Skutull

Árgangur

Skutull - 03.04.1928, Síða 3

Skutull - 03.04.1928, Síða 3
SKUTULL 3 I. O. Q. T. I. O. Q. T. Sameiginlegur fundur. Sfc. Dagsbrán, Nanna og ísfírðingur halda sameiginlegan fund 9. apríl n. k-, kl. 4 síðd. D agskrá: 1. Reikníngar hássjóðs 1927. 2. önnur mál, ef upp verða borin. Embættismenn Nönnu stjórna íundinum. ísafírði, 29. mars 1928. XS'úiqsxofndisi. þá einu leið, sem liggur þangað beinfc. Slíkan mann hefir heimurinn aldrei áður sóð. Og þessi maður tók sór fyrir hendur það feikna stórvirki, að skapa alla verkamenn í sinni mynd og líkingu. Þetta tekst honum framárskarandi vel. Ef vel er athugað, er hann óhrekj- andi sönnun þess, hversu mikið af skapandi afli og gáfum býr með alþýðunni. Líklegt væri, að hann verðskuld- aði aðdáun og virðingu allra þeirra, sem hafa viðbjóð á hinum kæru- leysislega glundroða, sem ríkir í heiminum, en einkanlega ætti hon- um að bera virðing „alþýðuvin- annau frá fyrri tíð, sem áður áttu svo hægt með að vorkenna þján- ingar sins „yngra bróðurtt. En þessir gömlu vinir hafa gert úr honum skotspón og þreytast aldrei á að varpa á hann sauri. Þeir níða hann og rógbera. Og efnið sækja þeir í blöð \'erka- mannastjórnarinnar, sem hlífðar- laust fletta*ofan af þeim gömlu meinsemdum, sem enn hefir ekki verið sigrast á. Daglega birta stjórnarblöðin ægilegar lýsingar á því, sem illa’ fer í daglegu lífi þjóðarinnar, henni til uppeldis og viðvörunar. Það er nauðsynja- verk og virðingarvert. En þessi „óþverritt er ljúffeng fæða fyrir þá, sem orðnir eru gagnslausir í lífina. Rifchöfundar og blaðamenn, sem erlendis dvelja, tyggja þenna óþverra með mikilli græðgi, og spýfca honum úfc úr sór affcur af mikilli illgirni. Eðli þeirra og upp- eldi segir tii sín. Þetfca eru menn, sem gefca ekki nofcið lifsins, nema þeir líti á það eins og óþverra. Með því einu móti gefca þeir fcalið sig hreina. Á dögum auðvalds- stjórnarinnar voru þeir vanir að segja: „Þegar myrkrið er svart- asfc skína stjörnurnar skærast“, og töldu sjálfa sig meðal stjarnanna. En þetta eru menn, sem sagan hefir fleygfc í burtu og dæmt til aumkunarverðrar tilveru. Þeir hrópa og hrækja, af því að þeir geta ekkerfc annað gerfc. En sagan hefir þegar gefið þeim greinilegt merki um að hætta. Eg er upp með mér af Rússan- um, sem skapað hefir nýtfc ríki. Þessum lífcið þekta en mikla manni, sem er í hverjum krók og kima landsins, í verksmiðjum og sveita- þorpum, á heiðum og skógum Síberíu, á Kákasushæðum og í eyðimerkum heimskautalandanna — þessum einmanalega manni, sem oft verður að vinna þeirra á meðal, sem bágfc eiga með að skilja hann — þessum skapara síns eigin ríkis, sem vinnur í kyrþey verk, sem virðist lítils- hátfcar, en hefir þó stórkostlegt sögulegt gildi — þessum manni sendi eg einlæga kveðju mína. Eg tek fast í hönd þína fólagi! Maxim Gorlcy. Frá. alþingi. Alþingi hefir nú afgreifct ýms lög, sum þeirra talsverfc mikilvæg framfara eða rétfclæfcismál, svo sem: Breytingu á hvíldarfcímalögum togaraháseta, þannig, að þeir fá lögheimilaða átta stunda hvíld. Breyfcingu á slysatryggingarlög- unum, þannig, að bæfcur allar eru hækkaðar um 60°/o. Lög um sundhöll í Reykjavík. Niðurfelling gengisviðauka á kaffi og sykurtolli. Enn hefir verið samþykfc breyfc- ing á bæjarsfcjórnarlögum Isafjarð- ar, svo nú þarf einfaldan meiri- hluta, fcil þess að bæjarbúar geti kosið sórsfcakán bæjarsfcjóra. Reglusamur piltur gefcur fengið herbergí hjá Páli Kristjánssynf, trósmið. S'sreslæjmr 65 aura A/a kg. Kaupfélagið. Ódýr Sulta nýkomin. Ka\xpfélag£5. Satnþyktar hafa verið tvær þingsálykfcanir; önnur frá jafnaðar- mönnum, um að sfcjórnin nofci láns- heimild, sem hún hefír, og Ijúki byggingu landsspítalans fyrir 1930, og hin um ranDsókn lendingabóta á Sæbóli og í Arnardal. Sildarfrumvarpíð var samþykt við 3. utnræðu í neðri deild, eifct- hvað Lifcilsháfcfcar breyfct. Pjárlögin eru komin fcil 3. um- ræðu í efri deiid. Gjöldin hækkuð þar um 50 þús. krónur. Kirkjan. Á Skírdag verður guðsþjónusta kl. 2 síðd. í Hnífsdal, og kl. 5 síðd. í Isafjarðarkirkju. Afcbugið messuaugiýsingar á göfcunum. VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÖ. *W®

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.