Skutull

Árgangur

Skutull - 13.05.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 13.05.1928, Blaðsíða 2
2 SKUTULL Nokkrar sma'greioar. Eftir William J. Robcrtson. t innganginum fyrir þessum. smá- greinum. í 18. tbl. hefir misprentast: Ftrtugur er hann kominn heim aftur — á áð vera Tvitugur o. S. frv. Grösih sem gróa á vorin.... Vinur minn h'efir sagt méjr, að eg hafi ekki eins naarnt eyra fyrir hvísli grasa, burkna og rnosa, eins og hann. Það er satt! Eg heyri ekki til grasanna, af því að raddir mil]óna manna láta svo hátt í eyrum mínum. Meðan undir tekur i öllum heirni af ópum, stunum, andvörpum og ekka þjáðs og ör- væntandi mannkyDS, hefi eg hvorki tíma dó köllun til að hlusta á hjal grasanna, þytinn í laufura trjánna, fuglakliðirn nó lækjanið- inn. Þú getur látið hrífast af fjól- um og mprgunroða, en gleymdu því ekki, að öll mannanna börn hafa ekki nóg brauð til að borða. Nú þegar eg minnist á brauð dettur mór í hug „vatn og brauð“ °g ógnir fangelsisklefanDa neðan- jarðar, þar sem bræður okkar liggja augistarfullir, í kulda og raka, innilokaðir i svarta myrkri, einir með sinum hræðilegu bugs- umjm. Látið grösin eiga sig! Eg hefi nýlega heyrt vein í barni, sem var að deyja úr hungri. . . Dagblööin. Mig mundi ekki undra, þó að sumír lesendur mínir héldu, að eg væri haldinn af einhverskonar dagblaðabrjálsemi. Eöa ef til vill halda þeir, að eg eigi í einhverjum pérsónulegum útistöðum við dag- blöðin. En eg hygg að eg só sór. staklega laua við alla geðveiki, eins og eg er laus við hverskonar hjátrú. Ekki á eg heldur persónu- lega sökótt við neitt dagblað. Eg hata og fyrirlít dagblöðin fyrir það eitt,. að eg tel þau fjaDdsam- legri þjóðíó'aginu en alt annað og hina mestu bölvun menningar- innar. Auðvitað eru til undan- tekningar. Sum blöðin hafa góð áhrif með köflum. En góðu áhrif- anna gætir ekki fyrir þeim illu. Prestaveldið er undir Jok liðið. Veldi aðalsmannanna er gömul saga. Þessir fáu konungar og konunganefnur, sem eftir hjara, sitja sór óhægt i hásætunum.'Þeir vita það sjálfir, &ð þeir eru fremur háfðir til pijáls en nytsemdar og efast ekki um, að því að eins fá þeir að halda tign sÍDni, að þeir hafi vit á, að halda sér í skefjum. Enginn konungur eða keisari er nú á tímum eins einvaldur og forseti Frakklands eða forsætisráð- berra Bretlands. Embættismenn- irnir og miðstóbtirnar eru vel sið- aðar og ekki herskáar, hneigðar til frjálslyndis og mannúðar, og verða, að mínu áliti, ekki taldar hættulegar framsókninni. En það er til ein stétt, yfir- stótt, sem af ásettu réði og opin- herlega vinnur að því, að kúga þjóðirnar og halda þeim í svörtu myrkri vanþekkingar og hleypi- dóma. Þessi stétt er anðmanna- stóttin. Eg veit, að þessi orð mín bljóma eins og rauður bolsi tali á götuhorni. En eg bika ekki við að endurtaka þau. I hverju menningarlandi er herská, misk- unnarlaus og samviskulaus anð- mannastétt. Þessi stótt krefatvalds og meira valds, auðæfa og meiri auðæfa. Hún telur þjóðina í heild sinni, að eins vera til handa eér til að auðgast á, fallbyasuióður, svo