Skutull

Árgangur

Skutull - 30.11.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 30.11.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÍR. ísafjörður, 30. nóvember 1928. 46. tbl. X£a*u.pdeilaja, i Heylsja'srils. Bestu ritfærin eru: Orion lindarpennar og ritblý. ConlclinL lindarpennar og ritblý. Montblanc lindapennar og ritblý. Þessar tegundir fást að jafnaði í bókaversl- uuinni, af mörgum stærðum og gerðum. Margir muuir skrautlegir og |þaifir, til piýði hveijum manni og bverjn heimili á jölunum, fást fyiir sanngjarnt verð. En minnist þess, aO liesta jólapjöfin er s'oð bðk. Hver sá er kaupir vörur fyrir 5 krónur, eða meira, fær í kaup- bætir dagatul Verslunin er þar sem hún hefir verið, og vörurnar eins fjöl- brej’ttar og áður, þess vegna vænti eg mikilla viðskifta. ísufirði, 29. nóvemher 1928. Jónas Tómasson. Vesfirski verkalýður styrk þú sunn- lenska stéttarhraður þí>-a í baráit- unni við auðvaldið! Eins og kunnugt er bafa Sjó- mannafelög Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar sagt upp við áramót samn- ingum við útgerðarmenn og Eim- skipafél. ídands, um ktsup á tog- urum og línuveiðuru.n. Er þegar búið að kjósa aamuinganefndir frá báðum aðiljum, hafa þær átt fuodi sainan, en ekki komist að neinu samkomulagi um kaupið, má því búast við verkfalii eftir nýárið ef sjómenu halda fast við kröfur sinar og útgerðaimenn ganga ekki að þeiru. Nú má telja það víst, að sjó- menn víki ekki frá sínum kröfum, þær eru í fjdsta máta sanngjamar. Kaup togarasjóinanna befir á und- anförnum árum sífelt lækkað, hefir lækkunin verið gerð eftir vísitölu Hagstofunnar, svipað og lækkun á dýrtíðaruppbót embættismanDa rikisius. Einstaka rnönuum liefir þótt þassi kauplækkun sanngjörn, þeir bafa talið líklegt að mað þessu kæmist samræmi á kaup- gjald og vöruverð og því væri þetta eina réttláta leiðin. En þá er þes9 að gæta. Hefír kaup sjómanna á togurum nokkurn tíma verið svo hátt að það hafi samsvarað dýrtíðinni? Nei, áreið- anlega ekki. Og eru það öll laun embættismanna ríkisins, sem lækka eamkvsemt vísitölunni? Nei, það er aðeins dýrtíðaruppbótin. Aðal- launin haldast óbreytt. Hins vegar hefir alt kaup sjómanna lækkað eftir henni. Eru þetta þvi auðsæ rangindi, sem aldrei skyldu við- gangast. Kröfur sjómanna eru eins og fyr er sagt, mjög lágai. Höfuðat- riðið er það, að kaup togarasjó- manna verði ekki að neinu leyti miðað við vísitöluna eins og uú hefir verið og reynslan hefir sýnt að er nijög óréttlátt. Auk þess fara sjómenn fram á ýmsar smávægi- legar réttarbætur og önnur hlunn- iudi. Má telja líklegt að verkalýð- urinn hafi kynt sér þessar kröfur, og er þvi ekki ástæða til að fjöl- yrða um þær hór. En að lokurn vill Skutull minna vestfirska sjómenn og vestfirskt verkafólk á að styrkja stóttarbræð- ur sin syðra, bæði í orði og at- höfnum, ef til kaupdeilu ketnur. Verkalý'ðurinn verður að standa sem einn maður um kröfur sínar vilji hann koma þeim fram. Til sölvu tveir nýlegir mótorbátar með afl* góðuin vélum í ágætu standi. Tækifærisv8ið. Upplýsingar gefur Oddgeir Magnússon Patreksfirði. Hnífsdalsmálið. Björn Mag-nússou, stöðvarstjdri, stend- ur fyrir útborgununi vegnavarnuriunar. Verjandi Hálfdáns, Lárus Jó- hannesson, hæstaréttarmálaflutn- ingsmaður í Reykiavík, gerði Guð- mundi Snorra Finnbogasyni íAð- alvík orð um að finna sig í síma til tsafjarðar, til þess að fá hjá honum einhverjar upplýsingar við- komandi vörninni. Kostnaðinn af

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.