Skutull

Årgang

Skutull - 20.12.1928, Side 3

Skutull - 20.12.1928, Side 3
SKUTULI 3 Elæðskerar inar & Kristj án. 2C1 eod airerslun. AlklæðDaðar ytii og innrij útlönduœ fatnaði breytt ef með þarf ólieypis.. — Úryal af fataefnum. Kaapið faínaö yöar hj'a PAGMÖNNUBS. Verslun Matthiasar Sveinssonar. @ Jölavin d lar. § Meata og besta úrvalið í bænum. — 30 teg. vindlar stórir ^ og smáir. — 20 teg. cigarottur. — Ótal teg. af góðu reyk- 4» tóbaki — Pípur, ágætar tegundir. ^ GÓÐ GJÖF ER GÓÐ PÍPA — ÚR SÖLUTURNI^UM. || .A.'tliu.g'ið verð og gæði á vindlum bjá mér, áður en þór festið ^kanp aDnarsstaðar. ® Korskar höfnina aftur. Var ekki farið dult með hvert "eiindið var: — að kaupa aftur veiðarfærin. Var gert ráð fyrir að þjóuustusamir audar i landi hefðu alt í lagi eins og vant var. Eu nú brást það. Bæjarfógetinn hafði sem sé ný- lega ledð Skutul og þótti vissara að leiða ekki neinu í freistni með þvi að bjóða strax upp veiðaifær- in. Togarinn varð að fara svo bú- iun út aftur, þótti nýr siður upp- tekinn í landi og skildi hvorki upp né niður. Ber að lofa fóget- aun fyrir þessa nærgætni við breyska bræður sína, og það því fremur, sem þeir munu kunna hon- um litlar þakkir fyrir. En valt er að treysta þessari nærgætni til frambúðar, og þarf þegar á næsta þingi að breyta landhelgislögunum þannig, að bannað só að bjóða upp upptæk veiðarfæri fyr en mánuður er lið- iun frá brotinu, og eins að flytja veiðarfæri út i erlendum togara í þeirri sömu ferð hans, sem hann hefir fundist sekur. Siðan þetta var skrifað hefir það gerst, sem hér fer á eftir. 13. þ. mán. snemma dagsins auglýsir bæjarfógetinn, að veiðar- færi sökudólgsius verði boðin upp á bæjarbryggjunni dagiun eftir. Um kvöldið sama daginn er tog- ariun komiun og lagstur við bryggjuna. Er eDgu líkaraenhon- um hafi samstundis verið gert við- vart hér úr landi. Og hefir huun þá ekki verið iangt undan að sarga með þessi veiðarfæri, sem bæjarfógetinn skildi eftir i honum. Á. auglýstum tíma eru veiðarfærin boðiu upp og það af þeim, sem togarinn vildi, látið um borð í hanu undan hamrinum. Eór þessu þá fram líkt og áð- ur, nema togarinn þurfti lengur að hima hór uppi í landsteinun- um til að bíða eftir veiðarfærun- um, en venjulegt mun hafa verið. Eu sóð var fyrir því, að bauD var ekki með öllu áhaldalaus. Getur Skutull því ekki hrósað sér af, að rnikið hafi áunnLt við ádeilur á hjálpfýsi í Jendinga í þessum sök- um. Það skyldi þá vera það, að enginn þingmaður muu í þetta sinn hafa prýtt þann hóp, sem hór eru stimamýkstir við veiðiþjófaua. Er eugum blöðum um það að fletta, að með þessu háttalagi er beinlínis verið að hjálpa land- helgisbrjótunuin, til að fara í kringum ákvæði landhelgislaganna um upptæk veiðarfæri. Hugsun lag- anna er sú, er þau bæta þeirri sekt við gullkróuu sektina, að hún só annað og meira en peningasekt, en það verður hún ekki, ef þeir geta viðstöðulítið keypt veiðar- færÍQ aftur, fyrir nokkrar pappírs- krónur. Og skiftir engu máli hvort veiðarfæriu eru seld þjófunum sjálfum, eða manni, sem auðsjá- anlega kaupir þau fy^rir þá. Mætti dómurinn þá eins vel hljóða upp á svo'og svo tnörg þúsund krón- ur í gulli, og svo og svo mörg hundruð krónur í pappír. Yerulegt vit verður ekki í ákvæðinu um upptæk veiðarfæri, nema söku- dólgunum sé gert erfitt fyrir að uá í veiðarfærin aftur. Erlendir Fiskibollur nýkomnar K aupfólagið. togarar eiga að þurfa að sækja þau til útlanda. íslenskum togur- um ætti að banna að fara út á veiðar i mánuð á eftir broti. Sama kvöldið, sem togarinn tók við veiðarfærunum aftur fyrir milli- göngu þjóðhollra landhelgisfröm- uða hór á bæjarbryggjunni, var samþykt á almennum þingmála- fundi kaupstaðarins eftirfarandi til- laga: „Fundurinn skorar á Alþingi að breyta landbelgislögunum þannig, að landuelgisbrjótarnir geti ekki með aðstoð leppa í landi gert að markleysu ákvæði þeirra um upp- tæk veiðarfæri. W VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.