Skutull

Árgangur

Skutull - 07.04.1928, Síða 2

Skutull - 07.04.1928, Síða 2
SKUTULL 2 Hjá Jöni Þ. Ólaíssyni Hafnarstræti 33. •ra líkkistnr jafuan fyrir- liggjanði, með eða án lik- klæða. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ „BALDUR“ feeldur fund á páskadag kl. 4 síðd., stundyíslega, í fundarsal templara. FÉLAGAB FJÖLMENNIÐ! Stjðrnin. Yerkafólk og atvinmirekendur mega hvorirtveggja, eftir atvik- um, vel við una samning þenna. Þó eftirvinnukanpið só að vísu enn of lágt, hefir skift til hins betra fyrir verkafólkið, og ekki ættu atvinnurekendur að tapa á því að gera fólkið ónægt. Eigi alls fyrir löngu varðaði það brottrekstri hjá þeim sóluðu atvinnurekendum ef verkafólkið var í verkalýðsfélögum, ög reyndu þeir af alefli að ráða niðurlögum þess. Félagið eótti samt í sig veðrið, svo nú er það orðið sjálf- sagður samningsaðiii, sem heldur hlífiskildi yfir fólögum sínum og öðru verkafölki í bsenum. Hóðan ai' getur ebkeitgrandað því, nema tómiæti verkalýðsins sjálfs. Fram- tíðaretarf þess er undir því kornið, að hann ræki akyldur sínar við það með árvekni og sýni því skilvísi. Öll í verkalýdsfélagið. Dánarfregnir. Frú Torfey T. Hafliðadóttir lóst hér á sjúkrahúsinu, 6. þ, m., 24 ára að aldri. Sama dag léat þar og ungfrú Kristjana Einarsdóttir, einnig á besta aldri. Tólf ára, Verkalýðsfélagið Baldur hélt 12 ára afmælishátíð sina s. 1. sunnu- dag. Voru þar ræður haldnar, sungnar gamanvísur, leikinn sjön- GRIPIÐ TÆKIFÆRIÐ. 1290 krónor í verðlaun. Allir eiga að reyna. Við höfum ákveðið að efna til samkeppni um okkar ágætu vörur, og höfum ákveðið að haga samkepninni þannig, til þess að eem flestir geti tekið þátt í henni: Hver sá sem safnar flestum tómum dósum (botn og lok) undau okkar ágætu Ejallkonu-skósvertu, skóbrúnu og lakkáburði og sendir þær fcil okkar (H. F. Efnagcrð Eeykjaríkur, Laugaveg 16) í siðasta lagi 31. des. 1928, fær 1. verðlaun. Allir geta tekið þátt í þessari samkepni hvar sem er á landinu. Talning á dósum (bota og lok), fer fram í lok janúarmánaðar 1929, og verða nöfn þeirra er verðlaun hljóta, auglýst eftir þann tíma. Til þess að sem flestir geti átt von á verðlaunum höfum við ákveðið að haga verðlaununum svo sem hór segir: 1. verðlaun kr. 500,oo 3. verðlaun — S50,oo 3. verðlaun — 100,oo 4. verðlaun —■ 50,oo ennfremur <> verðlaun hver á kr. 25,00 og 15 verðlaun hver á kr. 10,00. Þannig að alls verði verðlaunin 23. Hín ágæta FjalJkonuskósyerta fæst hjá öllum kaupmönnum Og kaupfélögum og er tvímælalaust besta akósverta sem seld er hór á landi. Hún gerir skóna gljáandi fagra, endÍDgargóða, mýkir og styrkir leðrið. H.F. Efnagerð Reykjayíkur. Kemisk verksmiöja. Sími 1755. Laugaveg lö. Ódýr Sulta nýkomin. KaTjLpfélagið. Tíraaritið „Andvari“ 1.—30. árg., bundið inn í gott skinnband, selur Eyjólfnr irnason. Mjólk frá Seljalandabúinu er daglega seld í öamalmennahælinu. állar brauövJIrnr er best að kaupa hjá Bhkunarfélag'i ísflrðinga Sllfurgfltull. leikur og loks stiginn dans fram eftir nóttu. Aflahrðgð. m Mobafli er nú við Eyjafjörð. Um 200 árabátar fiska frá þilskipum við Grímsey, auk þess margir vólbátar fró Siglufirði og öðrum veiðistöðum við Eyjafjörð. kemur út einu linni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- nrinn. 1 lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjölfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 era. Afslittur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til áf- greiðiluuuar fyrri hluta vikunnar. e-J.A-L-D-D-i-fl-1 er 1. jú]f. Eitstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson.. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.