Skutull

Årgang

Skutull - 23.11.1928, Side 3

Skutull - 23.11.1928, Side 3
SKUTULL 3 Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. eru iíkkistur jafnan fyrir- ligrgjandi, meö eöa ási lík- klæða. > ► ► ► Ls/itið Bnot\xvt herbergi óskast. Helst í rniðbæn- um. Afgr. vísar á. fram sildina fyrir þetta verð í dag og hitt á morgan, og ennþá lægra verð hinn daginn. Og hvað verður svo útkoman? Sifelthækk- andi verð og ótakmarkað tjón fyrir allan útveginn.“ Þessi ummæli norsku. íhalds- blaðanna um sildareinkasöluna sýna, að norskir síldarframleiðend- ur eru það betur að sér um öll verslunarviðskifti en íslenskir síld- arbraskarar, að þeir hafa vit á að hagnýta sór viðskiftaaðferðir nú- timans. Og reynslan sýnir, að þeir láta ekki sitja við orðin tóm. Því eftir að Einkasalan hafði selt alla sína síld fyrir besta fáanlegt verð, þá tókst norðmönnum að selja, í sölusamlagi, síld, sem veidd var hér við land, og þeir hefðu ella orðið að sitja með, eða selja undir framleiðslukostnaði. Yerðið á þess- ari síld var fyrst 30 au. kg., en hækkaði síðar upp í 35 aura kg. Þannig hagnýttu Norðmenn sór reynslu Einkasölunnar, og höfðu góðan hagnað af. Síðar verður skrifað um Einka- söluna frá sjónarmiði verkalýðsins. Tag-ari kennir grunus. Núna í óveðrinu lá togarinn „Olafur“ frá Reykjavík rótt fyrir utan Plateyri. Ætlaði hann að færa sig inn á höfnina í náttmyrkri og byl, an kendi þá grunns og st.óð fastur um stund, uns öðrum tog- ara tókst að ná honum út. Framh. af 1. síðu. kj'nni sneiti, nú býr þai 8 rnanna fiöLkylda, hjóu með 6 börn. Þriðja og síðasta íbúðin er kofa- garmur við Siifurgötuua bér. Hann er rúmlega faðmur manns á breidd og 3 — 4 faðmar á lengd. Þama búa(!) hjón rneð barui. Iuni hiá þeim er eitt rúm, borð, eldavól og kassi til að sitja á. Gólfrýmið, sem eftir er, er ekki sterra en svo að tveir menn geta tæplega staðið þar samhliða. Kofinn er risbygður og mjög lágr. Þannig eru þessi „mannahíbýli“. A slíkum stöðum lifir ef til vill mikill fjöldi hins uppvaxandi æskulýðs á íslandi. I þessum holum eiga börnin að þroskast og dafna, læra námsbækur sínar og búa sig undir lífsbaráttuna. Er nú við því að búasc að hór þróist hreysti og áræði? Er hægt að krefjast mikillar andlegrar iðju af 'börnunr, semi aldrei hafa'næði til náms? Eg h.eld ekki. Börn, eem alast þarna upp, veiða auðvita fegiun að korríaSt' útr á götuna. Hún er sá eiui staður, þar sem þau geta notið sín, á „heimilum“ þeirra er svo kveljandi þröngt og loftlítið. En hvað gerir bæjarstjórnin til þess að bæta úr þessu? Ekkert. Við höfum hér heilbrigðisfull- trúa og heilbrigðisnefnd. Hvers vegna láta þau þetta mál afskifta- laust? Virðist starfsvið þeirra ær- ið takmarkað og lítilfjörlegt, nái það ekki fyrst og fremst yfir þetta. En „betri borgaiarnir“ eru ánægð- ir með þetta afskiftaleysi þeim liður vel. Þeir hafa rúmgóð hí- býli. Það er aðeins verkamanna- skríllinn sem hírist í kjallarahol- um og skúrarskriflum, en hann er ekki betru vanur og má vera feg- inn að fá eitthvert húsaskjól. Og prestarnir segja öreiíiunmn frá sögunni um fátækamanninn í faðmi Abrahams, og flyfcja fyrir þá predikanir um eilífa sælu er bið- ur allra fátækra og volaðra effcir dauðann. Þeir eru ráðnir af auð- valdinu til þess að gera öreigana ánægða með hlutskifti sitfc. Og það er einstök furða hvað slíkt ma takasfc. Þessi andstyggilega á- mmmmmmmwmm gs “ ~ Besta lioilenska reyk- 1 I m m m m m M rá tóbakið cr: P m I á Golden Shag, Shag, Bell. É RS m N M i m Norskar hýkomnár ' K a u p f é 1 a g i ð . — — ■————-—— Ci ot t, orgel til sölu með fcækifærisverði. Afgreiðslan vísar á. nægja verkalýðsins með sultakjör sín, er orðin svo rófcgróin að það ar eins og hann telji slíkfc sjálf- sagt og eðlilegt. En hve lengi má slikfc við- gangast? Hve lengi gefcur verkalýðurinn svelfc sig og börn sín, upp á þá óvísu von að verða sæll eftir dauð- ann? Og hve lengi hafa ísfirðingar og aðrir islendingar efni á að drepa börn sín í kjallaraholum og skúr- art,kriílum ? Iliívarður Isnrðiugur seldi afla sinn í Englandi 21. þ. m., 675 kitfc, á 1396 pund sterl- ing. W VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.