Skutull

Árgangur

Skutull - 13.05.1928, Síða 4

Skutull - 13.05.1928, Síða 4
4 SKUTULL Hjá Jöai Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. «ra líkkistur jafnan fyrir- liggjandi, með eða án lík- klæða, i t Fjöííra manna far œeð vél er til sölu með tækifærisverði. Yeiðar- færi geta fylgt og upjrsetnÍDgar- spil. Afgr. vísar á. Roskin stúlka, vön húsverk- um og matartilbúnÍDgi, getur fengið atvinnu sem ráðskona i sveit. ■A-ig1'- vísar á. um að fó þvi, er það hefir til umráða, verði varið þannig, eftir þvi sem hrekkur, til kaupa á skip- um handa fólagsmönnum: 1. Að keyptir verði 5 vólbátar, 35 — 40 smál. 2. Að keypt verði 2 gufuskip til ióðaveiða. 3. Að keyptir verði 2 tólf smál. vólbátar. 4. Að keyptir verði 10 smábátar. Fundurinn fólst á þessar tillögur stjóruaiinnár. Galdra-Loftur Jóhanns Sigurjónssonar er vafa- láust mest skáldverk þeirra leik- rita, sem íslendingnr hefir samið. Leiktólagið hér hefir tekist þann mikla vanda á hendur, að koma leikriti þessu á leiksvið. Hefir það fengið Harald Björnsson, leik- ara, tii þess að búa leikritið á sviðið og segja leikendnm til. Sjálfur leikur Haraldur Loft. Hefir hann hlotið lof fyrir leik sinn í honum á Akureyri í vetur og fyrir frarnsetningu leikritsins, Yerður vandsð til leiks og út- búnaðar eern föng eru á og má teija víst, að fjölment verði til þess að sjá, hvernig tekst að sýna þetta stórmerka leikrit. Alþintrisniiiðiir kaiiiistaðiirins hélt leiðarþing sitt á sunnudag- ÍDn var(-þann 6. þ. mán. YToru þar flrnri mættir, en verið 5 Kaffibrensla ReykjaYíkur. ◄ < Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu efnurn og með nýtísku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn islenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavikur er best. ► ► ► ► ► ► ► ► Nýkomið milíicí aí POSTULÍNI og LEIRVÖRUM. Ka-uipféla.gið. M-J-Ó-L-K frá Seljalandsbúinu er daglega seld í Gamalmennahæliuu. S-LÆ-J-0-R 1.65 og 1.80 Vi kg. E-G-G 15 og 18 aura stk. KAUPFÉLAGIfl. I Sí. Bruno Flake i reyktóbak er mest rejkt af sjðmðnsnm atlstaðar um heim. Í8LEXSKA DÖ8AMJÓLKIN MJÖUL er nú viðurkend. að gæðum. Af þjóð- legum ástæðum ættu íslendingar að kaupa þessa isf. i mjólk. Fæst í Qesturn yerslunum. brætt úr nýrri lifur, fæst í Kaupfélaginu. Höfum aftur fengið ágætt Saltkjöt. XCa^xpfélagié. hafa á slíkri samkomu hér í bæ, um margra ára skeið. ÞÍDgmaðurinD gaf glögt yfirlit yfir störf þingsins, eins og hans var von og visa. DragnótaTciði.- Sjö dönsk mótorskip stunda drag- nótayeiði hór i sumar. Veiðin er framin á fjörðum inni, og er bönnuð frá 1. júli n. k., samkv. lögum frá aíðasta þingi. AUar brauðvtirur er best að kiuipa hjá Bbknnarfélag'i íslirðlnga Sllfnrgiiíu 11. kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 6 krÓDur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnasonr Silfurgötu 14. Auglýaingaverð br. 1.60 cra. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunuar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-D-B-A-G-I er 1. júlí. Kitstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson.. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.