Skutull

Årgang

Skutull - 16.03.1928, Side 2

Skutull - 16.03.1928, Side 2
s SKUTOLL ótvírætt eingÖDgu að beitnilis- vsrkum þeirra. Komi upp ágreiniogur um það, hvort hjá beyri undir ákvseði þess- arar greinar eða eigi, skal leita úrskurðar lögreglustjóra. Vilji ann- arhvor aðili eigi hlíta þeim úr- Bkurði, getnr hann leitað réttar sins hjá dómstólunum. 9. gr. Allir verkamenn, sem akylt er að tryggja eamkvæmt lögum um elyaatryggingar, nr. 44 frá 27. júní 1925, hafa rótt til að njóta styrks úr viðurkendum atvinnuleysissjóði. Enginn verkamaður má fá Btyrk úr viðurkendum atvinnuleysissjóði á meðan hann tekur þátt í verk- falli. Eigi má heldur veita þeim verkamönnum styrk úr slíkum sjóðum, sem eru atvinoulausir fyrir þá sök, að atvÍDnurekendur hafa lagt á alment verkbann i einbverri grein. Ennfremur missa menn rótt til styrks úr viðurkendum atvinnu- leysissjóðum: a. ef þeir njóta styrks úr sjúkra- sjóðum eða sjúkrastyrks af opinberu fó; b. ef þeir njóta sveitarstyrks; c. ef þeir sitja í fangelsi eða gæsluvarðhaldi; d. ef þeir að ástæðulausu hafna þeirri atvinnu,erstjórn atvinnu- leysissjóðsins vísar þeim. á; e. ef þeir eiga eignir, sem gefa af sór 1000 króna tekjur eða meira á ári hverju. ISTú eru eignirnar innieign í banka eða sparisjóði eða annari stofnun eða bjá einstökum manni eða mönnum, i handbæru fé. Só þanDÍg ástatt, mega eignirnar ekki fara fram úr 3000 krón- um til þess, að viðkomandi meðliraur hafi rótt til styrks úr viðurkendum atvinDuleysis- sjóði. Nú færist stjórn atvinnuleysis- ejóðs undan að veita einhverjum meðlim sjóðsins atvinnuleysis- styrk, og aðilja þykja ástæður eigi fullnægjandi. Skal þá atvinnumála- ráðherra skera úr.“ Ákvæði 10., 11., 12., 13., 14 og 15. greinar eru í aðalatriðum þessi: Sá maður telst atvinnulaus, sem ekki vinDur að jafnaði meira en 20 stuudir á viku hverri, fyrir „alment tímakaup daglaunamannfi á staðnum. Komi upp ágreÍDÍngur um það, hvað só alment kaup á hverjum stað og tíma, skal atviunumála- ráðherra skera úr um það, og eru aðiljar skyldir að hlíta þeim úr- skurði.“ Yerkamaður hefir rótt til styrks úr þeim atvinDuleysissjóði, sem hann er góður og gildur félagi í, ef hann hefir verið atvinnulaus í „mánuð og ekki heyrir undir ákvæði 9. gr.“ Pari tekjur hans eina viku fram úr lágmarki þessu, en eru lægri þá næstu, telst það „eitt atvinnuleysistímabil, þannig, að ef sá tími, er hann hefir yerið atvinnulaus undan og eftir viku þeirri, er tebjur hans fóru fram úr lágmarkinn, er fullur máDuður, hefir hann rótt til styrks úr sjóðnum.“ Umsóknir um etyrk úr atvinnu- leysiesjóði skulu stílaðar á þar til gerð eyðublöð og skal þeim fylgja efnahagsskýrsla styrkbeiðanda, og fer styrkurinn þá eftir því, hvernig bagur umsækjanda er. En hafi hann einhverjar tekjur þann tíma, er hann telst atvinnulaus, eru þær dregnar frá upphæð þeirri, er honum annars bæri. Aldrei má styrkurinn vera hærri en 2/g almenns verkakaups dag- launamanna í landvinnu á staðn- um. í hverju hóraði befir 5 manna nefnd eftirlit með styrkveitingum úratvinnuleysissjóðum. „Tvo þeirra tilnefna fólög atvinnurekenda í ]ögsagnarumdæminu,“ en só slíkt fólag ekki til, skipar atvinnumála- ráðherra þá úr hópi atvinnurek- enda. Aðra tvo skipar verklýðs- félag á staðnum, en só það ekki til, þá samband verkalýðstélaga í þeim fjórðuDgi, eða Alþýðusam- band íslands. Atvinnumálaráðherra skipar oddamanD. Tveir endurskoðendur athuga reikninga sjóðanna árlega. Annan kýs aðalfuDdur sjóðsins, hinn fó- lag atvinnurekenda i lögsagnar- umdæminu, ella skipar atvinnu- málaráðherra hann úr hópi at. vinnurekenda, sé slíkt fólag ekki til á staðnum. „16. gr. Eoginn getur notið réttinda í fleirum en einum viðurkendum atvinDuleysissjóði í senn. 17. gr. Brot gegn lögum þessum varða sektum, frá 60—2000 krónum, og: skal farið með þau sem almenn lögreglumál. 18. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1929. Grein argerð. í flestu stendur þjóðfólagslög- gjöf Islendinga að baki annara menningarþjóða. Afskifti hins opin- bera af hinu mikla þjóðarböli, atvinnuleysinu, stingur þó einna mest i stúf við það, sem tíðkast í nágrannalöndunum. Það ætti að vera áhugamál alls almennings ög fulltrúa almenn- ÍDgs, hverri stótt, sem þeir til- beyra, og hvaða flokki, sem þeir fylgja, að ráða bót á böli þeesu. Hvaða þjóðfólagi, sem er, ber fyrst og fremst skylda og nauðsyn til að sjá verkamönnum sínum fyrir lífsviðurværi. En það er laust við það, að þjóðí’ólag vort uppfylli þessa grundvallarskyldu og nauð- syn. Verkamennirnir hór í Heykja- vík eru boinlínis settir á guð og gaddinD. Það er ekki ofmælt, að börn þeirra veslist upp hrönnum saman á atvinnuleysistimunum á veturna, úr kulda, næringarskorti og tæringu- Og áD efa mundi lótta stórum á fátækraframfærslu margra bæjar- og sveitarfélaga, ef frum- varp þetta yrði að iögum. Stjórn jafnaðarmannafólagsÍDS „Sparta“ í Heykjavík liefir samið frv., og er það flutt að hennar tilhlutnn. Maður verður oft að gera ráð fyrir hinu ótrúlegasta. Vór getum hugsað oss, að einhver komi með þá mótbáru gegn frumvarpi þessu, að það geri sveitamenn ótrauðari til að flytja til kaupstaðanna og auki þannig fólksstrauminn úr sveitunum. Vonandi lætur enginn sór svo óviturlega og ómannúð- lega röksemd um munn fara. öll alþýða, bæði til sjávar og sveita, verður að vinna áð því í samein- ingu að gera sveitimar byggilegri. Með því einu njóti er hægt að' stöðva fólksstraumÍDn til kaup- staðanna. Væntum vór, að enginn láti sér þá heimskulegu og grimdar- legu aðferð til hugar koma, að svelta í hel börn verkalýðsins, sem eiga að byggja hinar órækt- uðu sveitir landsins í framtíðinni. Prumvarp þetta stendur vita- skuld að baki tilsvarandi löggjöf:

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.