Skutull

Árgangur

Skutull - 02.11.1928, Síða 4

Skutull - 02.11.1928, Síða 4
4 SKUTULL Islenskr Raríöflur 25 aura kg. í heilum pokum. Gulrófur kr. 9.50 pokinn. Kaupfól agið. Tilkynning. Verkalýðsfelagið Baldur samþykti a fundi sínum á sunnudaginn var að samningur sá, er það gerði við atvinnurekendur 26. marss. 1., skuli gilda sem kauptaxti félagsins, þar til öðru vísi verði ákvaðið. ísafirði, 2d okt. 1928 Súpujurtirnar góðu eru komnar aftur. F. h. Verkalýðsfélagsins Baldur. Finnnr Jónsson, formaður. Italltlór* Ólafsson, ritari. Kaupfél a gið. XTýlkomið: EPLI, appelsínur; VÍNBER, BANANAR. Kaupfélagið. MAAAAAAáAAAAAAAAAAAAAAAAAM ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu efnum og með nýtisku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ► t I ► HTTTTTTTTYTTTTTTTTTTTTTTTH inn, ennfremur fór hóðan Har- aldur Guðmundsson skipstjóri, Hinir skipstjórar og önnur á- höfn munu fara með Novu um miðjan þennan mánuð. Leiðréttingr. Eallið hefir dt úr eignaskýrslu Hafnarsjóðs ísafjarðar í skuldum, skuldir við Lóðasjóð og Jarðeigna- kaupasjóð að upphaeð kr. 9982.94. Skuldl. eign er því kr. 402 323.42. Guðm. G. Hag-alín flytur fyrirlestur á sunnudaginn kemur, um einkennilega menn, segir af þeim yfir 40 skoplegar sögur og hermir eftir þeim. Gerir hann þetta fyrir áeggjan kunningja sinna ýmsra, er heyrt hafa hann segja sögur og herma eftir, og þykjaít nau mast hafa heyrt annað eins. Vilja þeir að fleiri fái að njóta. Augru ástarinnar, 4 þætt leikrit eftir Johan Boje r, verður í 1. sinn leikið í kvöld. í höfuðhlutverkum leika: Elías Halldórsson, Ingibjörg Steinsdóttir, Samúel Guðmundsson og Árni J. Auðuns. Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 38. •ru líkkistur jafnan fyrir- ligrgjandi, með eða án lík- klnia, iiiiiíiiiiiiiiiiiiiiíiíii:iiíii :::h liliiliiliiliiliiliiliiliiliilni.'iiiiiiii.iiiilU i LÍKKISTUR mjög- vandaðar. „ !j LÍKKRAKSA, margar teg., \\ sein altaf eru fyririiggjaudi, er best að kaupa lijá <> 1 uíi Gestssyni, Fjarðarstræti 29. iiii H 1111111111111111111111111111111:11111111111111 Allar hrauðTÍirnr er hest að kanpa hjá Bfikunarfélagi ísfirðinga Silfurgötull. K-V-B-I-T-I ódýrt í heilum pokum. Kaupfólagið. Jafnaðarmnnnafélagið, ísnfirði heldur fund í kaffistofu temp- lara n. k. sunnudag (4. þ. m.) kl. 2 e. h. Allir félagsmenn ern ámintir um að sækja þennan fund. verður þar tekinn ákvörðun um félagsstarfið í vetur o. fl. STézxxtvill kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang* uriun. í lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Áfgreiðslum.: Eyjólfur Árnason, Silfurgötu 14. Áfglýsingaverð kr. 1.50 cm. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðelunnar fyrri hluta vikunnar. G-J-A-L-D-P-A-G-I er 1. júlí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson Prencsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.