Skutull

Árgangur

Skutull - 16.11.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 16.11.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. Ví. ÍR. ísufjörður, 16. nóvember 1928. 44. tbl. JOLATRÉSSKRAUT er komið í bókaverslun undirritaðs, og verður selt meö iO°/o afslætti til 30. þ. m. BARNALEIKFÖNQ verða einnig seid með 10% afslætti til mánaðamóta. Frá 1. des. n. k. og til jóla veröur ekki gefinn afsláttur af ofangreindufn vörum. Þessi hljóðfæri hafa reynst ágæt- lega. Þau hefi eg til sýnis og sölu heima. Nýjar tegundir koma með „Goðafossi.“ ísafirði 6. nóv. 1928. Jónas Tómasson. y§g i Einkasalan. „Nordisk Havfiskeri Tid<iskriftu birtir 1. þ. m. eftirfarandi grein: Síldareinkasala íslands. „öll íslensk síld framl. á árinu 1928 er seld.11 Þessi orð beyrir maður oft sögð um þessar mundir, en veojulega er bætt við, að eftir at- vikurn hafi gengið vel með söl- una, eD það sé ekki að þ:ikka hinu lögskipaða fyrirkomulagi með veiði, söltun eða sölu, heldur heppni og tilviljun, og beri því ekki að leggja neinn dóm á fyr- irkomulagið af reynslu þeirri, sem fengin er í ár. Menn hafa rnikið til sfns máls um það, að engan dóm er hægt að fella um ágæti einkasölunnar aðeins af þeirri reynslu, sem feng- in er á þ3ssum 6 mánuðnm, sem liðnir eru síðan, að lögin komu i gildi, en í ummælum þaim, sem að ofan greinir felst aðeins háifur sannleikur, því það er tíminn einn, við samanbuið á reynslu undan- farinna ára, sem getur folt endan- legann úrskurð um málið. Fyr verður réttlátur dómur ekki upp- kveðinn. En það má fullyrða, að með sameiningu islenskra síldarfram- leiðaDda var stigið þýðingarnrikið spor fyrir rekstur útvegsius í fram- tíðinni. Við það voru hinir sund- urdreii'ðu kraftar saraeinaðir og þaitn beitt í rétta át.t. Með nægilegum undirbúnings- tíma er ekki ólíklegt, að stjórn eiulcasölunnar hefði gjörb flairi trtikilsverðar ráðdtafanir viðvik- jandi verkun og sölu eu gerðar voru, en það bar vott um ráð- deild og mikla vinuu að taka við þessu þýðiugarmikla máli uDdir- búnÍDgslaust með nokkra vikna fyrirvara og ljúka því þann veg sem raun er á orðin. Hér er að- eins um byrjan að ræða, en það hefir oftast mikið að segja að byrjunin misheppoist ekki. Þogar því litið er til alls, má fullyrða, að á þessum stutta tíma hefir fyr- irkomulagið sýnt kosti eína og árangurinn hefir orðið liinn æski- legasti. Eockefeller, steinolíueigandinn mikli segir frá því í broti af æfi- sögu sinni, er hann hefir ekrifað, að þegar iiann var ungur og fór að fást við steinoliu hafi verið fjöldi af námum í Baudaríkjunum yfirgefoar og ekki starfræktar. Fjöldi mauna höfðu orðið gjald- þrota og hætt við námurnar, aðrit' gátu ekki rekið námur sínar af peningaleysi, en þær, sem voru starfrækfcar, undirseldu liver aðra og höfðu á boðstólum óhreinsaða og illa meðhöndlaða vöru. Alt var þannig í mesta ólestri. Hou- um tókst að sameiua námurekst- urinn og mynda „einkasölu,,. Námu- eigendur urðu kluthafar, og nám- ur, sem ekki voru reknar, keyptar upp af fólaginu. Hreinsunarstöðvar voru bygðar og leiðslur lagðar. Verslunarhús og umboðsmenn sett- ir liingað og þangað, þar sem lík- indi voru til að oiía yrði notuð, o. s. frv. Hvað síðar skeði er öll- um kunnugt. Þessi nauðstaddi at- vinnuvegur varð eftir sameining- una hið voidugasta fjárgróðafyrir- tæki, sem stofuað hefir verið i heiminum. Þegar eg las lýsingu Rocke- follers á nárnurekstrinura, er haun tók við stjórninni, fjárhagsástandi eigendanna og öllu fyrirkomulag- inu, datt móríhug: „Þetta er ord- rétt lysing á sildarútveginum ís- lenslm eins og hann liefir verið rek- inn hingað til.u Það er sjaldan hægt að spá miklu um ókominn tíma, en ekki er ólíklegt, að samtök síldarút-

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.