Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 02.11.1928, Qupperneq 2

Skutull - 02.11.1928, Qupperneq 2
2 SKUTULL mælast til, að þið á fundum ykkar í haust og vetur, takið þessi at- riði til athugunar, leitið fregna hjá okkur um það, sem þið æsk- ið að vita, brýnið fyrir félögun- um, hvaða þýðingu samhjálpin og samvinnan hefir í þe9su efni. Kaupstreytubarátta okkar hér hefir mikla þýðingu fyrir verka- lýðinn um land alt. Það, sem við vinnum á í því efni, kemur öll- um að góðn fyr eða síðar. Til kaupgjalds og annara fríðinda sjó- mannastéttarinnar hér, er ærið oft vitnað, og jafnvel farið eftir því hjá verkatnöunum og sjómönnum útum landið. Við treystum því á skiining ykkar og góðan stuðning ó næstkomandi vetri, ef til haið- snúinnar deilu kemur milli okkar og útgerðarmanna. Með félagskveðju. F. h. Sjomaunafélags Reykjavíkur, Sigurjón A. ólafsson, form. Bösenkran'z A. Ivarsson, rititri. Oreig-a.lýðnjLr. Það eru til menn og þeir ekki allfáir, því miðnr, sem finst það óhæfa og vitleysa að minnast. á öreigalýð hér á landi, vegna þess að hann sé alls ekki til og það ástand sem nú er, sé það besta, sern til er, en öll tilraun sem gerð 80 til breytinga komi frá æstum og vitlausum angurgöpum, sem ekki viti hvað þeir fari með. Þetta eru mjög kættuleg ósann- indi, sem annað hvort koma af fávisku, eða monn halda fram gegn betri vitund til að friða sarn visku sína eða annara, sem lifa í auði og munaði á kostnað fjöldans, sem berst við hungur og kulda. Slík lýgi sem maðurinn ramloiðir til að verja sig og aðra samvisku- biti út af ranglæti því, sem ríkir í þjóðskipulaginu, vitandi vits að þeir eru orsök í því og halda því við, er hin hætculegasta. Lýgin að sjálfum sér. Það er hún sem er örugg höfn fyrir hið glæpsam- leða í eðli mannsins. Ef að nokkur efast um að á Is- landi sé stétt öreigalýðs, þá bið eg hann að svipast um og hann þarf ekki lengi að leita. í bæjunum eru tugir og hundruð- ir fóiks, sem lifa í kjallaraholum glugga smáum, þröngum og raka- sælum. I fjölskyldunni er venju- legast maðurinn og konan með fjórum til fimm börnum að rneðal tali. Maðurinn er sjomaður, verka- maður á eyrinni, eða þá atvinnu- leysingi, sem sífelt berst við hug- arangur út af sultinum og klæð- leysinu, sem kreppa rneir og meir að honurn og að lokum knýr hann til að leita á náðir þess opinbera, sem svo sviftir hann öllum mann- réttindum. Þegar börnin eru orðin 6vo stálpuð að það elsta geti nokkurn veginn gætt hinna, þannig að þau fari sér ekki að voða, þá fer kon- an út á eyrina að vinna, kemur aðeins heim til að eta. Að lok- inni vinnu á kvöldin verður hún að taka á sig öll innanhússverk þvo, elda mat, koma börnunum í rúmið og svæfa þau. Þetta bíður hennar, er hún þreytt og þjökuð kemur heim eftir erfiði dagsins. Börnin verður hún að skilja eftir a daginn í kjallaraholunni umsýslunarlaus eða lítil, þarveiða þau að hafast við í óhollustunni eða hlaupa út á götuna í rikið og óþverran. Ef litið er til þorpaana er það sama, sem blasir við augum, íbúð- irnar litlar lólegar og óhollar, ver- búðir eða kjallarapláss, kotungs- hátturinn og örbyrgðin lýsir sór, hvert sera litið er. Konan og mað- rrinn bæði bondin á skuldaklafa kaupmannsins, sem sór um að þau losni þaðan aldrei til að verða frjálsar manneskjur, með þvi að greiða lá vinnulaun og lítið verð fyrir afurðir þeirra. Efist nokkur um að ástanóið só ekki ein9 og eg hefi nú lýst, þá þarf hann ekki annað en leita og hann mun óðara finna, að eg hefi ekki farið með neinar öfgvar. Hvað lýsir örbyrgð og fátækt ef ekki þetta? Maðurinn og konan verða bæði að vinna utan heimil- isins. Börnin verða þau að skilja eftir i óreiðu eg umsýslucarleysi, geta ekki sint þeim eða annast Fleur de Paris og Fleur de Luxe smávindlarnir eru mest reyktir. Grott. oruel til sölu með tækifærisverði. Afgreiðslan vísar ó. þau nema rétt einstaka sinnum. Dettur nokkrum í hug, að móðir- inn yfir gefi börnin sín í slíkri óreiðu nema hún só knúð til þess? Eða, að nokkur faðir lóti börnin sín alast upp í loftlausri og raka- fullri kjallaraliolu, nema af því að hann er knúður til þess? Og hvað knýr þau til þessa? Því er auðsvarað, örbirgðin sem þau eiga við að búa. Líf þeirra verður sífeld barátta fyrir munn og maga. Hugsunin þjáningar og kvíðafull út af að hafa ékki mat til næsta máls. Það dylst engum, sem kynnir sér ástand fjölmennustu stóttar- innar hór á landi, verkalýðsins, að þar rýkir fullkomin örbirgð og fá- tækt, sem aldrei verður rönd við reist meðan núverandi þjóðskipu- lag er við líði, þess vegna er það skylda hvers góðs drengs að vinna að niðurrifi þessa þjóðfólags, sem viðheldur og elur í skauti sínu hið mikla heimsböl, örbirgðina, og byggja upp annað nýtt og betra á grundvelli jafnróttis og bræðralags. Vólamenningin er óðum að gista land vort. Reynsla annara þjöða hefir leitt í ljós að samfara henni vex örbirgðin hjá verkalýðnum, þess vegna ber honum fremur öðrum að vera á verði gegn voða þessum. Vólamenningin er óvinur okkar öreiganna í höndum „kapital- ismansu. Vegna þuss ber okkur að standa fast saman, öll undir einu merki. „öreigar í öllum löndum eam- einist!“ H. H.

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.