Skutull

Årgang

Skutull - 07.07.1928, Side 2

Skutull - 07.07.1928, Side 2
SKUTŒLL 4 2 1. maí. [Grein sú, er hér ’birtist, er skrifuð fyrir 1. maí s. 1. og orðum hennar sér- staklega beint til flutningsverkamanna. Má vera að óþarft þyki að birta hana nú. En svo er þó ekki. Verkalýðnum er gagnlegt að lesa greinir, eins og þessar, á hvaða tíma sem er. Góð vísa er aldrei of oft kveðin. — Höfundur greinarinnar, Edo Fimmen, er ritari alþjóðasambands flutnings- verkamanna. A unga aldri gerðÍHt hann Hjálpræðishermaður, en vék brátt af þeirri braut og t.ók að starfa í alþjóða- hreyfingu verkalýðsins. Hefir hann se síðan reynst þar ötull liðsmaður og versti skelmir auðvalds og afturhalds, Edo Fimrnen er Hollendingur.] Enn þá er lítil ástæða fyrir verkalýðinn að halda 1. maí sem fagnaðardag. Hagur þeirrar stéttar er hvarvetna illur, og alt bendir til þoss, að hann versni dag frá degi. Atvinnuleysið er orðin stöðug plága. Alstaðar í heiminum er óteljandi fjöldi verkamanna rekinn frá fram- leiðslustörfunutn og dæmdur til að lifa í örbirgð með konum sínum og börnum. Kosti þeirra hefir verið þröDgvað á allan mögu- legan hátt. Þeir, sem hafa vinnu, eru kógaðir til að lækka kaupið, og í flestum löndum eru þeir neyddir til aðjengja vinnutimann og sviftir almennum róttindum. Héttindi og frelsi í stjórnmálum hafa alstaðar verið rýrð og víða algjörlega afnumin. Facisminn, sem verkalýðurinn áleit, þrátt fyrir allar aðvaranir, sórstæðan fyrir- burð á Italíu, og gaf þ9ss vegna ekki nægilegan gaum, hefir nú farið sigurför um álfuna. ítalia, Spáun, Ungverjaland, Balkan- skagalöndin og Lithauen eru nú undir oki hans. Verkalýðurinn er ofsóttur í þessum löndum, þrek ban9 lamað og samtök hans eyði- lögð. Mestu andans menn innan verklýðshreyfingarinnar eru drepn- ir svo hundruðum skiftir, og þús- undir þeirra hafa verið píndir til sagna 'og eru að rotna i fangelsi. Reyndar hefir ástandið ekki orðið svona ilt í flastum öðrum löDdum. Þó hafa öldur afturhalds- ins risið þar æði hátt, og kapp- samlega verið undirbúin öflug sókn gegn verkalýðnum. Hvert sem litið er, er kyrstaða eða afturhald. Og jafnframt þessari miklu póli- tisku og efnalegu eymd alstaðar í heiminum, má stöðugt óttast nýja styrjöld — aðra heimsstyrjöld — grimmari miklu og mannskæðari en þá, sem háð var fyrir 10 árum. Þar, sem átti að ieggja niður vopn, er nú öflugur herbúnaður. Öll þjóðin, bæði konur, karlar og börn, er látÍD starfa við framleiðslu morðvólanna. — — Það er sannleikur að 1. maí er engi fagnaðardagur, engi skemt- ana og gleðistund, heldur tími til að íhuga þau kjör, setn verka- lýðurinn á nú við að búa — tími sjálfsrannsóknar — sem allir — einnig vór járnbrautaverkamenn, sjómenn og aðrir flutningsverka- menn, sém erum í I. T. F.*) — skyldu nota til að leita sannleik- ans og reyna að vera trúir sjálf- um sór og verkalýðnum. Þenna dag ber oss ekki að hvíla hugann við fagraD söng, fagra liti og skemtilegar ræður, heldur skyldum vór spyrja sjálfa oss og aðra alvar- legra spurninga: Hvar erum vór staddir? Hvernig er ástand verk- lýðshreyfingarinnai? Hvað hefir verið framkvæmt? Hvaða örðug- leikar og hættur-ógna þenni, bæði meðal hverrar einstakrar þjóðar og yfirleitt í heimiuum? *Hvert 9tefnir? 