Skutull

Volume

Skutull - 16.11.1928, Page 2

Skutull - 16.11.1928, Page 2
2 SKUTULL gerðarmaima geti verkað i svip- aða átt og samtök þau, sem dæm- ið greÍDÍr. En kvað segja nú nágrannamir am betta einkasölufyiirkomulag? Eins og við var að búast urðu Svíar— aðalkaupendurnir — fyrstu æfir og uppvægir, þeir vissu sem var, að það var hægara að eiga við hvern einstakling út af fyrir sig og fá hjá honum góð kaup, en að eiga við þá alla í einu. En þegar þeir sáu, að þeir fengu ekki rönd við reyst, lótu þeir skipast og tóku öilu með jafnaðargeði. Það sem Norðmenn leggja til málanna er þess vert, að því sé gaumur gefinD. Hér skulu fram- tekin fáein af ummælum þeirra. „Sunnmöreposten“, Álasundi skrif'ar: Þrátt fj/rir að orðið „Modo- pol“, sem íslendingar kaila sölu- fyrirkomulag sitt á síld, sé and- styggilegt, þá ’held eg, að engin önnur leið sé heppilegri, en sú sem þeir hafa tekið.“ „Stavanger Aftenblad“ skrifar um nauðsyn á samtökum meðal fiskiframleiðanda og endar með þessum orðum: „Yaran er sund- urleit og iila verkuð, verðið lágt hver undirbýður annan. Einasta ráðið til að bæta fyrirkomulagið eru samtök undir sterkri og góðri 8tjórn.“ Eramh. Krafnamir. Eftir Martin Andersen Nexö. Framh. Hrafn lækkar flugið og sest í eikina fyrir ofan höfuðið á mór. Eg heyri hann baða vængjunum þunglamalega og reyna að ná jafnvægi. Síðan krúnkar hann hás- um rómi. UDg rödd svarar hon- um handan úr Friðarskóginum hins vegar við Thurö. Hvað er þér á höndum, hræ- hrafn ? Gramli hrafninn baðar þreytu- lega kolsvörtum vængjunum: A? stað, af stað! Hvers vegna eigum við að fara strax? er spurt handan úr skóg- inum. Ennþá er sumar, og hór ar laiaiaiajgmmmm H TILKYNNING. Verslun Dagsbrún er flutt upp í hið nýja hús Þórðar Jóhannsson- ar úrsmiðs við Hafnarstræti. Þar er á boðstólum stórt úrval af nýjum vörum, sem ekki var áður hægt að taka upp vegna rúmleysis. Kornið og skoðið nýju vörurnar og nýju búðina er opnuð verður kl. 1 á morgun. Virðingarfylst. Sigríður Jónsdóttir. 0 0 Til sölu. r nýlegir mótorbétar með afl- im vólum í ágætu standi. ifærisverð. Upplýsingar gefur Oddgeir Magnússon Patrekbfn ði. gott til bjargar. — Æti er nóg í ár! Kjúklingarnir eru að verða góðir núna! Komdu nú! Þú skalt fá það, sem er betra en kjúklingar. Þú skalt fá hjörtu, lifur og luDgu, og það úr dýri sem aldrei verður að fullu metið til gulls. Komdu nú! Hvaða dýr er það? Það er manndýrið! Ha, ha! hræhrafn! Þú heldur að þú getir gabbað mig, af þvi eg er svo ungur. En eg veit að maðurinn metur hold sitt mjög mikils, og að það Hggur dauða- refsing við ef það er snert. Mað- urinn segir sjálfur, að þannig verði það að vera vegna þessaðlíkami hans eigi fyrir höndum að rísa upp og lifa í dýrðlegum fagnaði á himnum. Hann sngir að hold sitt sé guðafæða. Maðurinn segir nú svo margt, sonur minn. Og ætíð þegar hann liefir go’tað nægilega afeinhveiiu og farið mörgurn fjálgiegum oið- um rni það, safnar liann öllurn ungum mönnum faman á víðáttu- mikinn völl og lætur þá slátra f Taklð ettir! f ▼ Mikið af HERRAFATN- ▼ ♦ AÐI, VETRARFRÖKK- A UM. ok möreum str. af ▼ Mikið af HERRAFATN- AÐI, V ETR ARFRÖKK- UM, og mörgum str. af ♦ VEFNAÐARVÖRU, o.m.fl. Á verður næstu daga selt með ▼ Á afarmiklum afslætti. ^ ♦” Þess utan verður gefinn * 10°|o afsláttur Y W af flestum öðrum vörum W ♦ í stærri kaupum A INotið tækiíæriðl y ^ Karl Olgeirsson. ^ Ca-ott oysrel til sölu með tækifærisverði. Afgreiðslan vísar á. hvern öðrum. Fyrst skjóta þeir hver annan, og þ«gar völlurinn er allur þakinn mannabúkum, þá er troðið á öllu saman af hesthóf- m og fallbyssubjólum, uns alt er orðið að einum vellandi graut. Eitt sinn sá eg fjalladal, sem raest líktist stórum potti með kássu úr blóði og boinum. Kornu guðirnir þá ekki niður og átu þá? Nei, guðirnir urðu að vera á himnurn og útvega öllurn

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.