Skutull

Årgang

Skutull - 08.09.1928, Side 1

Skutull - 08.09.1928, Side 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÁR. T'il s'ba.rfa! Yerklýðsfélögin eru máttarsfcoðir jafnaðarstefnunnar. Hér á landi eru þau enn þá ung og óþroskuð og yíða skamfc á veg komin með saftlunarverk sibfc: Að bæfca kjör alþýðunnar, eigi að eins heima fyrir, heldur um land alfc — og um heim allan. Alþýðuhreyfingiu — jafnaðar- sfcefnan — er alþjóðahreyfing, sem byggist á sameiginlegum liag meiri hlufca mannkynsins, hag alls hins vinnandi lýðs. Hór á landi er hreyfingin ekki lengra á veg komin en það, að að eins lítill hluti verkalýðsins er innan vóbanda hennar. Iðnaðar- menn, embæfcfcismenn og bændur sfcanda enn álengdar. Að eins nokkur hlufci verkamanna við sjó- inn og sjómenn eru í samfcökun- um, það sem þau ná. Euda þótfc hreyfingin útbreiðist nokkuð og eigi marga fylgjendur í hópi þeirra, sem ufcan við standa, er langfc því frá, að nóg sé unuið. Höfuðsfcaður landsius er í hors höndum og sfcarfinu miðar þar altof hægt áfram. Þar mun líka sóknin erfíð, vegna góðrar aðstöðu andstaeðinganna og erfiðrar sóknar meðhaldsmanna. Hór vestaulands er hljótfc um verklýðsfólögin ásurmin og fremur dauflega starfað meða! sumraþeirra á síðasfcliðnum vefcri. Þó reis eitt félag upp á síðasfca vori. Arangur þess varð þegar mikill. Kaupgjald liækkaði svo, að Dema mun mörg- um þúsundum króna, verkamönn- um í -hag, á þessu ári. Að vísu söng nokkuð í nösum sumra at- vinnurekenda við stofnun fólags- ins, eins og vanfc er, en það lfður frá. Afcvinnurekendur neyðast al- sfcaðar til þess, fyr eða síðar, að viðurkenna rétfc verkamanna til þeas, að taka þátfc í opinberum málum og ráða kaupgjaldi sínu. En það er enn við ramman reip að draga víða. Félög vanfcar ísafjörður, 8. september 1928. sumstaðar, og eru magnlífcil annars- sfcaðar. A einum stað er upprisin verksmiðja, stór og voldug. Húu þarf fjölda manns í vinnu. Þar hefir kaupgjald verið lágfc í sumar og vinnutími langur, en vinnan er fafcafrek og óholl. Á öðrum stað ríkir einvaldur afcvinnurekandi, aem gerir alfc sem hann gefcur fcil þess að brjóta félagsskapinn á bak affcur. Nú fer fólkið að safnast saman heima fyrir og tækifærum til fó- lagsstarfsemi að fjölga. Þá ríður á að verkalýðurinu efli samfcök sín, veki göuiul fólög úr dvala og sfcofni ný. Eqd þá er mikið ósamræmi í kaupgjaldi og vinnutíma hér vestra. Því verður ekki kipfc í lag noma með öflugum samtökum. Hver einasfci varkamaður og verka- kona verður sjálf síd vegna og afkomeuda sinna, að sfcyðja verk- lýðsfélagsskapinn. Takið höndum saman og nofcið komandi vetur fcil þess, að koma fulikomnu lagi á verklýðsfólags- skapinn vestanlands. Sfcofnið félög, þar sern þau ekki eru nú fcil. Hleypið Jífí og fjöri í gömlu félögin. öil í verklýðsfólögin! S=*rír dómar. íhaldið hlakkar mjög yfir þremur dómum, sem nýskeð hafa verið upp kveðnir í undirrétti, tveir í Reykjavík, en einn á Siglufirði. Telur það núverandi stjórn til syndar, að dómar þessir hafa fallið á mófci henni. Eðlið er altaf hið <Bama. Þegar íhaldið er við völdin, má varla minnast á það, sem aflaga fer, svo ekki se hrópað: Landráð, bylfcing. En í andsfcöðu við stjórn landsins er íhaldið aldrei í rónni, nema það geti staðið með báða fætur 3d. tbl. Yerð fjarverandi frá 5,—15. sept. Ó- Steinbach. við tugthúsdyrnar, annan fyrir landráð og hinn vegna byltinga- tilrauna. Á Norðunlandi hafa úfclendÍDgar vaðið uppi undanfarin ér yfir síldartímann, átölulausfc a£ yfir- völdum og landssfcjórn. Sama hætti héldu þeir í sumar. Yfir þes-iu var kært til stjórnarinnar. Hún hófst handa. Fyrirskipaði efcöðv'un á laga- brofcunum og höfðaði mál til stað- festingar gerðinni. Hómur féll í raálinu í hóraði gegn lands9fcjórninni. Yfirgangurinn heldur áfram. íhaldið hlakkar yfir og bíður þess ekki, að upp verði kveðinn dómur í hæsfcarétti í málinu. Það úfchúðar þeim, sem afstýra vildu hneykslum, fyrir frumhlaup og fantaskap. « Hvar er nxí öll umhyggjan þess fyrir fiskiveiðalöggjöfinni, sem það sfcöðugt sfcagast á? Það sýnir sig að hún er sams- konar og íhaldsþingraannsins, sem mælir með sér við kosningar fyrir árvekni í landvarnarmélunum, en verður fyrstur manna til þess að kaupa veiðarfærin á uppboði af sektuðum togara, handa togaranum. Heilindin eru annálsverð. Einbætfcismaður, sem fcrúað er fyrir sfcórfé munaðarlausra og fyrir- vinnulausra, auk fó ríkisins, stend- ur illa í stöðu sinni. íhaldið vissi um trassaskap mannsins, en lokaði augunum fyrir því. Þegar skiffcir um sfcjórn er hafisfc handa. Maðurinn verður uppvís að fjárdræfcti. Eu hann gerir sig breiðan, úrskurðar gerðir yfir- boðara sinna markleysu, og situr sem fastast í embæfctinu, er honum er vikið úr því. Hann er með valdi rekinn fró. Ihaldið æðrast.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.