Skutull

Árgangur

Skutull - 02.11.1928, Síða 3

Skutull - 02.11.1928, Síða 3
SKUTULL 8 Jón Auðunn skrifar fyrir Djúpið. Skufcull ílufcfci fyrir nokkru grein- arkorn með fyrirsögninni: Ord og gerðir. Var þar skýrfc frá því, að um- boðsmaður fcryggingrrfólags enskra togaraeigenda hefði sent aiþingis- mann Jón Auðunu til að kaupa fyrir sig veiðarfæri, sem gerð höfðu verið upptæk af fcogaranum Ke- verne, 9em fundinn hafði verið sekur um landhelgisbrofc fyrir framan bæjardyrnar hjá kjósönd' um Jóns, hér norður í sýslunni. Veiðarfærin voru síðan fengin söku- dólgnum aftur og gafc hann, fyrir þes9í* aðstoð, snáið tafarlausfc fcil sinnar fyrri iðju úti í Djúpkjaffc- inum. Var farið nokkrum orðum um, hver heilindi mundu fylgja blaðri Jóns Auðuns og hans nófca um umhyggjti þeirra fyrir landhelgis- vörnum, er framferðið væri þessu líkt. i; Greinih vakfci mikla athygli hór í útsveitum Djúpsins, og hafði Jón engan frið fyrir vinum sínum er sögðu við hann : Þú verður að hreinsa þig af þessum andskota! Jón klóraði sör á bak við eyr- að í fjórar vikur, og vissi ekki sköpuð ráð. Greininni gat hann ekki svarað. Það gerði náfctúr- lega ekki svo mikið með kjósend- urna hór ýfcra. Hjá þeiru hefir Jón litlu að tapa nú orðið. Verra var með Djúpkarlana, ef þeir kynnu að frótta um þetta. Á þeirn lafir hann og æfclar eér að lafa- En það kernur sór fyrir hann, að h onum er e'cki vandgert við þá. Hann gerir sér hægfc um vik og svarar annari grein í Skatli, sem lítfc eða ekki var til hans stíluð. Hann treystir því, að Skufcull berÍ9fc ekki inn i Djúpið og að hann gefci gint Djúpkarlana eins og þursa með þessu nauða ómerki- lega klóri sínu. Nú verður þefcta tbl. Skufculs, ásamfc því tbl. sem greinin Orð og gerðir var birfc í, send á flest heimili í Djúpinu og er urn leið vnkin athygli Djúp nanna á „svariu Jóns Auðuns í 36. tbi. Vestur- lands. Skal svo beðið með að kveða upp dóm um það, hvort Djúp- karlar eru svo vitlausir, að Jóni Auðun takisfc að lafa á þeim til lengdar. Óþverrinn á barnaskólanum. Á hverju ári leggur bæjarstjórn- in stórfó í að endurbæta og prýða barnaskólann ufcan og innan. Að óreyndu mundu menn halda að þeir, sem barnaskólanum standa næsfc, börn og unglingar, sem sækja skólann eða eru nýsloppnir úfc úr honum, tækju þessum endurbófcum fagnandi og gerðu sitfc til að þeirra sæi sfcað. En svo virðisfc ekki vera. I sutnar hefir skólinn verið mál- aður ufcan og prýddur sfcórum. Var áður óásjálegur, en í hauscer hann hófsfc, var hann svo vel úfclífcandi, að hann mitfci fceljasfc bænum til sóma. En þegar á fyrsta mánuði skólaársins er byrjað að krofca hann allan ufcan, með hvítri og avarfcri krífc og blekblýöntum, og skrifa á hann andsfcyggilegt klám. Enginn veifc hvaða unglingar gera þefcfca, enda ekki til þess æfcl- asfc af sökudólgunum. Þeir vita vel hvað þeir aðhafasfc, gera það í laumi eins og þjófar og æfcl- asfc til þess að öllum öðruTH, frem- ur en sór, só um kenfc. Ofns‘srert<a og Fæg i lö gvir mjög ódýifc í Kaupfélaginu. Þetfca er því í rauninni skjala- fals. En svo vill nú vel til — ef vel skyldi kalla — að ísfirðingar þekkja nokkuð til hvernig slíkum óknyfcfcum má koma upp. Væri réfct að notfæra sór þá þekkingu. Mæfcfci taka mynd af krotinu og senda Scotland Yard ásamfc rit- handarsýnishornum allra skóla- barnanna eldri, og yngri, og jfeirra unglinga, sem nýlega eru farnir úr skólanuni. Er befcra að láfca fcil skarar skríða með þefcfca sfcrax, heldur en að bíða effcir því að unglingarnir haldi á- fram aodvaralausir, uns þeir hafa gerfc sig að tugfchúslimum fyrir skjalafals. Til þess eru vond dæmi að var- asfc þau. Eða finst kennurunum það ekki? Til Risör. Vólsfcjórar á báfca samvinnu- félagsmanna fóru með Dr. Alex- andrÍDe áleiðis til Risör. Eru það þeir. Eymuudur Torfason, Ingvar Guðjónsson, Magnús Eiríksson og Sigurður Péfcursson, í Reykjavík bætisfc Krisfcján Bjarnason í hóp- Eg undirrifcaður óska að gerasfc kaupandi Skufculs frá næstu áramóturn að fcolja og sendi andvirði eins árgangs, 5 kr., enda fái eg blaðið ókeypis til nýárs. (Nafn) .............................................................. (Heimili)............................................................ Seðill þessi klippisfc úr og sendisfc afgr. Skutuls ísafirði. W* VERSLIÐ VIR KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.