Skutull - 15.09.1928, Blaðsíða 1
sSKDTDLLs
Útgefandi: Verklýössamband Vesturlands.
Ví. ÁR.
Skipasmíðin.
Kaflar úr brúfi frá
Eiríki Einarssyni.
Mönnum er mörgum forvitni á
að heyra hvernig gengur smíðin
á skipucn sam vinnufólagsmanna.
Tekur Skutull sér því það Bessa-
leyfi, að birta kafla úr siðasta
brófi frá Eiríki Einarssyni, dag-
sett á Lindstöl 26. f. m.
. . Nr. 1. Búið að leggja byrð-
inginn í botninn og verið að leggja
kimningsplankana. Hann ætti að
verða byrtur rótt eftir mánaða-
mótin.
Nr. 2 er búið að leggja 8 um-
för á, hann er það á eftir kinum.
All9 eru 10 umför upp að kimning.
Nr. 3 er full uppbandaður og
verið að slótta böndin undir byrð-
ing. Eg gjöri ráð fyrir að ekki
verði byrjað að byrða hann fyrri
en 3. september, en þó gæti það
orðið.
Nr. 4 er bygður á K,ud. H»nn
er uppbandaður og búið að slótta
böndin. Verður byrjað að byrða
hann í næstu viku.
Nr. 6 verður bygður á Moen.
Eg var þar í gær við að rótta af
kjölinn. Það er að eins byrjað á
böndunum á honum,-4 fullbúin.
. . . hann (þ. e. skipasmiðnrinn)
er með tvö skip, sem hunn þarf
að fullsmíða fyrst, áður en hann
byrjar með verulegum krafti á
þessu. Annað verður búið í næstu
viku.
Þú þarft ekki að vera hræddur
um að bátarnir, sem smíðaðir eru
innfrá, verði ekki alveg eins og
hinir. Mótin eru öll send héðan.
Það var smíðað mót af hverju
bandi og öll böndin smíðuð eftir
þeim.
Eg get sagt þér að eftirlitið er
erfitt, siðan farið var að byrða.
Helst mætti eg ekki fara neitt af
staðnum á meðan, til þess að
ekki þurfi að rífa út planka, sem
ísafjörður, 16. september 1928.
búið er að nogla fasta. Þó Norð-
menn séu góðir menn og róttlátir,
þá gengur ekki altaf orðalaust að
láta þá ónýta planka, sem þeir
eru búnir að sníða og gufuhita;
en þá sóst ef einhver minsta skemd
er í plankanum, þegar hann kemur
blautur og meir úr gufunni.
Eg fer með áætlunarbifreið altaf
þegar eg fer inneftir, kl. ll/a og
er kl. 2 í Larvik, þar sem við
höfðum bilaskifti í sumar. Þaðan
er V* tíma gangur til Rud og
svipað til Moen. Með því móti
get eg verið á öllum stöðunum á
dag og á Lindstöl aftur kl 6 og
10 mín. . . .
. . . héðan er ekkert að frétta
nema smáslys öðru hvoru. Einn
bílstjórinn keyrði hausinn af einni
jentunni í fyrradag á ritsímastaur.
JentaD leit út og skall á staurn-
um, alt í fylliríi. . . .
. . . Eg bið kærlega að heilsa
öllum kunningjum. Bráðum megið
þið fara að láta mig vita hvað
bátarnir eiga að heita, nema eg
eigi að skíra þá skemmriskírn,
fyrir uppsiglinguna. . . .“
Eiríki þykir mjög einmanalegt
þarna í Risör og þótti heldur en
ekki gaman, þegar Eyjólfur Leós,
sem hetir verið á ferðalagi um
Noreg, Svíþjóð og Danmörku, kom
og heimsótti hann. Eyjólfur segir
að sér hafi litist mjög vel á það,
sem búið var að smíða, bæði hafi
efnið verið faílegt, og eins lagið
á skipunum.
* Tilreieeli.
Stjórn Samvinnufólags ísfirð-
inga hefir beðið Skutul að skjóta
því til lesendanna, að stinga upp
á vel viðeigandi og smekklegum
nöfnum á báta þá, sem í smíðum
eru fyrir fólagsmenn.
Samræmi þarf helst að vera i
nöfnunum, þannig, að þeir eigi
allir samnefnt í líkingu við Fossa
35. tbl.
eimskipafélageins, og auðgert þarf
að vera að bætu samekonar nöfn-
um við, ef skipastóll fólagsmanna
eykst.
Tillögur um þetta óskast sendar
Finni Jónssyni, póstmeistara, fyrir
25. þ. m.
Samtakaleysi
Yerslunarmanna.
Engin stótt er eins eein til að
átta sig á nauðsyn samtakanna til
að gæta hagsmuna sinna gegn
herrum sínum og verslunarmanDa-
stéttin. Er sú raunin á víða um
heim, að samtök láta þeim mjög
illa. Þó að þeir við og við mynd-
ist við einhvern stéttarfólag9skap,
verður það oftast kák eitt, þvi að
þeim ætlar aldrei að skiljast, að
þeir eru blátt áfram verkamenn,
jafn kúgaðir og fyrirlitnir afyfir-
boðurum sínurn og aðrir verka-
menn, sem ekki gæta sin, og ber
þvi jafn mikil nauðsyn til að sýna
þeirn í tvo heimaua og öðrum
verkamönDum. En þess verða þeir
aldrei megnugir, fyr en þeir stofna
hrein stóttarfóiög verslunarþjóna,
og leit;a þeim fólagsskap sínum
stuðnÍDgs, með því að ganga í
samband við önnur fólög bræðra
sinna í verkamanna stótt.
Þó ’að víða só pottur brotinn
með samtakaleysi verslunarmanna,
mun ástandið óvíða eins hörmu-
lega aumlegt og hór á laDdi. Enda
segir eftir. Engir mannvesalingar
eru eina illa meðfarnir og íslenakic
verslunarþjónar. Fyrir sultarlaun
vinna þeir sitt þreytandi og leiðin-
lega starf, því að hver býður
kaupið uiður fyrir öðrum. Vinnu-
tími óralangur. Sumarleyfi engin.
Engin umbun fyrir að hafa aflað
sór verslunarþekkingar, því að alls
ófróðir menn á þá hluti eru jöfn-
um höndum ráðnir til verslunar-
starfa, eða fremur, því að þeir