Skutull

Árgangur

Skutull - 22.09.1928, Síða 4

Skutull - 22.09.1928, Síða 4
4 SKUTULL HjA Jöni Þ. Ölafsnyni Hafnarstræti 33. •ru lítkistnr jafnan fjrir- lig-gjandi, með eða án lík- klæða. Tindiilinn Jón Sigurðsson ber af öðrum vindlum. íi\ mér, sagði svo frá: Hann var pósfc- tnftður í Moskva, laun hans voru 85 rúblur á mánuði. Hann átti konu og tvö börn. Kona hans var líka oft í vinnu. Hann bjó í tveim herbergjum eins og flestir í Moskva. Var hanD kommunisti? Nei, ekki var hann það, og vildi ekki verða, vegna þess hve mikils er krafisfc af þeim, sem í Ðokkinn ganga. Hann hafði veikst, verið skoðaður af lækaum frá fcryggingarstofnun ríkisins og fengið mánaðardvöl á „Rauða október“ hælinu í Kislo- vodsk. Hann hélt launum sínum óskertum og hafði fengið ókeypis far. Ef honum væri ekki batnað eftir mánuð, bjÓ9t hann við að fá að vera lengur. Þarna voru hundruð manna, sem eins var ástatfc fyrir. Eg spurðist fyrir á skrifstofunni, og fékk þar allar þær upplýsiogar, sem eg vildi. Þessi maður átti að fá 4 böð á viku — það var verið að byggja nýtt baðhús miklu efcærra en það gamla. Kislovodsk er einn af hinum mörgu skemfci og hressingarstöð- urn, sem nú eru orðnir eign al- þýðunnar, er nýtur þar gleði, hvíldar og heilsubótar. A Krím- skagsnum úir og grúir af svona Btöðum. í hinni dásamlegu höll, eem keisarinn átti áður, sem Livadia nefndist, dvelja nú að staðaldri um 300 veikir og þreyttir eveitamenn. I Yélaverksmiðjan „ATLAS“ Kaupmannaliöfn ^ Framleiðir allar stærðir frystivéia. @ Fyrsta vélfrysfcihúsið á Vesfcurlandi, sem reist hefir verið --------- í Bolungarvik, nofcar vélar frá „Atlas“. - Umboðsmaður fyrir Vestur- og Norðurland: Björgvin Bjarnason, ísafirði. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. I ◄ < < < < < < m Kaffibrensla Reykjavfkur. Kaffibætirinn SÓLEY er gerður úr bestu efnum og með nýtísku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga ejálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼S ► ► ► > ► ► ► ► Bjellands: EISKBOLLUR, SARDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFEALBITAR fæst í KAUPFÉLAGINU. ITý ksefa. Kaupíél agið. Riigria j 51 nýkomið. Verðið lægra en áður. Kanpfélagið. XColaf ötur <>íí Slil5:!kba.lar, sérstaklega góftar tegundir. Ka\ipfélagið. Nýlio m n a x* læar'böfl'ixr, 11.50 pokinn. Kaupfélagið. Állar brnuðvörnr er best að kaupa lijá Bökunarfélag:! fsdrðingra Silfurgötu 11. S!kiu/b‘u.ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urínn. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 en. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til al- greiðslunuar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-D-lU.e.I er 1. júlí. mmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmi^mmmmmmmammm Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson.. XX-V-E-I-T-X ódýrt i heilum pokum. Kaupfélagið. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.