Skutull

Árgangur

Skutull - 01.09.1928, Blaðsíða 3

Skutull - 01.09.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 s Sparið peninga, g 1 kaupið g | Nobels skorna | 1 neftóbak. | e@@i©i®s©i©8®®® kalla Skutulsdjiíp og Skutulseýsl- ur. Skutull þakkar fyrir heiðurinn, ef hann vill kalla þetta alt eftir sér, en hann þykist tæplega hafa til slíke unnið enn þá. Uppvakningur Yesturlands. Pétur A. Óliifsson kTeður liann niður. Ritstjóri Vesturlands hefir ný- lega vakið upp draug einn. Er þetta voðaskepna, eftir eögn blaðs- ins, að vÍ8u enn þá lifandi, á heiraa i Khöfn og heitir „Brödrene Levy“. Sagir blaðið að alment muni álitið að þeir sóu valdir að fiastum þeim óhöppum, sem síldar- eula íslendinga hafi orðið fyrir á UDdanförnum árum. Þó ekki sé farið lengra en til 1919 eru óhöpp síldarsölunnar ekkert smáræði. Það væri því ekki lítið, aem þessir hefðu- ilt gert, ef satt væri. En ýmsir hafa leitað þessara óhappa miklu nær, jafnvel ekki all fjarri sumum fiokksbræðrum ritstjórans. Ritstjórinn er að margra dómi ekki ókunnur uppvakningum, og hefir ætlað að magna þenna vin sinn til höfuðs einkasölunni. Skutull náði í Pétur A. Ólafsson, framkvæmdarstjóra, og spurði hann hvort satt væri, að einkasalan hefði menn þessa fyrir umboðs- menn og kvað hann nei við. Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá lcfsna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fína hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta tína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dotna ekkert. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ast til að þvo úr nýtísku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar kröíur, sem eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞV OTTAEFNIÐ FLIK-FLAK Einkasalar á íslandi: I. BRYNJOLFSSON & KYARAN. Svo auðvelt og árangnrinn samt svo góðnr. Væntanlega er draugsi þessi þarmeð kveðinn niður, fyrir sjón- um almennings, þó eitthvað kunni hann kanski að sveirna kringum ritstjóra Vesturlands em þá. Kang'rierir cigin umsb'gn. I seinasta Vesturlandi reynir rit- stjórinn að snúa ummælum sínum þannig, að hann hafi sagt að „Brödrene Levyu hafi ótt að vera umboðsmenn einkasölunnar, en ekki að þeir séu það. Prentar hann upp úr næsta blaði á undaD, þessu til sönnunar, en sleppir þeim stöðum,sem afdréttar- laust var talið að þetta væri svona. T. d. orðunum: „En nú er sann- leikurinn smámsaman að koma í ljÓ8,u o. s. frv., ásamt þessu: „Og loks er svo komið að menn verða að víkja úr vegi fyrir þjónum þessara Gyðinga heima í sínu eigin landi.u Menn verða eftir þessu að víkja úr vegi fyrir þeim, sem áttu að vera umboðsmenn. Mikill er þeirra kraftur. Skyldi ósanninda náttúra rit- stjórans altaf verða að ráða? W VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.