og s vo marga þræla. Það vald, sem áður va'r í höodum presta, aðala og könunga er nú komið í hendur herskárra auð- manna og iðnaðarhöfðingja, sem nú stjórna í rauninni öllum lönd- um, hvort sem þau eru kölluð konuDg9ríki eða lýðveldi, með eða án þingræðis. Að höfðatölu til er auðmanna- stóttin örlítill minni hluti þjóð- anna. Valdi sínu getur hún ekki haldið nema með öflugum vopn- um. En þar sem hún á yfir ótak- mörkuðum auði að ráða, verður henni ekki ekotaskuld úr að afla sér þeirra vopna, sem hún þarf á að halda. Tvö aðalvopnÍD, sem hún notar til að viðhalda valdi sínu og núverandi skipulagi þjóð- fólagsins eru herinn og dagblöðin. Herinn er lí.kamlegt vopn. Dag- blöðin eru andlega vopnið. Dag- blöðin, andlega vopnið, er hættu- legra og örðugra að varast. Án íhaldsblsða gæti íhaldsstjórn ekki etaðist. Stjórnirnar rofsa og tor- tima likömuui andstæðinga sinna. Dagblöðin eitra og saurga sálir og huga allrar þjóðarinnar. Þau rugla svo öll sjónarmið, að menn og koour .fara að telja rangt rótt og rétt rangt og veiða reiðubúin að hylla böðla sína og krossfeeta vini sína og lausnara. I etuttu máli. Eg bata og fyiir- lít dagblöðin fyiir það, að með örfáum göfugum undaDtekningum, eru þau hið griromasta og spilt- asta kúgunar og tortimingaiafl og fjandsamlegust þjóðfélaginu af öllu því, sem nú þekkist. Auðvaldinu er viðhaldið og það er varið af tveimur leiguþýjum. Herforingjanum og ritstjóiaiiUm. Af þeim tveimur er ritstjórinn hættulegri og fyrirlitlegii. Blöð auðmannanna eru banvæDni' en fallby9sur þeirra. Því að bað eru blöðin, 86.1! hlej^pa skotunum úr fallbyssunum. Rauða Rússland. 2*2. mars 1919. Eg ér nýkominn af dásamlegri samkomu. Ofursti Raymond Bobins, foringi eeDdi- farar liauða kro-eins til Œtússlands, sem hefir dvalið þar í landi í 9 mánuði, 3 mánuði undir stjórn Kerensky og 6 mánuði uDdir stjórn Lenins og Trotsky, rauf að aíð- ustu þögnina og sagði sanuleik- ann uoQ Rússland, að 3 þúsundum manna viðstöddum. Samkoman var haldin á vegum Fólags frjálsra þjóða. Fyrirlesarinn talaði blaða- laust í meir en þrjá klukkutíma. Og tilheyrendurnir sátu heillaðir allan tímann. Robins ofursti sýndi -fiarn á, að ráðstjórnin er alt annnð en það, sem hin fáfróðu, siðspiltu og saur- ugu dagblöð hafa verið að telja Ameríkumönnum tiú um. Hann gerði það öllum Ijóst, að svo langt er frá því að Lenin og Tiotsky sóu þýskir leiguþjónar og eiðspilt- ar ófreskjur, að þeir em einmitt liinir ákveðnustu andstæðingar þýsku junkaranna og ekki ein- göngu miklir stjórnrriálamenn, heldur göfugir hugsjónatnenn og þess albúnir, að láta Ufið fyrir Rússland. Hann sannaði með- ó- hrekjandi rökum, opinberum skjöl- um og Ljósmyndum, að ef Sam- bandsríkin hefðu veitt þeim þá aðstoð, sem þeir óskuðu eftir, þá liefðu þeir neitað að skrii'a undir Brest-Litovsk friðarsamrnnginn og haldið áfram ófriðnum við Þ.)óð- verja. Hann sannaði með jafn órækum vitnisburðum; að þjóðin í heild sinni, auðvitað að bænd- unum meðtöldum, stendur að baki I

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.