Skutull

Volume

Skutull - 20.12.1928, Page 4

Skutull - 20.12.1928, Page 4
4 SKUTULL Góðar Kartötlur 10 kr. pokinn. ° 27 au. kg. í suiásölu. Kaupfelagið. Skyr fæst í Kaupfélaginu. Brauö frá Bökunarfélafli Isfirðinga fæst hjá Kaupfélaginu í Templara- götu 8 (Leósbáð). í laDdhelgl tók Óðinn þýskan togara fyrir helgina. Sýndi togarinn mótþróa nokkurn og sigldi á miðsíðu Óð- ins, svo bátaþiljur brotnuðu og hlífðarborð, en leki kom að tog- aranum. Ekki var togarinn kærð- ur fyrir viljandi ásiglingu. en fyrir tvöfalt brot, þar sem hann áður hafði verið staðinn að landhelgis- broti, en sloppið þá. Skipstrand. Þýskur togari strandaði á þriðju- daginn var undan Hvítanesi. Yar hann á leið á ísafjörð með veik- an mann, en mun hafa vilst. Yeð- ur var bjart og logn. Djúpbátur- inn reyndi strax að ná skipinu út, en tókst ekki, þar sem það stendur rojög fast að aftan og er hlaðið fiski. Telja kurmugir, að skipið muni tæplega nást af grunni, enda þótt enginn leki sé kominn að þvi enn. Skuldir við XJtLú. Landsverslunar á ísafirði, sem ekki eru greiddar eða búið að semja við mig um, fyrir 6. jan. 1929, verða afhentar málafærslumanni verslunarinnar i Keykjavík til inn- heimtu. ísabrði 25. des. 1928. P'innixr sJójn.sss©aa.. Besta vlðbitið er Sólar-ssnjorlikiid. Það getið þór ávalt fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. Gjörið svo vel að athuga VERÐSKRÁNA okkar áður en þér gerið JÓLAKAUPIN. , " Þó að við gefum ekki afslátt, fáið þór mest fyrir peninga yðar með þvi að kaupa hjá okkur. Vörugæðin eru alþekt. Ka\xp£éla,gið. HVÍTKÁL. GULEÆÍUK. RAUÐBEÐUR, mjög ódýrt. ££a\a.p£élagic3. Góö kæfa 1 króna 1/2 kg. Kaupfélagið. Ritstj.’ og ábyrgðfirm.: Halldór Ólafsson Prencsm. Njarðar. i < i \ 'Hjá Jöni Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. eru Ifkkistur jafnan fyrir- Íiggjandi, œeð eöa án lík- kiæöa. ► > > ► > P .......................!!G LÍKKISTUR mjög vanduðar. LÍKKRANSA, margar teg., jj sem altaf eru fyrirliggjandi, Ij er bcst að kuupa hjá Ölníi Gestssyni, Fjarðarstræti 29. K :::::::: h: ::::::::::::::: eskö Allar bruuðvörur er best aö kunpu hjá Bökuiiurfálagi Islirðinga Silfurgötu 11.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.