Skutull - 30.11.1928, Blaðsíða 2
9
SKUTULL
ferðinni sagði hann að stöðvar-
stjóri B]örn Magnásson mnndi
greiða honum.
Guðmundur sendi kunningja
sinn, einn bolsafulltrúann í bæj-
arstjórninni á Isafirði, með reikn-
inginn til Björns. Greiddi hann
reikninginn tafarlaust, en sagði:
Því í helvítinu gat hann ekki
sent mér hann beina leið.
En bæiarfulltrúinn, sem er van-
ur innheimtu, segir að svipurinn
á Birni hafi tekið fram öliurn þeim
yglibrúnum, er hann hafi séð
menn setja upp við reiknings-
greiðslur. Og þó var upphæðin á-
kaflega sanngjörn.
Lýdræðið í Ameríku.
Litið i glugnraiia hjá (i. li. G. A Vindlarnir bentir og: ódýrastir.
SCÍ
Yerslun 6. B. Guðmundssonarg
hefir feDgið með síðustu skipum eftirtaldar vörur: ^
Vinnuhanskar 3 teg. Gammíhanskar. Tappa í Tappabyssur. ^
Fægikústa, Fata- Nagla- og Þvottakústa, Herðatré, Gardínu-
haldarar, Speglar 4 teg. Manntöfl tvær stæiðir, Rakvélablöð
Gillette og Rotbart. Dömupeningabuddur, Amor fægilögur, #
' Skóhorn kr 1.00, Fiskihnífar með vöfðu skafti, Reykjarpipur
90 au. Kvenhárgreiður misl. 1.60. Gafflar alpakka 1.55. Barua- ®
túttur, Herrasokkar ull og silki 18 teg. Dömusokkar ullarsilki @
og baðmullar, Barnasokkar úr ull allar stærðir. Nærfatnaður, ©
Manchettskyrt.ur, stórt úrval. Handsápa fleiri teg, Vegglarnpar ^
10 línu, Lampaglös 10 línu, Kolafötur og Kolaskúfur, Skóhorn, m
Va9ahnífar, Barnabyssur, Tappabyssur, Myrtdarammar, Bama- #
úr, Seðlaveski. #
©
Hveiti og Haframiöl lækkað #
Þátttaka ameriskra kommunista-
flokksins í kosningabaráttunni í
Ameríku nú siða9t, hefir aðalloga
orðið til þess að fletta blæunni af
lýðræðinu þar í landi, og sýna hið
sanna eðli þess. Er slík afhjúpun
að mörgu leyti lærdómsrík, og
eiga félagarnir vestra þakkir skyld-
ar fyrir þátttökuna í þessari kosn-
ingu og það þótt þeir vissu, að
flokkur þeirra myndi ekki ná
meirihluta. Teljum vér líklegt að
lesendur Skutule fýsi að heyra
eitthvað um „frelsið í þessu landi
„lýðræðisins11, og birtum þvi sagn-
ir af nokkrum viðburðum í þess-
ari kosningahrið.
Kommúnistaflokkurinn ameríski
er algerlega „löglegur1* flokkur,
eftir borgaralegum mæ’.ikvarða.
Hann berst ekki með sprengjum
og sprengiefni og gerir ekki sam-
særi gegn valdhöfum borgara-
stéttarinnar, eða eignarrótti þeirra,
heldur reynir hann á löglegan
hátt að vinna meirihluta verka-
lýðsins til fylgis við hugsjónir
sínar. í þeim tilgangi tókflokkur-
inn þátt i kosningabaráttunni og
bauð fram tvo verkamenn, annan
þeirra, William Z. Toster að nafni,
mikilsmetinn mann oggóðkunnan
fyrir margra ára starf sitt i am-
erísku stóttahreyfingunni.
Meðal þeirra ræðumanna sem
kommunistar sendu út, má sór-
staklega nefna Scott Nearing. Að
ræðu9tól hans flyktist ætið fjöldi
maDna. Scott Nearing var í mörg
ár prófessor við háskólann í PeD-
sylvaniu og hefir auk þess skrif-
að merkar bæknr utn hagfræði,
utanúkismál Ameríku, .uppeldis-
ntál o. fl. og orðið heimsfrægur
fjrrir. öll framkoma hans og þátt-
taka í komingaundirróðrinum var
mjög kurtei-deg og ólik framkotnu
sumra annara fratnbjóðenda og
ræðumanna.
Ed hvernig hefir nú lýðræðið
í Ameríku snúist gegD „löglegri11
og „skynsamlegriu kosningaþátt-
töku kommuDÍsta?
A fjölda mörgum stöðum hafa
kosningafuDdir þeirra verið bann-
aðir eða eyðilagðir af lö'jreglunni.
I rikjunum Kansas, New Jersey,
(höfuð vígilýðræðismannsins Smith)
Ohio, Pensylvaniu og West-Vir-
gauiu hefir lögreglan blátt áfram
bannað fundi kommunista. I Ne-
braska eyðilögðu fascistar fundi
þeirra með valdi án þess að lög-
reglan hreyfði nokkrum mótmæl-
urn.
í Pensylvania var ræðumaður
kommunistaflokksins sektaður án
þess nokkrar sakir fyndust gegn
hoDum. í Philadelpia var Scott
Nearing dreginn niður úr ræðu-
stólnum og settur í faDgelsi. Vara-
forseti kommunistaflokksins, Git-
low, var numin brott af fascistum
mmimmmwmmm
m m
m Lanphestu kaupln M
r@f3S£2:K3SSS2KSEKSE3S-:S5;^)'
M t,i M
Sð tl! M
mJ o 1 a n n a 1
m .A ,.A . m
gg gerið þið 1 m
m m
m ‘Karlshxxð. 1
og um tíma vissi enginn hvar
liann var.
í þremur ríkjum var gerð til-
raun til þess að banna kommun-
istum að taka þátt í kosningum,
og varð að fá hæstaréttarúrskurð
frá Washington til þess að hindia
slikt gerræði.*
Þannig er þá lýðræðið í Am-
eríku í raun og sannleika.
Þessar skrílslegu árásir, gegn
löglegri kosningaþátt.töku komm-
unista, leiddu jafnvel til þess, að
einstaka frjálslynd borgarablöð urðu
að taka afstöðu til þeirra. Óttast
sum þeirra, eins og t. d. viku-
blaðið, The Natsion, að atburðir
þessir verði til þess að setja „ævar-
andi smánarblettu á amerískt lýð-
ræði: New-York Evening Tele-
gram. (frjálslynt lýðveldisblað) segir