Skutull

Árgangur

Skutull - 16.03.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 16.03.1928, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Hjá J6ui Þ. Ólafssjni Hafnarstræti 33. ern líkkistur jafnan fjrir- liggjandi, með eta án lik- klæða. Nokkrar slúlknr geta feDgið 1—2 mánaða kenalu, frá 1. apríl þ. á., í húsmæðraakól- anum á Isafirði. - Gyöa Maríasdóttir. og erlendra auðmanna — verður hann að auka andlegan þroska sicn og þjóðfélagsþekkingu að miklum mun. Þe9ei bók vill leggja fram dálítinn ekerf til þess.“ Allir þurfa að eignast þessa bók og lesa hana. IJún f»st hjá Ing- ólfi Jóns^jni, bæjargjaldkera, og koatar kr. 1.50. Frá al]?ingi. Sa'nvinnnfélag Isfirðinga. Neðri deild alþingis samþykti við 3. umræðu fjárlagaDna að veita stjórninni heimild til að ganga i ábyrgð fyrir Samvinnufélag ís- firðinga, fyrir 4/8 hlutum kaup- verðs skipa, alt að 320 þús. krón- um. Ábyrgðin veitist gegn ábyrgð bæjarsjóðs Isafjarðar. Hikisstjórnin samþykki framkvæmdarstjóra og annan endurskoðanda. Tillaga þessi hafði óskift fylgi allra jafnaðar- og Framsóknar- manna. Fjármálaráðherra bafði m. a. mælt eÍDdregið með henni, lýst því yfir, að hann teldi þetta merk- asta tnálið, sem fyrir þinginu lægi, og sagði að þingið þekti ekki sinn vitiunartírna, ðf það feldi tillöguna. íhaldið fjandskapaðist gegn til- lögunni og greiddi alt atkvæði móti henni, m. a. hinn vandkosni þingmaður Norður-Isfirðinga, Jón Auðunn. ÖUum góðurn Isfirðingum er þessi samþykt gleðiefni. Einnig var samþykt að veita KaiIPFfil.Ar, ISFIRBINCA heldur AÐALFUND sinn — sunnudaginn 1. apríl næsta, í kaffistofu templara á Isafirði. — Hefst hann kl. 3 e. h. Dagskrá samkræmt lögnm félagsinsi Reikningar fyrir 1927 o. s. fiv. ísafirði, 15. mars 1928. Stjórrxirx. OiOiOOOOiO SMÁTT og STÓRT, SÆTT og ÓSÆTT. — Mest úrval og lægsta verð í KAOPFÉLAG IN D. Mjólk frá Seljalandsbúinu er daglega seld í Gamalmennahælinu. ÍSLENSKA DÓSAMJÓLKIN MJÖLL er nú viðurkend að gæðum. Af þióð- legum ástæðum ættu íslendingar að kaupa þessa ísl. mjólk. Fæst i llestum versluuum. Allar brauövörnr or best að knupa lijð Bbknnarfélagl IsflrÖinga Silfnrgfltu 11. garaalmennaheimili ísafjarðar 1000 kr. styrk og 3000 kr. til bóka- safnsins, með því skilyrði, að Guðm. Gislason Hagalín, rithöf- undur, verði bókavörður. Togaravökulögin hafa verið sam- þykt til efri deildar. Niðursoðið: Xíjöt, Kæfa, IJ'iÁKboiru.T-, Lax. Nýkomið í X£a/u,p£élagió. öíum aftur feDgið bestu tegund af Haf ramjöli. ICa\a,p£élagió. SlX'U.tTAll keraur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krÓDur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjblfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cn. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunnar fyrri bluta vikunnar. fi-J A-L-B-B-A-e-I er 1. jálí. Ritstj. og ábyrgðnrm.: HalJdór Ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.