1. maí skyldi vera oss, flutnings- verkamönnum, hvatningardagur. Þá þráum vór að sjá lokabaráttuna, ekki með of mikilli viðkvæmni og kviða, heldur af brennandi hugsjónagnægð og bjartsýni — bjartsýni, af því að vór þorum að skoða veruleikann, hið ægilega ástand nútímans og hina björtu, ljúfu, „rauðu“ framtíð. Vór skulum lofa hver öðrum því, að halda trygð við hugsjónir vorar og félagssamtök, bæði í orði og verki, hvert sem vór förum, hvaða tungumál sem vór tölum, og hvað sem vort þjóðerni er. Einnig skulum vér halda trygð við alþjóðasamtök verkalýðsins og lofa hver öðrum þvi, að verða betri liðsmenn í þeím samtökum, en vór erum nú. Vór skulum hvetja sjálfa oss og aðra til að sameina verkalýðinn í alheims- bandalag, sem hafið er yfir landa- mæri og takmarkalínur. Oss verður að skiljast það, að að eins með *) Skammstafað fyrir International Transportworkors’ Federation, þ. e. al- þjóðasamhand fiutningsverkamanna. Þýð. alþjóðasamvinnu, „einn fyrir alla og allir fyrir einn“, getur verka- lýðurinn vænst þess, að geta brotið af sór hlekki auðvaldsins. Þegar þessi skilningur hefir glæðst hjá miklum meiri hluta hans, fær 1. mai sína réttu þýðingu. Vér skulum lofa því, fólagar, að berjast látlausri baráttu á þessu ári — berjast gegn auðvaldinu og öllum máttarstoðum þess. Og vér skulum halda þetta loforð, hvað sem það kostar. Edo Fimmen. Minningarhátíðin. í maímánuði s. 1. hóldu yfirstótt- irnar í Fiunlandi lOára minningar- hátíð í tilefni af niðurskurði finsku alþýðubyltingarinnar 1918. Eftir að byltingin var bæld, lét yfirstóttin finska verkalýðinn óspart kenna á dýrslegri grimd sinni og hefni- girni. í þúsundatali voru v.erka- menn, konur og börn drepin af „hvítaIiðÍDu“. 90.000 verkamenn voru settir í fangbórbúðir, 70.000 voru dæmdir í fangelsishegning'u, í samtals 110 000 éjr. 30.000 dóu sem fóínardýr fyrir þeirri grimmi- legu meðferð, sóm þeim var sýnd, og úr huDgri. Ennþá sitja margir í fangelsi siðan 1918. Ennþá gráta konur og börn yfir heimilisfeðrum, sem „hvítu“ fúlmennin myrtu. Eftir byltinguna befir yfirstóttin finska sýnt verkalýðnum barð- neskju og beitt valdi sínu, er hann hefir möglað yfir meðferðÍDni. — Það er ekki nema rúmlega tveir mánuðir síðan að yfirstóttin finska sýndi hatur sitt til verka- lýðsÍDS, með því að ka9ta í faDg- elsi ritara finska landssambandsins, Arvo Tuominen, ásamt mörgum fleiri. — „Hans hátignu Kristian X. af Danmörku sigldi á tveim herskip- um til Finnlands, til þess að vera við sigurminningu yfirsóttarinDar finsku. Vesalings fáráðlingurinn. Betra hefði bonum verið að sitja kyrrum, og verja fó þvi sem eydd- ist, til styrktar atvinnuleysingjum í eigin landi. — Forsætisráðherranum ísleneka var boðið með, og bann fór, Hk- iega sem æðsti maður þjóðarinnar íéleneku, en ekki sem prestur, til

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.