Skutull

Volume

Skutull - 23.11.1928, Page 2

Skutull - 23.11.1928, Page 2
2 SKUTULL £^ra,£xxa.rnir. Effcir Martin Aniiersen Nexö. Niðurl. Settu þig augnablik hérna á greinina og lagaðu fjaðrirnar þín- ar — við eigum ianga leið fyrir höndum. Jafnaðu stélfjaðrirnar og safnaðu þrótt í alla limu. Þú verður að snotra dálítið hálskrag- ann þinn — á morgun færðu kannske tækifæri til að hylja hann í volgum mannainnyflum. Þegar mennirnir eru komnir í bardaga þá drepa þeir aðeins hvern annan! Blýið þeirra er of dýrfc á þig. Hafi þeir mikið af þvf eyða þeir því heldur á gamalmenni, konur og börn, í þorpunum, þar sem þeir fara um. Eru þeir þá djöflar. hræhrafn faðir? Já, en aðeins þegar þeir eru ranns&kaðir niður í kjölinn. Á yf- irborðinn eru þeir æðsfca og göf- ugasta skepna jarðarinnar. Og þeg- ar þeir drepa konur og börn gera þeir það í nafni friðarins — til þess að ekki geti þróast Dýjir ófriðar- sýklar meðal þeirra. Alt, sem mennimir framkvæma, gera þeir I nafni friðarins. Þess vegna kalla allir keisarar á jörðinni sig friðar- höfðingja. — — Þekkir þú púður og blóð? Ef hefi fundið púðurlykt. Dreng- ur nokkur skaut einu sinni á mig. í Friðarskóginum. Það er dásamlega áfeng blönd- ud. I svælunni af því hefi eg 6Óð hermann slá særðan félaga sinn banahögg og ræna hann úri og peningum — í sfcað þess að taka hann og bera hann í sjúkravagn. Og eg hefi aóð gamla reynda hrafna drukkna á blóðvellinum ; þeir hafa faliið niður í fallbyssukjaftana. Svo þú verður að gæta þín að þú verðir ekki drukkinn. Já, eg þoli nú dálífcið. Komdu nú hræhrafn faðir! Já nú er þyngsta þrautin unn- in og nú getur þú þjálfað óreyndu vængina þína. Að lokum skal eg segja þer, að manníaugun ætla eg að eta íjálfur, en þú færð í þeirra stað hjartað og alfc annað, sem mennirnir kalla hina æðri líkams- hluta. Eu vertu varkár! Einu sinni Litlð i g’lugrifina lijá W. 15. (J. Vindlurnh’ be»tir og ódýrHstir. ^®aöoe®©@®e®c«©9«®e«®ee«ac«c««e«««««e«««®c©«e»a®^ !Verslun 6. B. Guðmundssonarl ^ hefir fengið með síðustu sltipum eftirtaldar vörur: Vinnuhanskar 3 teg. Gurnmihanskar. Tappa í Tappaby^sur. Cil © Fægikústa, Fafca- Nagla- og Þvotfcakústa, Herðatré, Gardinu- @ haldarar, Speglar 4 fceg. Manntöfl tvær stæ.-ðir, Hakvélablöð ^ (ij Gillette og Ritbart. Dörnupeningabuddur, Amor fægiiögur, Skóhorn kr i.')0, Fiskihnífar með vöfðu skafti, Raykjarpípur @ ^ 90 au. Kvenhárgreiður misl. 1.50. Gafflar alpakka 1.55. Barna- ^ túttur, Herrasokkar ull og silki 18 teg. Dömusokkar ullarsilki @ ^ og baðmullar, Barnasokkar úr ull allar stærðir. NærfatDaður, (fP © Manchetfcskyitur, stórt úrval. Handsápa fleiri teg. Vegglampar @ © 10 línu, Lampaglös 10 línu, Kolafötur og Kolaskúfur, Skóhorn, Vasahnífar, Barnabyssur, Tappabyssur, Mýmdarammar, Barna- ||| © úr, Seðlaveski. (3$ # Hveiti og Haframjöl lækkað, , # lá við að eg hengdi mig. Eg var að kroppa í dauðann hermann og festisfc með höfuðið í sárinu og þegar eg loksins gat losað mig var bréf um hálsins á mér. Það var bréf frá konu og börnum her- mannsins, kúlan hafði flutfc með sér fcætlur af því inn í hjartað.— Eg var heilan dag að jafna mig eftir þetta. Og uú hefjum við förina! Áfram, áfram! Syngdu með sonur — það fyllir lungun. Fljúgum hrafnar Fylgjendur mannsins. Á broiðum vængjum berumst til suðurs. Ógnir valsins . eru i okkar fjöðrum, vængirnir svartir eins og vetrarnóttin. Af geig dauðans garg vort rymur, þás heLtiíð halir þreyta fjarri vinum — með flein i hjarta Fljúgum, fljúgu":! Ein kasalan, Niels Jangaard, skrifar í „Fisk- eren“: Það er sífelt áhyggjuefni meðal síldarútgerðarmanna að geta ekki myndað öruggan félagsskap. Verslun með síld er þýðingar- mikið atriði fyrir alla NorðmenD. Bönkunum sem leggja frain fé til atvinnurekstursÍDS, er það áhuga- mál, að einstaklingar, sem fá lán ekki eyðileggi hver annan með því að undirbjóða hver annau. Samholdni og félagsskapur í öll- um greinum er tákn tímanna-Þess fyrr sem vér stofnum slikan fé- lagsskap meðal sildarframleiðenda, þess betra. Þá er einstaklingnum borgið. Þá er bönkunum borgið. Samvinnan er lífsnauðsyu. Borgarstjórf VValnum segir í við- taii við nor.kan blaðamanu: Fé- lagsskapur meðal rorskra sildar- framleiðenda er nauðsynlegur. Að sjálfsögðu verður málið lagt fyrir stórþingið. “ „Fiskeren“ frá 5. okt. skrifar með stórri yfirskrift: „Utgeiðar- menn verða að sameina sig, ti! að tryggja sinn eigin atvinnuveg. — Þrátt fyrir þó að ísland hafi sam- einað allan sildarútveginn undir eina stjóm, geta menn hór ekki sameinað sig. Nei, fiskimennirnir húka hver í sínu horni og bjóða

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.