Skutull

Volume

Skutull - 23.11.1928, Page 4

Skutull - 23.11.1928, Page 4
4 SKUTULL aTiOTTtf’M fcVrt iT.fi> tTiá HSSiöSESJSSSSSESíS K Besta viðbitið er Sólar-szEijorlilsia. Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. XÆó'bor'bá'b'u.r 6 tons úr eik og furu, með 20 hesta Bolindersvél, missiris gamall er til sölu. — Upplýsingar gefur Ragnar Jakobsson Flateyri. Síml 14. VEEK ALÝÐSFÉLAGIÐ BALDUR heldur fund f I. 0. G. T. húsinu eunnudaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h. Merkileg mál á dagskrá. Fólagar fjölmennið! Stjórnin. Lcikfólagið fór um helgina 4t i Bolunga- vík og lék þar „Augu Ástarinnar tvisvar fyrir fullu húsi. Sýnir það lofsverðan áhuga fólagsins, að leggja slíkt ferðalag á sig um há- vetur. Leikurinn mun sýndur hér aðeins einu sinni enn. Er félagið nú byrjað að æfa Kinnahvols- systur, afintýraleik eftir Hauch. Yerkal/ðsféiagr Hnífsdælinga. hélt kvöldskemtun s. 1. laugar- dagskvöld. Flutti Ingólfur Jóns- son, bæjargjaldkeri, þar erindi'um Marko Polo, og Guðm. Gíslason Hagalin las upp og sagði nokkrar sögur af einkennilegum mönnura. Að lokum var stiginn dans. Skemtunin var fjölmenn og fór vel fram. Munn teknr út. Danskt vöruflutningaskip, Polly, kom hingað inn undan óveðri 20. þ. m. Út af Horni hafði það orð- ið fyrir áfalli og mist mann út. Skipið er á leið til Sighifjarðar að taka þar sild. Bcn Húr. Kvikmynd úr þessari kunnu sögu verður væntanlega sýnd her í Bíó nú bráðlega. Éfr.i þessarar myndar or að mörgu leyti lærdómsrikt og merki- legt, og allur frágangur á henni kvað vera mjög vandaður. Slg’Ifirðingur heitir blað eitt endurboiið, ITýlsoanaió: EPLI, APPELSÍNUR, VÍNBER, BANANAR. Kaupfélagiö. H-V-B-I-T-I ódýrt í heilum pokum. Kaupfélagiö. Oínsirorta Og PsegilögTjir mjög ódýrt í R a u p f él a g i a a. Allar brauðvfirur er best að kanpa hjá Bökunarfélagi ísfirðinga Silfurg-ötn 11 sem nú er farið að koma út á Siglufiiði. Talar máli íhalds og auðvalds gegn verkalýðnum. Tíðarfar hefir verið mjög óstöðugt nú undanfarið. OSTUR og S M J 0 R frá Mjólkursamlagi Eyfirðinga. Kaupfélagið. SPEGEPYLSA, BÆJERSKARPYLSUR, MEDI3KARPYLSUR nýkomnar. XCa\xp£ élagiö. Súpujurtirnar góöu eru komnar aftur. Iiaupfélagið, Sls'u.b'Lill kemur út einu BÍnni í viku Áskriftarverð 6 krónur árgang- urinn. I lausasölu kostar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjblfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.50 cna. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum se skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-D-D-A-G-I er 1. júlí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.