Skutull

Volume

Skutull - 17.07.1928, Page 2

Skutull - 17.07.1928, Page 2
s SKUTÖLL hófst lót það handtaka b^stu íor- ingja verkalýðsins, munu þeir allir sitja enn i prísundinni. Þrátt fyrir þetta hafa verkamenn ekki látið undan, en haldið djarflega fram kröfum sinum. Hafa þeir notið nokkurs fjárstyrks frá stóttar- bræðrum BÍnum í öðrum löndum, má geta þess nærri, að slíks hefir verið ful 1 þörf, því þröngt mun orðið í búi hjá mörgum verka- manni eftir 6 mánaða verkfall. XJtrSýn. Dándismaður á ferðalagi. Ritstjóri Vesturlands hefir ný- lega verið á ferð um Suðurlands- undirlendið. Segir hann ferðasögu í siðasta Vesturlandi. Frá viðdvöl sinni í veitingahúsinu Tryggva- skála við Ölfuaá hermir hann á þessa leið: „. . . Allmargt aðkomumanna var I skálanum; þar á meðal tvær ungar stúlkur, sem sátu úti í horni og spiluðu á skratta — grammophon. — Þóttumst við Jón Auðunn s.já, að þetta væru trippi úr lteykjavík, er komið hefði verið á grængresið og ættu að taka sumarbata. Afréði og að gefa mig á tal við þessa útlaga, og bjóða þeim cigar- ettur. Var Jón Auðunn svo óeigingjarn, að eftirláta mér þetta. (Kona Jóns var með í forðinni, en mín ekki.) Eg gerði mig ísmeygilegan og þakkaði fyrir músikina; var því ekki illa tekið, en er að cigarottunum kom, lögðu trippin kollbúfur, og kom eg ekki mélunum upp í þau. Varð eg frá að hverfa, og bölvaði í huganum tímaleysinu og Jóni Auðun. Komst eg ekki í gott skap fyr en eg kom undir bert loft aftur.“ Rifcstjórinn situr í veifcingasal, þar eem margt fólk er saman komið. Hann skimar um salinn, að því er virðist í sérstöku augna- miði. Tvær ungar stúlkur sitja þar úfci i homi og spila á grammó- fón. Er þess ekki getið, að þær hafi gefið tilefni fcil þess, eð þeim væri sýnd nein áleitni. Eu eftir að hafa borið sig sarnan við sam- ferðamanninn urn að stúlkurnar BÓu trippislegar útlits, þykir hon- um reynandi að ráðast að þeim með iemeygilegum tilburðum. Hann tekur upp eígarettur, veður að þessum bráðókunnugu unglings- etúlkum og vill hefja kunnings- skapinn með því að fá þær til að reykja. í frásögninni heldur hann trippislíkingunni. Hann ætlar sór að beisla trippin og skyldu sigaretturnar vera bsislí. Áfengi er auðsjáanlega ekki við hendina. En stúlkurnar eru aðrar en hann ætlaði. Þær eru engar skækjur. Þær þiggja ekki sígaretturnar, og kunna ruddaskapnum auðsjáanlega illa. „Lögðu trippin kollhúfur og kom eg ekki mólunum upp í þau“, eins og ritstjórinn orðar það svo smekklega. En er stúlkurnar brugðusfc svona illa við, komst hann í vonfc skap „og bölvaði í huganum fcímaleysinu og Jóni Auðun.“ Yar hann kominn í svo mikla æsingu, að hann náði sór ekki fyr en hann kom undir bert loffc aftur. Ritstjórinn giskaði ó, að þossi trippi sem hann kallar svo, ættu að taka sumarbata í sveitinni. Gerum ráð fyrir að hann hefði haft rétt fyrir sór, og að stúlkurnar hefðu verið spilt börn úr Reykjavík, send af foreldrunum ausfcur í sveitir til siðferðisbetrunar. Dándismaður- inn er þá ekki lengi að grípa tækifærið til að hlaupa undir bagg- ann í þeirri betrunarviðleitni. Það er ekki ljóst af frásögn- inni, fyrir hvað hann er Jóni Auðun svo gramur, nema ef það væri fyrir það, að hann veitli honum ekki aðstoð til að beisla trippin. nauðug. Á þessu framferði sinu gefur ritstjórinn enga aðra skýringu en þá, að konati hans var ekki með í ferðinni. Og hann gefur það í skyn, að Jón Auðunn niundi hafa hagað sór alveg eins, ef hans kona hefði verið fjarverandi. En það er lygi á Jón Auðun. Vera má að klámsaga þessi só að einhverju leyti skáldskapur og eigi að vera fyndið gaman. En fyndnin hefir þá hraparlega mis- tekisfc, og gamanið er svo ógeðs- lega emekklaust og lýsir svo ruddalegum og spiltum hugsana- ferli, að það gefur hina ákjósan- legusfcu útsýn yfir blaðamensku ritstjórans, ófyndna, klúra, ó- skammfeilna og siðlausa. Þegar þór myndið trúarflokk mótmælið þór almennu bræðralagi. Þeir, sem í raun og veru finna til alþjóða bræðralags, tala ekki mikið, en verk þeirra hrópa. Swami Vivekananda. Opið bréf til stjórnar Alþýðuflokksins. Tugtliúslögin norsku. Isborun um að rétta hjálpar- liönd. Byggingarverkamenn og prent- arar í Noregi hafa gert verkfall til að sporna við ósanngjarnri launalækkun. Verkfallið er búið að standa lengi, svo verkamenn- irnir eru orðnir hjálparþurfa. Þetta er ekkert nýtt í sögu verkalýðshreyfingarinnar, skortur og þrautir eru einatfc samfara henni. Enn þá veita verkamenn viðnám með tilstyrk fólaga sinna; þeir berjast af kappi við ofureflið. Þetta er heldur ekki nýtt í sögu verkalýðshreyfingarinnar, annars vegar fyrirlitning og andúð fjand- mannanna og oft svo hörð barátta, að hún virðisfc alveg vonlaus, hins vegar fórnfýsi, samúð og bræðra- þel verkamannanna sjálfra. ötundum ltemur Y það fyrir í kaupdeilutn, að verlfálýðurinn fær sarnúð utan stóttarinnar, og jafn- vel stuðning ríkisvaldsins, til hjólpar konum og börnum. í Noregi er þessu ekki svo háttað nú. Þvert á móti. Atvinnu- rekendurnir beita rikisvaldinu gegn verkamönnum sjálfum, kon- um þeirra og börnum, með hinum svo nefndu tugthúslöguin. Lög þessi eru frá 5. maí f. á. Þau rigbinda starfaemi verkalýðs- fólaganna á allan hátt. Konungur getur ákveðið með tilskipun hvort verkfall geti skoðast hættulegt þjóðfélaginu og þrætan lögð í gerð. Reynslan er svo auðvitað sú, að íhaldsstjórnin, sem við völd situr, gefur út tilskipun í nafni kongsins um hvaða verkfall sem er og dæmir það skaðlegt þjóðar- heildinni. Þrætan er svo lögð í gerðardótn, sem að meiri hluta er skipaður fjandmönnum verkalýðs- ins. Gferðardómi þessum verða allir að hlifca. Atvinnurekendur hafa þar tögl og hagldir. Þeir kveða upp dóminn, svo þeir meiga vel við una. En verkalýðurinn er þar í minni hluta og ber skarðan hlut frá borði. Vilji verkamenn ekki hlíta úr- skurðinum og vinna fyrir him

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.