Skutull

Volume

Skutull - 07.07.1928, Page 4

Skutull - 07.07.1928, Page 4
4 SKUTULL Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnaratræti 33. •ra líkklstur jafnan fyrir- liggjandi, mcð eða án lík- klæða. Tímaritið „ANDVARl" 1.— 30. árg., innbundið í vandað ekinnband, snl eg á kr. 60.00. Eyjólfur Irnason. Eiinskipnfélag' ísianðs hólt aðalfund sinn í Reykjavik 23. f. m. Var þar upplesin skýrsla um hag og rekstur fólagsins árið 1927. Samkvæmt henni varð 198667.07 kr. tekjuafgangur á árinu. Reksturs- hagnaður skipanna varð 291192.28 kr. og tekjur af þeim 2 428632.77 kr. samtals. Umsækjendur um Vatnsfjörð eru þeir: síra Jónmundur Halldórsson, Stað í Grunnavik; síra Horsteinn Jó- hannsaon, Stað í Steingrimsfirði, og c»nd. theol. Sigurður Haukdal Sigurðsson. Síldveiði er byrjuð. Hafa togararnir komið hlaðnir síld til Hesteyrar, og norðanlands hefir síld einnig veiðst. Báðir togararnir hóðan eru á síldveiðum, einnig er m.b. Kári farinn og Freyja fer strax og gefur. Isflaaman, norskt selveiðiskip, kom hingað fyrir skömmu. Hafði það veitt um 1700 seli. Er það hér báið út á hákarlaveiði og ætlar sór að afla 100 föt lýsis, brætt á skipsfjöl. Esja korn hér s. 1. þriðjudagskvöld full farþsga. Voru það aðallega fulltrúar á ársþing Stórstúkunnar, sem haldið er þessa dagana á Akureyri, evo og hópur presta á prestafund á Hólum. Hóðan fóru allmargir fulltrúar á stúkuþingið. Veðráttan. Norðanstormur og rigning hefir verið hór undanfarna daga. < ◄ < Kaffibrensla ReykjavíkuF. Kaffibætirinn SÓLEY er gerður úr bsstu efnum og með nýtísku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ► ► ► ► ► Bjellands: FISKBOLLUR; SARDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFFALBITAR fæst í KADPFÉLAGINO. íslensknr mysnostnr, Rjómabússmjð r fæst í Kaupfélaginu. Súlan kom frá Reykjavík 3. þ. m. Þórbergur Þórðarson, rithöfundur kom með henni hingað til bæjarins. „Þcg-ar kóngurinn kom ekki“. A. : Hvað varð eiginlega af þess- um 166445 kr., sem rikissjóður borgaði fyrir að taka á móti kóng- inum okkar á ísafirði 1926? Hann kom þangað aldrei. B. : Nei, það var eðlilegt að hann kæmi ekki. Þeir „rauðu“ vildu ekki halda honum veislu, hóldu víst að hann hefði nóg nesti í skipinu. Á.: Já, — en í hvað fóru pen- ingarnir? Kostaði kanski „bónorðs- skeytið“, sem þið senduð hoDum um að koma hÍDgað, þessar 1664.46 kr.? B.: Nei, — það er víst ekki. Á.: Voru það föt fógetans, „flauelsmotturnar^ á bryggjuna eða . . . . fóru íhaldsgæðingarnir á „sorgarfyllerí“ á kostnað rikissjóðe? B.: Eg verð að fara, hefi áríð- andi störfum að gegna. Vertu sæll. Ágætur Mjólkurostur, 1.00 kr. */„ kg. Kaupfélagið. Niðurs. Yörur: K jötmeti, JViislimeti, Avextir, mest úrval í Kaupfélaginn. Atlar branðrúrnr er hest aö kaupa lijá BHkunarfétagi Ísílrðingra Sllfurfrðtull. S3æju.tria,ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang* urinn. I lausasölu kostar blaðið 16 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýaingaverð kr. 1.60 ea. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum se skilað til af- greiðalunnar fyrri hluta vikunnac. G-J-A-L-D-J>-A-G-I er 1. júlí. Eitstj. og Abyrgðarm.: Halldór Ólafsson., Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.