Skutull

Årgang

Skutull - 12.10.1928, Side 1

Skutull - 12.10.1928, Side 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. Is. ísafjörður, 12. október 1928. 39. tbl. ® KENSLA. N B I M m i Undirrituð gel allskonar áteikuaða PÚÐA, LÖBEEA, PDNTHANDKLÆÐ I, o. fl. Sömuleiðis allskonar GARN, veiti einuig tilsögn í allskoDar haDnyrðum. ísafirði. &. okt. 1928. N N N N N N GuuSbjórg* Gmðjórasdóitir. ® ^ Temtlaragötu 6. ** Hafsfein og loftskeyfabanniðu Ummæli landssímastjóra. Frá því hefir verið skýrt áður hér í blaðinu, að ritstjóra Skutuls hafi verið birtar þrjár kærur út af fregninni um loftskeytabannið á Hafstein, og að hann á sátta- fundum bauð kærendunum þrem- ur það sanngjarna sáttaboð, að birta fyrir þá skýrslu landsíma- stjóra og loftskeytastöðvarstjóra um málið. En því var hafnað. Kváðust kæreadur neita þessu boði af þeirri ástæðu að þeim bæri ekki að út- vega slíkar skýrslufy Það væri skylda blaðsins en ekki þeirra. Þeim var það, með öðrum orðum, ekkert kappsmál að fá fragnÍDa laiðrétta, ef röng væri. Skutull hélt þó að það væri aðalatriðið og átti bágt með að skilja, hvers vegna kærendum væri svo þvert um geð að heyra sannleikann i máli þeesu. En ummæli landsíuih- stjóra í viðtali, sem Alþýðublaðið átti við hann um þetta mál 4. þ. m., sýnir ástæðuna. Og til þess að lesendur Skutuls geti séð hver hún er birtir hann eftirfarandi Viðtal „Hitstjóri Alþýðublaðsins snéri sér til Guðm. Hiíðdals, sem nú gegnir störfum landsímastjóra í veikindum hans, og bað hann um upplýsingar í þessu máli. Svar Hlíðdals var svo hljóð- andi: Loftskeytastöðin í Reykjavik hafði orðið þess vör oggertland- símastjóra aðvart um, að loft- skeytamaðurinn átogaranum „Haf- stein“ sendi ým9 skeyti til ákveð- inna kallmerkja, sem ekki voru skráð eða leyfðar stöðvar. Þegar hann var spurður um skeyti þessi, játaði hann að þau hefðu verið ætluð áliveðnum mönnum i landi, sem hann hefði stundum haft skeytasamband við. Út af þessu broti svifti lands- símastjóri loftskeytamanninn rétt- indum sem loftskeytamann. Getið þór sagt mór, hvers konar skeyti þetta voru og hvortástæða er til að halda, að þau hafi verið ætluð öðrum en móttabendunum einum? spyr ritstjórinn enn frem- ur. Nei, það get eg ebki sagtyður, því að mér er ókunnugt um efni skeytanDa, var svarið. Er það ekki rótt, sem Skutull segir, að þessir ákveðnu menn í landi, sem skeytin voru ætluð, 6Óu þeir Sigurgeir prófastur og Magnús Thorberg? Jú, það er rótt hermt. Kemur það, að taka þannig við skeytum, ekki í hága við reglur um Dotkun móttökutækja? spyr ritstjórÍDD. Eigendur víðboðstækja eiga að skrifa undir skuldbindingu um að misnota þau ekki. Yar greitt gjald til lands9Ímans fyrir þessi skeyti? spyr ritstjór- inn.*) Nei svarar Hliðdal.*) Þetta kemur illa heim við það, sem framkvæmdarstjðri Hafsteins, Jón A. Jónsson alþingismaður, sagði á sátta- fundinum. Þar kvaðst hann geta sann- að, hvenær sem væri, að Hafstein hefði goldið landssímanum lögboðið gjald af Hefir togarinn nú leyfi til að senda loftskeyti? Nei, ekki nema hann fái annan loftskeytomann, sera vinnur em- bættisheit og hefir kunnáttuskir- teini. Hefir loftskeytamaðurinn gefið nokkra skýringu á því, hvers vegna hann hafi sent þessi skeyti? Hann hefir sagt um skeyAiaend- ingarnar til prófastsins, að þau hafi verið sénd til að æfa hann, en eins og ég hefi sagt yður áður, er mér ekki kunnugt um efni skeytanna, hvorki þeirra, sem pró- fastur fókk né hinna, semd send voru Magnúsi Thorberg, svarar Hlíðdal.“ (Alþýðubl.) Kosnlugíirnar í SvíþjóÖ. Kosningar til neðrimálst. sænska þingsins eru nýafstaðnar. -Fórn þær þannig, að hægrimenn fengu 73 þingsæti, bændur 27, róttækir vinstri 4, vinstri 28, jafnaðarmenn (social-demokratar) 90, kommun- istar 8. Hafa lcommunistar fjölgad þingmönnum sínum um helming,vid þessar Jcosningar. HægrimeDn hafa myndað stjórni hverju því skeyti, sem sont var frá skip- inu í sumar. Ritstj.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.