Skutull

Volume

Skutull - 16.11.1928, Page 4

Skutull - 16.11.1928, Page 4
4 SKUTULL XÆóborbá.tiar 6 tons úr eik og furu, með 20 kesba Bolindersvél, missiris gamall er til sölu. — Upplýsingar gefur Rágnar Jakobsson I'lateyri. Sírai 14. ast hér um Vestur- og Norður- Isafjarðarsýslu og athuga um raf- lýsingu sveitabæja, býst hanu við að setjast hér að, ef bændur taka honum líklega. Dánarfreg-nir. Páll Ólafsson, prófastur í Vatns- firði andaðist 11. þ. m. Hann var fæddur 1850 og hafði verið prest- ur i samfleytt 55 ár. Stefán Ölafsson skákmeistari á Akureyri lést í Kristneshælinu 7. þ. m. 35 ára að aldri. Stefán sál. var einu með bestu taflmönnum þessa lands og urn eitt skeið skák- meistari íslands. Hann var dreng- ur góður, kátur og skemtilegur i féiagsskap. Etna gýa. Eldfjallið Etna á Sikiley hefir vorið að gjósa nú undanfarið. Er sagt að mörg hús í Tautonozza og fleiri borgum hafi eyðilag9t og fólkið hafi orðið að flýja. Hraun- straumurinn kvað. vera .2ja kíló- metra breiður og fer yfir með 200 m. hraða á klukkustund. Vopnahhlé — vígbúnaður. 11. þ. m. voru 10 ár liðin síð- an hið svo nefnda vopnahlé var sarnið 1918. Síðan hafa valdhafar Evrópu ekki sigað þegnum sínum út í stórkostlegar styrjaldir, en hin sífeld aukning stórveidanna á her og herskipaflota bendir ótví- rætt til þess, að þetta vopnahlé sé potað tiL-vigbúnaðar. Vig'slíi á mnunvirkjum. Hvítárbrúin i Borgarfirði var vígð 1. þ. m. Forsætisráðherra hélt vigsluræðnna. Pað var við bygg- ingu jæssarar brúar, sem verka. raenn voru látnir vinna 12 — 14 tíma á sólarbring fyrir 60-80 aura á kist. HaFnarbiyggjan á Siglúfiiði var vígð 4 þ. m. Vígsluræðu ia hélt Gruðm. Hanneisoo, bæjarfógoti. Bryggjan befir kostað kr 300000 4 Kaffibrensia Reykjavíkur. ^ Kaffibætirinn SÓLEY er gerður úr bestu efnum og með nýtisku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- iendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavikur er best. & ► EPLI, APPELSÍNUR, VÍNBER, BANANAR. Kaupfélagið. OSTUR SM JÖR frá Mjólkursamlagi Eyfirðinga. KaupféJagið. l-ÍKKISTUR rnjög' vandaðar. LÍIÍKRANSA, raargar tcg-., sera altaf eru fyrlrllgrg-jandi, er best að kaupa lijá Ólaíi Gestsnyni, Fjarðarstræti 29. inlillbl l'l I I I H-V-E-I-T-I ódýrt í heiiurn pokum. Kaupféiagiö. SPEGEPYLSA, BÆJERSKARPYLSUR, MEDISKARPYLSUR nýkomnar. XCa'u.pf élagiá. Súpujurtirnar góöu eru komnar aftur. Ofnsirerta Og Fægiiögur mjög ódýrt i Kaupfélaginu. Ailar brauðvörur er best að kiuipn hjá Röknnarfélagii ísllrðinga Silfurgrötu 1). BARNADÁHSLEIK heldur kvenféiagið Hlíf 23. nóv- ember 1928.’ Kaupféla gið. kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. I lausasölu kostar biaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: EyjMfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 cm. Afsiáttur ef mikið er augiýst Auglýsingum sé skiiuð tii af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. G-J4-L-D-D-A-Ö-I er 1. júlí. f Ititstj. og ábyi'gðarni.: Halldór Ólafsson Prencsin. Njarðar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.