Skutull

Árgangur

Skutull - 08.09.1928, Síða 3

Skutull - 08.09.1928, Síða 3
SKUTULL 3 I^HsssaagairBc:=BsaMBm LÍKICISTUR mjög: vandaðar. j LÍKKRA.KSA, margrar tegr., : sem altaf eru fyrirlig-gjandl, j er best að knupa hjá Ólafi Gestssyni, ; Fjarðarstræti 29. aiiiiiiiu|iiii!iiii!iiiiiiiiiii!iiiiiiiii)iiiiiraiiiii;uiuif!gui!:iiiiiiiujMii»iiiiiiifr li:l>;l:iliiliili!Ii;l:iliili!liil;!li:i!!CtHil&l Flug Hassels. 19. f. m. lögðu Ameríkumenn- iruir Hassel og Cramer af stað í landflugvól frá bsenum Rockford í Ameríku áleiðis til Evrópu, um Grænland og Island. Eru þeir fyrstu menn, sem rejma að fljúga þessa leið að vestan, en trú margra er sú, að framtíðarflugieiðin milli álfanna só þessi norðurleið, sem kölluð er. Er stofnað til flugs þessa til þess að reyna leiðina. £>eir fólagar ætluðu að lenda á flugvelli, sem gerður hafði verið hjá Mont Evans á Austur-Græn- landi, en svo liðu 14 dagar frá því að þeir lögðu upp, að ekkert spurðist til þeirra, nema það, að íbúar á Fiákinesi á Grænlandi höfðu sóð til þeirra. Yar hafin leit eftir þeim og óttuðust menn um lif þeirra, en 3. þ. m. fróttist, að þeir væru heilu og höldnu komnir á flugunni til MontEvans. Höfðu þeir neyðst til að lenda við Sykurtoppinn á Suður-Græn- landi, og ferðia tafist svona. Næsti áfangi er ísland. En ófrótt er hvenær þeir leggja af stað hingað- Tröll-flugur. Loftförin stækka meira og meira °g leggja undir sig -stærri og stærri svæði. Englendingar hafa nú í smiðum tvö stór loftför, R 100 og R 101. T^kur hvort þeirra 100 farþega. Þau hafa B 640 hk. dísilvélar hvort, og nota hráolíu i stað bensíns, sem venjulega er notað. Brunahættan verður því hverfandi lítil. Farþegarúmin eru á 2 þilförum. Á efra þilfari, sem er B550 fer- 1 N i M Gió BOHGAH TTIN Þessi silþekta inynd vcrður sj'ud: m M m m á m Fyrri partur mið vikudag 12. sept. kl. 9. Seinni — fiintudag 13. — - 9. Fyrri — föstudag 14. — - 9. Seinni — laugardeg 15. — - 9. Fyrri — sunnudag 16. - - 41/, Seinni — sunnudag 16. — 7. — Þetta verða síðustu tækifærin Aögangur seldur að eins kr. — Tekið á móti pöntunum í að sjá þessa niynd. — 1.50 á hvorn part. síma 126 og 108. — hyrningsfet að flatarmáli, auk göngupalla, eru aðallega eins manns herbergi og borðsalur handa 50 rnanns. Á neðra þilfari er reyk- skáli og farþegaklefar tveggja manna með rúmum. Langur gang- ur er frá stafoi skipsins að far- þegaklefunum. Oli þægindi eru á skipum þessum. Flugskip þessi verða fullbúin og reynd um nýár. Er þeim aðal- lega ætlað að fljúga milli nýlenda Bretlands. Heirikel flugvólafélagið þýska á átta risastórar flugvólar í smíðum, sem nota á til ferðalaga milli Ameríku og Evrópu. Er ráðgert, að flugferðirnar hefjist næsta vor á milli Bremen og Hamborgar og Florida og á milli Hamborgar og Buenous Aires í Suður-Ameríku. Flugvélar þessar eða „flugsnekkj- ut“ eru þrisvar sinnum stærri en stærsta flugvól, sem enn hefir gerð verið. Geta þær farið með 200 enskra mílna hraða á kl.st. og verið 20 stundir í loftinu í einu með farþega og vöruþunga, sem er l‘/a sinnum meiri en þungi flugsnekkjunnar sjálfrar. í flug- snekkjunum verða tólf 500 hest- afla motorar og getur snekkjan farið með 100 enskra mílna hraða á kl.st., þótt aðeins 8 séu í gangi. Flugsnekkjurnar eru og sjófærar. Rúm er í þeim fyrir 50 — 60 far- þega, en auk þess rúmgóðir klefar fyrir niu manna áhöfn, sórstakur hvíldarklefi fyrir skipsmenn og loftskeytaklefi, rúmgott eldhús, borðsalur o. s. frv. Tilraunir fara 0« u m m Sparið peninga, § 9 kaupið # Nobels skorna I neftóbak. I Nýkomnar kar töf l\ir, 11.50 pokinn. Kaupfélagið. XTýr kæía. Kaupíélagið. j Húgmj öl nýkomið. Verðið lægra en áður. KanpfélagiO. fram í haust. Lufthansa tekur við öllum flugsnekkjunum. Vinnur fé- lagið nú að undirbúningi lend- ingarstöðva. VERSLIÐ Vlf) KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.