Skutull

Árgangur

Skutull - 19.10.1928, Blaðsíða 3

Skutull - 19.10.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 Skýrsla um eignir og skuldir bæjarsjóðs Isafjarðarkaupstaðar 31|12 1927. EIGNIK: Kr. au. I. Arðberandi eignir: Kr. au. 1. Sjóðir: a.) Jarðeignakaupasjóður 16 768.84 b.) Lóðasjóður 1907 2 86B04 c) — 1925 4 616.79 24 140.67 2. Fasteignir: a.) Seljaland 6 000.00 b.) Tunga 22 000.00 • c.) Yallarborg 60 000.00 d.) Hlíðarhús 20 000.00 e.) Yeturliðahús 4 000.00 f.) Króksbær 400.00 g.) Mulningsvól með skýli 7 B00.00 h.) Hæstikaupst. m. tilh. 185 000.00 i.) Seljalandsb. með tilh. 45 000.00 349 900.00 3. Skuldabréf 25 500.00 4. Erfðafestul., uppf. og lóðir 24 618.00 B. Fjörulóðir 21076.40 6. Skuldir annara sveitafélaga 21 197.5B 6. Útistandandi skuldir. 70 902 92 II. Óarðberandi eignir: 1. Barnaskólinn með áhöldum 42 000.00 2. Gamalmennahælið 3B 000.00 3. Þinghúsið 12 000.00 4. Sprautuskúrir 1 000.00 5. Slökkviáhöld 1B 000.00 6. Skrifstofuáhöld 1 050.00 Flyt kr. 643 385.B4 Fluttar kr 643 385.B4 7. Bókasafnið 25 000 00 8. Vatnsveitan 25 000.00 9. Kafieiðslan 3 000.00 10. Sundlaugin í Reykjanesi B00.00 696 885 B4 SKULDIR: Kr. au. 1. Veðdeildarlán nr. 86 1. fl. B 261.76 2. Sjálfsskuldarábyrgðarlán nr. 1642 2 700.00 3. — 1703 3 000.00 4. K'rkjujarðasjóðslán 2 979.65 5. Jarðeignakaupasjóðslán B 000.00 6. Ríkissjóðslán 45 307.52 7. Gróðrarstöðvarlán 15 000.00 8. Vallarborgarlán í Landsb. 20 OðO.OO 9. - Islandsb. 30 000.00 10. Hæstakaupstaðarlán I 243 972.05 11. II 41 701.30 12. Djúpbátslán 7 000.00 13. Reikningslán nr. 113 76 179.98 14. Veðdeildarlán Seljalandsbúsina 12 000.00 15. Víxill 10 000.00 16. Ymsir lánardrottnar 5 417.94 17. Skuld við Hafnarsjóð 12 000.00 18. Skuld við gjaldkera 13 034.30 19. Skuldlaus eign 146 331.04 696 885.54 [Sterkur flokkur. Þegar byltingin varð í Kúsa- landi 19L7 og kommunistar tóku þar við völdum var félagatala flokksins aðeins 28,600 manns af 140 miljönum íbáa. En flokkurinn var skipaður harðsnúnum mönn- um, einbeittum og mentuðum, eem fórnuðu öllu fyrir hugsjón sina. Arlega var fullyrt að hann mundi missa völdin og alt fara út ura þúfur. íhald allra landa barðist gegn honum og dreifði út um hann lygum og rógburði, og gerir enn. 1. janúar i ár taldi þessi sami flokkur 1 miljón 304 þúsund félaga. K-V-E-I-T-I ódýrt í heilum pokum. Kaupfélagið. TJ'birega. nafitáíintpla af ðUunt gcróum. Auk þess eru ‘2 miljónir og 30 þúsund í ungmennafélögum flokks- ins og 2 miljónir í barnafélögurn hans. Þegar þess er gætt, að flokksaginn er mjög strangur, má telja víst, að flokkurinn sé sterk- asti stjórnmálaflokkur, sem til er í veröldinni nú. Og ekki mun hætta á því, að rússneski verka- lýðurinn tapi héðan af völdum í Kússlandi. ^yjólfur jftrnason. FjrirlileÖslu við Pos8avatn hefir bærinn lát- ið gera í sumar til undirbúnings væntanlegri rafmagnsvirkjnn Poss- ár. Er verkinu lokið fyrir nokkru ogjstækkar vatnið óðum. Bræðurnir Ormssynir hafa gert áætlun um rafvirkjun fallvatna í Engidal, en Steingrímur Jónsson rafmagns- W VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAlGIÐ.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.