Skutull

Årgang

Skutull - 16.11.1928, Side 3

Skutull - 16.11.1928, Side 3
SKUTULLi 3 Hjá Jí>ni Þ. Óiafssyní Hafnarstríeti 33. eru líkkistur jafnan fyrir- lig'gjandi, með eða án life- klaeða. Verkalýðsfélagið Baldur samþykti á fundi sínum á sunnudaginn var að samningur sá, er það gerði við afcvinnurekendur 26. marss. 1., skuli gilda sem kaupfcaxti félagsins, þar fcil öðru vísi verði ákveðið. mannsálunum verusfcað. Einu sinni komu þar 50,000 i einu og vildu allar komasfc ÍDn. En svo vorum við hrafnarnir sendir. Ætíð þegar mennirnir færa kimninum hina miklu sláturförnir sínar, halda þeir uppi risnu fyrir hrafnana. Þess vegna er maðurinn kallaður hrafnafæðaen ekki guðafæða, barn- ið mitfc! Komdu nú! Til hvers á eg að koma? Það er ekkerfc sfcríð núna! Heyrir þú ekki þyfcinn í loffc- inu og hræhljóð frænda vorra! Allir norrænir hrafnar eru á suð- urleið til blóðvallarins mikla. Er slátrunin þá byrjuð núna? Nei, en hennar verður ekki langfc að bíða! Kveldu mig nú ekki með fleiri heimskulegum spurningum, komdu lieldur. Hvernig veistu þetta, hrafn faðir? Þegar hinir voldugu drotfcnar jarðarinnar drekka vináttuskál guðs almáfcfcugs, í hinni helgu máltíð og bæfca þannig fyrir syndir sinar, þá er sláfcurfcíðin mjög. nærri. Þannig var það áður fyr, og þannig mun það verða nú. Þú skalt að- eins hlusta og þú munfc heyra valdhafana messa! Að nokkrum dögum liðnum verða allar ár í Evrópu lifcaðar mannablóði. Eg kem, eg kem! Á eg ekki að kalla á fleiri fugla úr Friðar- skóginum ? Þú eifc einfalt barn! Kjöt mann- dýrsÍDs þola hrafnarnir einir; allar aðrar skepnur rnyndu eitrast af því. — Komdu nú! ísafiröi, 59 okt. 1928 F. h. Verbalýðsfélagsins Baldur. Fnnur Jónsson, formaður. Ilalldór Ólaísson, rifcari. Norskar Fiskibollur nýkomnar Kaupfélagið, X^eiðrétfcixigr. Frá hóraðslækninum á Flateyri hefi Skufcli borist eftirfarandi bréf: Hr. ritsfcjóri. Út af grein yðar „Af ávöxtun- um“ í 43. fcölublaði Skutuls, vildi eg biðja yður að geta þess frá mér, að beitartoliur fyrir kúna hór á Flafceyri er 20 krónur, en ekki 24 króuur. Aftur á móti er beifc- artollur fyrir hestinn 24 krónur. Mun þefcfca að líkindum hafa rugl- ast aaman, er útdrátturinn úr skýrslunum , var sarnan fcekinn. Virðingarfyllsfc. Ó. Einarsson. Skutli er Ijúft að verða við þess- ari ósk hóraðslæknisins og leið- rétfca þessar skekkjur. Það var alls ekki ætlun blaðsins að fara bór rangt með, klausan úr heii- brigðisskýrslunum, sem birfc er í ofannefndri grein er orðiétt upp- tekin, enda jatar bréfrifcari, að þessi skekkja só ekki Skutuls sök, gs ga Besta liollenska reyk- wsi N tóhakið er: N | Aromatischer p 1 ®J SMfc| | Felnr. Shag, | Golden Bell. m á heldur þeirra, sem að skýrslunum hafa unnið. Þetta er því í rann og veru leiðrótfcing við heilbrigð- isskýrslur hóraðslækna 1926. Ritstj. Til Eis'ór Skip9tjórar, og aðrir skipverjar, sem eiga að sækia báfca „'rrpvinnu- félag9inanna, lögðu af sfcað til Noregs með íslandi 14. þ. m. Er búist við að báfcarnir verði til- búuir fyrir næsfcu mánaðamót. Rafyrki. Guðm. Einarsson, rafyrki frá Vík í Mýrdal, er nýkominn hingað til bæjarins. Æfclar hann að ferð- VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.