Skutull

Årgang

Skutull - 17.07.1928, Side 4

Skutull - 17.07.1928, Side 4
4 Hji Jöai Þ. ÓlaÍ88yni Hafnaratræti 33. era líkkistur jafuan fyrir- iigrgjandi, mel ela án lfk- klæða. þESSAR BÆKUR eru fcil sölu hjá afgreiðslumanni Skutuls: Almanök 1875 — 1926 (Yanfcar í 1890 og 1891). Þjóðviljinn 1890—1914. Andvari 1.—30. árg. Konr. Glslason: Dönsk-ísl. orðabók. Allar innbundnar í ágætt skinn- band. Einnig nokkrar fleiri. þaðan ganga, fiska lítið. Áttu þeir, síðast þegar fréttisfc, að eins fyrirliggjandi beitu í einn róður. Margrrethe Brock-Nielsen, sem fcalin er besfca dansmær Dana um þessar mundir, er vænt- anleg hingað með Súlunni Dæstu <iaga. Frúin er hinn ágæfcasfci lista- maður og vinnur hjá konunglega leikhúsinu i Khöfn. J?ar hefir hún dansað höfuðhlutverkin í mörgum bestu dansleikjum, og komur list- dómurum saman um frábæra lisfc hennar. I Reykjavík hefir hún sýnt dansa undanfarið við góðan orðstír. í ráði er að frúin dansi hór er hún kemur, og er það í fyrsta sinn, sem ísfirðingum gefst kosfcur á að sjá listdans. Sjómannaverkfall. Um þessur mundir taka 50000 sjómenn þáfct i verkfalli í Japan, Liggja. 13 000 skip í höfn af þeim ástæðum. Sjómennirnir krefjast ákveðinna lágmarkslauna. (I. T. F.) Norskt ferðamannaskip er væntanlegt hingað á mánu- °g Siglufjaiðar með góðan afla. UiTULL 33 est.a 'viÖl>itlð er Sólar-smjörlílsi. Það getið þér ávalt fengið nýtfc af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. 8 5 1 i 7. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ „BALDUR" heldur fund í fundarsal templara sunnudaginn 22. júlí kl. 4 síðd. Fundaref n i: Verkfallið í Noregi, Fólagsmál o. fl. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ! Stjórnin. ÍSLENSKA DÓSAMJÓLKIN MJÖLL er nú viðurkend að gæðum. Af þjóð- legum ástæðum ættu íslendingar að kaupa þessa ísl. mjólk. Fæst f flestum verslunum. Niðurs. Yðrur: H jötmeti, ITiisilimeti, Avextir, mest úrval í Kaupfélaginn. Allar brauðvörur er hest að kaupa hjá Bökunarfélagi ísflrðinga Sllfurgötull. Bjellands: FISKBOLLUR, SARDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFEALBITAR fæsfc í KAU PFÉLAGIND. Síldarskip hafa komið inu t i 1 Hesteyrar daginn eða þriðjudaginn kemur. iiiiiiiiiniiiiniiiiiiiii ..ES.h iiiiitiiiiiiuiKiiiiaii.l. LIKKISTUR rajög vandaðar. I: LÍKKRAKSA, inargar teg., |j sem altaf eru fyrirliggjaudi, er hest að kaupa hjá |j Ólafi Gestssyni, Fjarðarstræti 29. M-J-Ó-L-K frá Seljalandsbúinu er daglega. seld í Gamalmennahælinu. Ágætur Mjólkurostur, 1.00 kr. Vn kg. Kaupfélagið. íslenskur mjsuostur, Rjómabússmjör fæst í Kaupfélaginu. Slcu.t-u.il kemur út einu sinni i víku Áskriffcarverð 6 krónur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjölfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 om. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til ai- greiðslunnar fyrri hluta vikunnwr. €t-J- A-L-D-D-A-O-I er 1. júlí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prontsm. Njarðar.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.