti. En það er altitt hjá erlendum okurhring- um, að gefa stjórnmálamönnum hluti, til þess að eiga í þeim stuðn- ing, er þeir féfletta almenning. Má segja, að vel séu þeir vist- ráðnir, fyrverandi ráðherrar íhalds- Tómar stáltunnur. Tómum stáltunnum, undan olíu, óskast skilað eigi síðar en fyrir 31. mars n. k. Eftir þann tima verður reiknuð leiga af tunnunum, 25 aur. á viku. Útbú Landsverzlunar, ísaflrði. Kelloggs: ALL-BRAN, PEP, KRUMBLES, CORN FLAKES, NEW OATA, fæst í KanpfélaBinn. S-l^'0-G fást í Kaupfélaginu. ins, Jón hjá Dönum og Magnús hjá Bretum. Síra Ounnur Bencdiktsson frá Saurbæ, verður með ísland- inu á morguD. Ef skipið stendur svo lengi við og hús fæst, heldur hann hér fyrirlestur um Jesú Krist: „Hann æsir upp lýðinnu. Aðgangur vorður sennilega seld- ur á 1 krónu. Athugið götuauglýsingar. Skemtun, ti) styrktar verkamannsfjölskyldu hér í bæ, verður haldin í Bíóhús- inu á mánudagskvöld, 6. þ. m. Jafnnðurmsinnnféliig'Ið, Isafirði, heldur fund í keffistofu témplara, sunnud. 4. þ. m. kl. 2 e. h. Félagar fjölinenuið. HtM« itMNt 1 Richmond Mixtnre 1 s s ^ er* ótlýrt og gott, ^ @ blandað rfeyk- ^ @ tóbak. ® | i @@©©@©8©e@@®® ÍSLENSKA DÓSAMJÓLKIK MJÖLL er nú viðurkend að gæðum. Af þjóð- legum ástæðum ættu íslendingar að kaupa þessa isl. mjólk. Fæst I llestum verslunum. Allar brunðvðrnr er best að kanpa hjá BSknnarfélngi fsflrðingn Sllfurgðtu 11. Sic'u.t'u.ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyj'olfur Árnaxon, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cm. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé ekilað til af- greiðslunnár fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-D-D-A-ö-I er 1. jólí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.