Skutull

Árgangur

Skutull - 17.07.1928, Síða 3

Skutull - 17.07.1928, Síða 3
SKUTULL 3 Augnlæknisferðalag. Kjartan Ólaísson, augnlæknir, dvelur: á ísafipði.20. júlí til 2. ágúst - Patreksfirði. . 2. ágúst - 8. - í Búðardal .... 9. - - 12. - - Stykkisliólmi 12. - - 14. lágu laun, er koati þeirra mjög þröngvað. Þeir eru óalandi og óferjandi. Enginn má rétfca þeim hjálparhönd. Lögin eru svo hörð, að það er hægfc að dæma menn í alfc að 25000 króna sekt og 3 mán. fangelsi að auki, fyrir sfcuðn- ing við verkamenn. Þessi norsku tugtháslög eru einn þátfcur í baráfcfcu ihaldsins um heim allan gegn framsókn verka- lýðsins. Þau eru stœrsta árásin, sem enn þí hefir verið gerð á Norðurlöndum til þess að gera verhamennina að lífstíðar þrœlum íhaldsins. Ef íkaldinu norska tekst að halda þeim í framkvæmd, munu önnur Norðurlönd á eftir fara. En víkingslundin, sem réði því, að forfeður vorir vildu ekki una harðstjórn og kúgun, er enn þá vakandi í Noregi. Hún vakir í samfcökum alþýðunnar. Eftir tugthúslögunum, eins og þau eru framkvæmd, er það laga- brot að sfcyrkja konur verkamanna með fégjöfum eða láta þurfandi börn þeirra hafa fó til að kaupa brauð. Þessari óhæfu hafa menn likfc við sveltistefDU sfcórveldanna í ófiiðnum og það ekki að ó- sekju. Stóttabarátta íhaldsins birt- isfc þarna í allri sinni grimd. Hvað varðar ihaldið um konur og börn, ef að eins er hægt að þrýsta kaup- gjaldinu enn þá meira niður? Þúsundir manna í Noregi hafa hafisfc haoda til að mótmæla þess- ari óhæfu. I mótmælaskyni við lögin hafa 3 — 4 þús. manns skrif- að sig fyrir 1 krónu gjöfum til styrktar verkamönnum. Listar þessir hafa svo verið birtir, og jafnharðan lætur stjórnin höfða mál gegn gefenduDum og velur úr fyrsfc og fremst leiðtoga verka- lýðsins. Eyrir þetta, að gefa 1 krónu til styrktar atvinnulausum fátæklingum, eru menn svo dæmd- ir í alt að 600 króna sekt (um ■600 ísl. kr.) eða fangelsi. Meðal þeirra, sem hafa mótmælt tukt- húslögunum á þennan hátt, eru flestir bestu menn í alþýðuflokki Norðmanna. Þingmennirnir fá hæstu sekfcirnar. Barátfca þessi hefir vakið athygli um öll Norðurlönd og víðar. Sænskir verkamenn hafa í samúð- arskyDÍ sent verkfallsmönnum 10 þúsund krónur. Hvað gera íslenskir verkamenn? Yilja þeir ekki einnig rótta hjálparhönd? Mór er ljóst, að um stóra fjár- hæð getur varla yerið að ræða. En í svona baráttu er það vana- lega siðferðisþrek verkamanna sem ræður úrslitum, öllu frekar fjár- magninu. Samúðin veitir þreyfct- um verkfallsmönnum nýjan styrk, og samúð ættum við íslenskir Alþýðuflokksmenn að geta veitt bræðrum vorum í Noregi í þessari hörðu baráttu þeirra, þar sem ríkisvaldinu er beitt gegn lit.il- magnanum. Vill ekki stjórn Alþýðuflokksins taka þetta til athugunar, að safna fó í mótmælaskyni? Eg er þess fullviss, að þegar íslenskri alþýðu er þetta kunnugt orðið, þá inun ekki á henni standa. Flohlcsmaður. Verðmæti innfluttrar vöru í maí 1928. Samkvæmt símskeytum lög- reglustjóranna til Stjórnarráðsins og afhentum skýrslum úr Reykja- vík til Hagstofunnar, hefur verð- mæfci innfluttu vörunnar i mai- mánuði þ. á. numið 4 470736 kr. auk 2 288535 kr. frá fyrri mánuð- um, sem ót&ldar voru áður. Hefur þá innflufcningurinn til maíloka þ. á., numið samkvæmt þessu 19406163 kr. (þar af til Reykja- víkur 10377 374 kr. eða 53%). Þar við bætist svo innflutningur í pósti, en samkvæmt Bkýrslum þeim, sem um hann eru komnar, hefur hann verið 886960 kr. til maíloka þ. á. Að því viðbættu verður innflutningurinn alls 5 fyrstu máuuði ársins 20264324 kr. Er það 21°^ meira en sams- konar innflutningur var talinn um sama leyti í fyrra (16s milj. kr.). Samkvæmt skeytum lögreglu- stjóranna til Gengisskráningar- nefndarinnar, hefur útfiutningur- inn 5 fyrstu mánuði þ á. numið alls 18.7 milj. kr. eða 1,6 milj. kr. lægri upphæð heldur en innflutn- ingurinn á sama tima. Hagtíðind#. Verkalýðsfólagið „I5aldur“. Eins og auglýst er á öðrum stað hór í blaðinu, heldur verka- lýðsfélagið „Baldur“ fund næst- komandi sunnudag. Meðal annars verða þar lagðir fram listar til þess að safDa fó til sfcyrktar verkfállsmönnum i Noregi, sem nú eiga í vök að verjast í baráttunni við auðvaldið þar í landi. Munu allir þeir, sem unna norskum verkamönnum sigurs í þessari baráttn, leggja hór eifct- hvað af mörkum. % Úr Strandasýslu. Ungur bóndi í Strandasýslu skrifar 11. þ. m. „. . . Eg er Dýbyrjaður að slá. Tún eru með iakasta móti sprottin vegna þurka Nú er alveg ný- brayfct til vætutíðar. Afli hefir verið hór heldur góður undan- farið, en er nú að tregast. Eg þakka þór fyrir að þú hefir sent mór blað þitfc. Mér þykir gott að heyra eitthvað frá ykkur, jafnaðarmönnum, eg hefi nóg af hinni tegundinni, íhaldinu. . .“ Viö Reykjarfjörð er nú sagður lítill afli og beitu- vandræði. Álftfirsku bátarnir, sem W VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.