Skutull

Volume

Skutull - 22.09.1928, Page 3

Skutull - 22.09.1928, Page 3
SKUTULL 8 tekur að sér slátnin fyrir almenning. Kaupir gærur. gHir Selui? daglega líjöt í slátnFlidsimi. Skiftið við slátupMsið. manna í Evrópa, og liggja þaa í sltjóli í dalverpi einu, mjög fögru. Heimafólkið eru mjög einkenni- legir fjallabóar, mest M6.hameða- tráarmenn. Hvorki er það þó hin mikla náttúrufegurð, né heldur hinir ein- kennilegu íbúar, er gera stað þenna frsðgan, heldur eru það gest- irnir. í stað heldri manna, sem héldu ekki heilsu fyrir ofáti og ofdrykkju, og fóru til þessa staðar til að hvíla sig ögn frá óhófinu, ganga nú þreyttir vórkamenn og konur, eða fátækir skrifarar eftir hinum yndislegu trjágöngum eða hvíla sig í skógarlundnnum. Þessu gamla heimkynni ríku mannanna rúsmesku hefir verið breytt eins og með töfrum. Nú er það orðin paradís verka- lýðsins. Eftir byltinguna fiýðu gestgjaf- arnir, Og gistihúsin urðu eign rlkisius, eias og trjágöngin og lind- irnar voru áður. Hér urðu engar ryskÍDgar, vegna þess að ekki varð af mótstöðu. öll hælin og gistihúsin voru lokuð þangað til árið 1921,aðhin fræga tryggingarstofnun rikisins „Sozstrach“, sem er einhver mesta velferðarstofnun verkalýðsins, opn- aði nokkur þeirra aftur, og sendi þangað hóp af verkamönnum, sem voru sjúkir. Nokkrum mánuðum seinnatóku nokkur stór verkalýðsfélög, ásamt pólitískum félögum, póstmanna- fólaginu o fl. í sínar heDdur það, sem eftir var, bjuggu húsin út að nýju, og gerðu úr þeim hvíldar og hressingarhæli fyrir félaga sína. Allar gömiu stofnanirnar eru starf- ræktar. Nú bera Iiúsin öll einhver nöfn frá byltingunni, svo sem „Lenina,“ „Kalenina“, “Rykova“ o. s. frv. Standa þau uppi í hlíðunum og er þaðan dásámlegt útsýni yfir hinn fagra dal, ána sem rennur eftir honum, og lystigarðinn með gosbrunnunum. Hundruð verkamanna ferðast þarna um, eigandi alla dýrðina, drekkandi lindarvatnið og njótandi hvíldarinnar. Þeir horfa forvitnir á hina fáu útlendinga, er þarna koma, og spyrja þá allskonar spurninga. Svo sem: Hvaðan kem- urðu? Varstu leDgi á leiðinni? Til hvers komstu? Hvernig lýafc þór á þig o. s. frv.*) , Af spurningnm þessum sá eg að það yrði ekki talin nein ó- kurteysi þó eg spyrði líka. Eg komst brátt upp á að nota mér þetta, til að kynnast af eigin sjón °g heyrn hvernig þessi tilraun hepnaðist, sem er svoua einstök í sinni röð, annarsstaðar en í Rúss- landi. I rússnesku verkalýðsféiög- unum eru um 10 miljónir manna. Þar með allir st.arfsmenn verka- lýðafólaganna og á stjórnarskrif- stofum, allir skrifarar, skólakennar- ar, skáld og listamenn. Það er nærri því ómögulegt að fá neina vinnu þar, nema með því að vera í verkalýðsfólagi, og fólagsskapur- inn veitir ýms lilunnindi, svo sem- Tryggingari atvinnuleysisstyrk og frítt fæði, ásamt húsnæði, á *) Alveg eins og spurt er á íslandi. Pl EÍ il LÍKKISTUR nijög vandáðar. LÍKKRANS.V, margrar teg., ií scm altaf eru fyrirliggjaudi, er' best að kaupa lijá Olaíi Gestsayni, || Fjarðarstræti 29. * jj| n,, I,.k,., .. XCar,böfl\ir <>tx H ó f u r, 30 aura kg. í smásölu. XCauLpfélagiö. Kislovodsk eða öðrum svipuðum hressingarhælum. Hver einasti verkamaður í Kússlandi, sem unn- ið hefir í sex mánuði samfieytt, á heimtingu á hálfsmánaðar fríi, eða raeiru, með fuliu knupi. Allir skrifstofustjórar, ritstjórar, og margir skrifstofumenn fá frí heilan mánuð á ári, með fullu baupi, vegna þess að eagt er að andleg vinna só meira þreytandi, en líkamleg vinna, og megi því ekki vera eins stöðug. Þetta til eftirbreytni fyrir önnur lönd, er þykjast leDgra á veg komin. Alt þetta hafði eg heyrt áður en eg kom til Kákasus, en nú sá ©g °g skyldi hve mikils verður draumur það er, sem þarna hefir ræst. Dag nokkurn, sat eg á bekk við gosbrunninn og horfði á fólks- strauminn, menn og konur á öll- um aldri. Maður nokkur, er sat við hlið VERSLIÐ VIP KAUPFÉLAGIÐ.-W

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.